Morgunblaðið - 18.11.1986, Blaðsíða 42
42
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. NÓVEMBER 1986
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Vantar atvinnu
23ja ára piltur með stúdentspróf og kennara-
menntun óskar eftir framtíðarstarfi, t.d. við
sölumennsku en margt annað kæmi til greina.
Allar nánari uppl. hjá Guðlaugi í síma 24456.
Trésmiðir
Óskum að ráða nokkra trésmiði í innivinnu
í nýbyggingu Hagkaups, Kringlunni. Æskilegt
að um samhentan flokk væri að ræða.
Upplýsingar á byggingarstað eða í síma
A 84453.
A
Id>Ibyggoaverk hf.
Svæðisstjórn málefna fatlaðra
á Vesturlandi
Forstöðumaður
óskast
Svæðisstjórn Vesturlands auglýsir lausa til
umsóknar stöðu forstöðumanns (í fullu starfi)
við sambýli fjölfatlaðra á Akranesi frá og
með 5. janúar nk.
Menntun og reynsla á sviði uppeldismála
áskilin.
Launakjör samkvæmt launakerfi opinberra
starfsmanna.
Umsóknarfrestur til 25. nóvember nk.
Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 93-
2869 f.h. og framkvæmdastjóri svæðis-
stjórnar í síma 93-7780.
Svæðisstjórn Vesturlands,
Gunnlaugsgötu 6a,
Borgarnesi.
Kristnesspítali
óskar að ráða í eftirtaldar stöður:
Hjúkrunarfræðinga til starfa nú þegar eða
eftir frekara samkomulagi. íbúðarhúsnæði á
staðnum og barnagæsla.
Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma
96-31100.
Sjúkraliða til starfa nú þegar eða eftir frek-
ara samkomulagi. íbúðarhúsnæði á staðnum
og barnagæsla.
Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma
96-31100.
Fóstru eða barngóða konu til að starfa á
dagheimili spítalans frá nk. áramótum.
Upplýsingar gefur framkvæmdastjóri í síma
96-31100.
Þeim starfsmönnum sem búsettir eru á Akur-
eyri er séð fyrir fari til og frá vinnustað.
Kristnesspítali.
Skiltagerðarmaður
og leiktjaldamálari
óskar eftir vinnu. Upplýsingar í síma 688906
á kvöldin.
Snyrtifræðingar
Til leigu er aðstaða fyrir snyrtistofu. Um er
að ræða herbergi innaf hárgreiðslustofu sem
er í fullum rekstri. Húsnæðið er nýlega inn-
réttað og er á mjög góðum stað í borginni.
Tilvalið tækifæri fyrir snyrtifræðing sem vill
starfa sjálfstætt en treystir sér ekki í miklar
fjárfestingar.
Lysthafendur leggi inn nöfn og símanúmer
á auglýsingadeild Mbl. merkt: „U — 194“.
Bifreiðastjórar
Bifreiðastjórar óskast. Nauðsynlegt er að
viðkomandi hafa réttindi til aksturs almenn-
ingsvagna og nokkra reynslu í akstri stórra
bifreiða. Fleiri störf koma einnig til greina.
Uppl. hjá verkstjóra eða á skrifstofu.
Einnig í símum 20720 og 13792.
Landleiðirhf.,
Skógarhlíð 10.
Laus staða
Staða bókbindara á bókbandsstofu Lands-
bókasafns íslands er laus til umsóknar.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna
ríkisins.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun
og starfsferil sendist Menntamálaráðuneyt-
inu fyrir 12. desember næstkomandi.
Menn tamálaráðuneytið,
12. nóvember 1986.
f§!TAUSARST0EXJRHJÁ
'V' REYKJAVIKURBORG
Staða
forstöðumanns
félagsmiðstöðvarinnar Ársels er laus til um-
sóknar. Menntun á sviði æskulýðs- og
félagsmála æskileg og jafnframt reynsla af
stjórnunarstörfum.
Laun samkv. kjarasamningi borgarstarfs-
manna.
Upplýsingar veitir æskulýðs- og tómstunda-
fulltrúi, Fríkirkjuvegi 11, sími 622215.
Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds
Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð
á sérstökum eyðublöðum sem þar fást, fyrir
kl. 16.00, miðvikudaginn 26. nóvember 1986.
Dagheimilið
Vesturás
Okkur vantar starfskraft í afleysingar nú þegar.
Upplýsingar í síma 688816 hjá forstöðumanni.
Dagheimilið Vesturás
Kleppsvegi 62.
Byggingaverka-
menn
Vantar nú þegar nokkra byggingaverkamenn.
Mikil vinna framundan.
Upplýsingar í símum 34788 og 685583
mánudag til föstdags kl. 9.00-17.00.
Steintakhf
bygginga verktaki,
Bíldshöfða 16—112Reykjavík.
NÁMSGAGNASTOFNUN
Vegna skipulagsbreytinga eru eftirtaldar
stjórnunarstöður lausar til umsóknar:
Forstöðumaður
fjármálasviðs
í starfinu felst fjármálastjórn, áætlanagerð,
umsjón með bókhaldi, tölvuvinnsla og árs-
uppgjör.
Forstöðumaður
námsefnissviðs
í starfinu felpt stjórnun námsefnisgerðar,
áætlanagerð og umsjón með framleiðslu
námsefnis.
Forstöðumaður
sölu- og
kynningarsviðs
í starfinu felst stjórnun innkaupa og sala á
skólavörum, umsjón með afgreiðslu náms-
gagna og kynning.
Fagleg þekking áskilin, reynsla æskileg.
Nánari upplýsingar veitir námsgagnastjóri.
Umsóknir er tilgreini menntun og fyrri störf
ásamt meðmælum sendist námsgagna-
stjóra, Laugavegi 166, 105 Reykjavík, eða í
pósthólf 5192, 125 Reykjavík, fyrir 29. nóv-
ember 1986, merkt: „Trúnaðarmál“.
Öllum umsóknum verður svarað.
Eigendur Hársnyrtistofunnar Hertu á Reyðar-
firði, Anna Ingvarsdóttir og Bj’örk Einarsdóttir.
Hér er það fyrsti kúnninn sem sestur er í stólinn.
Reyðarfjörður:
Ný hársnyrti-
stofa opnuð
IhiviVii-rinli
Reyðarfirði.
OPNUÐ var ný hársnyrtistofa
að Austurvegi 13 hér á Reyð-
arfirði. Ber hún nafnið
Hársnyrtistofan Herta. Eig-
endurnir eru þær Björk
Einarsdóttir, hárskerameist-
ari, og Anna Ingvarsdóttir,
hárgreiðslumeistari.
Öll almenn hársnyrtiþjónusta
er veitt fyrir dömur og herra á
öllum aldri. Opnunartími stofunn-
ar er frá kl. 11.00-18.00 nema
laugardaga er opið frá kl. 9.00-
12.00. Stofan er mjög björt og
skemmtilega hönnuð.
Gréta.