Morgunblaðið - 23.11.1986, Síða 6

Morgunblaðið - 23.11.1986, Síða 6
6 V MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. NÓVEMBER 1986 ÚTVARP / SJÓNVARP ÚTVARP SUNNUDAGUR 23. nóvember 8.00 Morgunandakt 8.10 Fréttir. 8.1 B Veðurfregnir. Lesiö úr forystugreinum dagblað- anna. Dagskrá. 8.30 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir 9.05 Morguntónleikar. I. Frá tónlistarhátíöinni í Flandern 1985. Bach- Hándel orgelkeppnin 3. ágúst. Christoph Anselm Noll leikur en hann hlaut 2. verðlaun. a. Orgelkonsert nr. 10 í d- moll op. 7 nr. 4 eftir Georg Friedrich Hándel. Kammer- sveitin í Brugge leikur með; Patrick Peire stjórnar. b. Passacaglia i c-moll eftir Johann Sebastian Bach. II. „Messe Solinnelle" fyrir blandaðan kór og orgel eftir Jean Langlais. Unglingakór Táby-kirkjunnar í Svíþjóð syngur. Peter Bengtson léikur á orgel. Kertin Ek stjórnar. 10.00 Fréttir 10.10 Veöurfregnir 10.26 Út og suður. Umsjón: Friörik Páll Jónsson. 11.00 Messa í Seltjarnarnes- kirkju. Prestur: Séra Solveig Lára Guðmundsdóttir. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir 12.45 Veöurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Sólborgarmál. Fyrri þáttur. Klemenz Jóns- son samdi útvarpshandrit og stjórnar flutningi. Sögu- maður: Hjörtur Pálsson. Flytjendur: Þorsteinn Gunn- arsson, Sigurður Skúlason, Pálmi Gestsson, Róbert Arnfinnsson, Arnar Jóns- son, Margrét Guðmunds- dóttir, Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, Valgeröur Dan og Ragnheiður Stein- dórsdóttir. Hreinn Valdi- marsson valdi tónlistina. 14.30 Miðdegistónleikar 15.10 Sunnudagskaffi Umsjón: Ævar Kjartansson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir 16.20 Frá útlöndum Þáttur um erlend málefni í umsjá Páls Heiðars Jóns- sonar. 17.00 Frá „Carl Maria von Weber“-hátíðartónleikum austur-þýska útvarpsins 4. janúar sl. í tilefni 200 ára frá faeðingu hans. Flytjendur: Amadeus Web- ersinke, Eckert Haupt, Jurnjakob Timm, Werner Metzner og Krauss-kvartett- inn. a. Tríó í g-moll op. 63 fyrir píanó, flautu og selló. b. Sónata í c-dúr op. 17 fyr- ir flautu og píanó. c. Kvintett í b-dúr op. 34 fyrir klarinettu, fiðlur, víólu og selló. Kynnir: Knútur R. Magnús- son. 18.00 Skáld vikunnar — Sjón. Sveinn Einarsson sér um þáttinn. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Ekkert mál. Bryndis Jónsdóttir og Sig- uröur Blöndal sjá um þátt fyrir ungt fólk. 21.00 Hljómskálamúsík. GuðmundurGilsson kynnir. 21.30 „Ástin og ellin", saga eftir Isaac Bashevis Singer. Elías Mar les fyrri hluta þýð- ingar sinnar. 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Norðurlandarásin Samsett dagskrá frá íslenska Ríkisútvarpinu. a. Fjögur (slensk þjóðlög í útsetningu Hafliða Hallgrímssonar. Philip Jenk- ins leikur á píanó. b. Kristinn Sigmundsson syngur lög eftir Sigvalda Kaldalóns og Þórarin Guð- mundsson. Jónas Ingi- mundarson leikur á píanó. c. „Aldarmót", strengja- kvartett eftir Atla Heimi Sveinsson. Kynnir: Sigurður Einarsson. 23.20 í hnotskurn. Umsjón: Valgarður Stefánsson. (Frá Akureyri.) 24.00 Fréttir. 00.05 Á mörkunum Þáttur með léttri tónlist i umsjá Jóhanns Ólafs Ingva- sonar og Sverris Páls Erlendssonar. (Frá Akur- eyri.) 00.55 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 24. nóvember 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Halldór Gunnarsson flytur. (a.v.d.v.) 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin — Páll Benediktsson, Þorgrímur Gestsson og Guðmundur Benediktsson. Fréttir eru sagðar kl. 7.30 og 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar eru lesn- ar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. 7.20 Daglegt mál. Erlingur Sigurðarson flytur. (Frá Ak- ureyri.) 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barn- anna: „Húsið á klöppinni" eftir Hreiðar Stefánsson. Þórunn Hjartardóttir byrjar lesturinn. 9.20 Morguntrimm — Jónína Benediktsdóttir (a.v.d.v.) Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Búnaðarþáttur. Ólafur R. Dýrmundsson ræðir við Auðun Ólafsson um starf- semi Markaðsnefndar landbúnaðarins. 10.00 Fréttir 10.10 Veðurfregnir 10.30 Úr söguskjóðunni — Upphaf leiklistar í Reykjavík SJÓNVARP SUNNUDAGUR 23. nóvember 14.30 Sunnudagshugvekja Séra Halldór S. Gröndal flyt- ur. 14.40 Wolfgang Amadeus Mozart IV. Svona eru þær allar (Cosi fan tutte) Gamanópera flutt á tónlist- arhátíð í Salzburg. Fílharm- óníuhljómsveit Vínarborgar leikur, Ricardo Muti stjórn- ar. Kór Ríkisóperunnar í Vín syngur. Einsöngvarar: Margaret Marshall, Ann Murray, James Morris, Kathleen Battle, Sesto Bruscantini o.fl. Textahöf- undur Lorenzo da Ponte. Tveir liösforingjar guma mjög yfir skálum af trygg- lyndi unnusta sinna. Spak- vitur maður býðst þá til að sýna þeim og sanna hverf- lyndi kvenna og um þetta veðja þeir með sér. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 17.55 Fréttaágrip á táknmáli. 18.00 Stundin okkar. Barnatími sjónvarpsins. Umsjón: Agnes Johansen og Helga Möller. 18.30 Kópurinn (Seal Morning) — Fjórði þáttur. Breskur myndaflokk- ur í sex þáttum. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.55 Auglýsingarogdagskrá 19.00 l'þróttir Umsjónarmaður Bjarni Fel- ixson. 19.30 Fréttir og veöur 19.55 Auglýsingar 20.05 Meistaraverk 4. Stanley Spencer. Myndaflokkur um málverk á listasöfnum. 20.15 Geisli Þáttur um listir og menning- armál á líðandi stundu. Umsjón: Karítas H. Gunn- arsdóttir, Björn Br. Björns- son og Siguröur Hróarsson. 21.00 Látbragðsleikur á Lista- hátíð — Fyrri hluti Nola Rae og John Mowat sýna látbragðsleikþætti úr verkum Shakesepares: „Nú skal hefja nornaseiö" úr Makbeð, „Harmleikinn um Handlet" (Hamlet) og „Lé konung og hirðfífl hans". Frá sýningu þeirra i Iðnó á Listahátíð í Reykjavík. 21.50 Oppermannsystkinin — Fyrri hluti (Die Geschwister Opper- mann) Þýsk sjónvarpsmynd í tveimur hlutum, gerð eftir samnefndri sögu eftir Lion Feuchtwanger. Leikstjóri Egon Monk. Leikendur: Michael Degan, Kurt Sob- ottka, Peter Fitz, Wolfgang Kieling, Till Topf og Rosel Zech. Örlagasaga gyöingafjöl- skyldu í Berlín eftir að nasistar hafa komist til áhrifa í Þýskalandi. Síðari hluti veröur sýndur á mánu- dagskvöldið. Þýðandi Veturliði Guðna- son. 23.55 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 24. nóvember 17.56 Fréttaágrip á táknmáli 18.00 Úr myndabókinni 29. þáttur. Endursýndur þáttur frá 19. nóvember. 18.50 Auglýsingarogdagskrá 19.00 Steinaldarmennirnir (The Flintstones). Áttundi þáttur. Teikni- myndaflokkur með gömlum og góðum kunningjum frá fyrstu árum sjónvarpsins. Þýðandi Ólafur Bjarni Guðnason. 19.30 Fréttir og veður 20.00 Auglýsingar 20.05 Dóttir málarans (Mistral’s Daughter). Lokaþáttur. Bandarískur framhalds- myndaflokkur í átta þáttum gerður eftir samnefndri skáldsögu eftir Judith Krantz. Aöalhlutverk: Step- hanie Powers, Stacy Keach, Lee Remick, Timothy Dal- ton og Philippine Leroy Beaulieu. Þýðandi Gunnar Þorsteinsson. 21.00 íslenskt mál Fimmti þáttur. Fræðslu- þættir um myndhverf orðtök. Umsjónarmaður Helgi J. Halldórsson. 21.10 Poppkorn Tónlistarþáttur fyrir táninga. Þorsteinn Bachmann kynnir músíkmyndbönd. Samsetn- ing: Jón Egill Bergþórsson. 21.45 Seinni fréttir 21.50 Oppermannsystkinin Síðari hluti. (Die Geschwister Opper- mann). Þýsk sjónvarpsmynd í tveimur hlutum, gerð eftir samnefndri sögu eftir Lion Feuchtwanger. Leikstjóri Egon Monk. Leikendur: Michael Degan, Kurt Sob- ottka, Peter Fitz, Wolfgang Kieling, Till Topf og Rosel Zech. Örlagasaga gyöinga- fjölskyldu í Berlín eftir að nasistar hafa komist til áhrifa i Þýskalandi. Þýðandi Veturliði Guönason. 00.00 Dagskrárlok 5TÖDTVÖ SUNNUDAGUR 23. nóvember 15.30 Iþróttir. Umsjón Heimir Karlsson. 17.00 Amazon. 6. þáttur. Heimildaþáttur um leiðang- ur Jacques Courteau. 17.46 Teiknlmynd. 18.16 Konungsfjölskyldan (Royalty) 4. þáttur. Heim- ildaþáttur um bresku konungsfjölskylduna. 19.06 Einfarinn (Travelling Man). Lomax gerir sér ferð í afskekkt þorp, þar sem til sonar hans hefur sést. íbú- arnir treysta ekki ókunnug- um og vantraust þeirra snýst í hatur þegar upp kemst aö eitt þorpsbarn- anna er horfiö. 20.00 Fréttir. 22.30 Cagney og Lacey. Bandarískur sakamálaþátt- ur. 21.16 Sviðsljós. Nýr innlendur þáttur um það markverð- asta í menningarlífinu. Fjall- að verður um og reynt að meta helstu viðburði á þessu sviði á gagnrýninn og skemmtilegan hátt. [ þættinum verður m.a. tekin upp sú nýjung að gefa bók- um einkunn. Fjallað veröur um jólabækurnar í ár, hljóm- plötur, myndlistarsýningar, leiksýningar o.m.fl. Umsjón- armaður verður Jón Óttar Ragnarsson. Upptökustjóri fyrsta þáttar verður Hilmar Óddsson. 21.45 Syndirnar (Sins) 1,2. og 3. þáttur. Bandarískur sjón- varpsþáttur í 7 þáttum með Joan Collins í aðalhlutverki. 01.00 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 24. nóvember 17.30 Myndrokk. 18.30 Teiknimyndir. 19.00 Bulman. Breskur saka- rríálaþáttur. 20.00 Fréttir. 20.30 Magnum P.l. Banda- rískur sakamálaþáttur. ...21.15 I Ijósaskiptunum (Twilight Zone). Víöfrægur sjónvarpsþáttur. Draumór- ar, leyndardómar, visinda- skáldskapur og hið yfirnátt- úrulega eru viðfangsefni þessara þátta, með gaman- sömum hætti þó. 22.00 Viötal við bandariska kvikmyndaleikarann Stacy Keach, tekið af CBS-sjón- varpsstööinni. 22.20 Svik f tafli. (The Big Fix). Bandarísk kvikmynd frá 1978 með Richard Dreyfus f aðalhlutverki. Moses Wine er einka- spæjari sem fengist hefur viA minnihðttar mál. Dag einn fær fymim skóla- systir hans hann tii að kanna mál, sem háttsettir stjórnmálamenn og valda- menn úr undirhelmunum tengjast. Leíkstjóri er Jer- emy Paul Kagan. 00.00 Flækingurinn (Raggedy Man). Bandarísk kvikmynd frá 1981 með Sissy Spacek i aðalhlutverki. Þetta er saga um Nita Longley (Sissy Spacek), tvo unga syni hennar og baráttu þeirra fyrir ást og umhyggju í litlum bæ í Texas. Leikstjórn önn- uðst Burt Weissbourd og William D. Witliff sem einnig skrifaöi handrit. 01.25 Dagskrárlok. Umsjón: Magnús Hauks- son. Lesari: Margrét Gestsdóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Á frívaktinni. Hildur Eiríksdóttir kynnir óskalög sjómanna. 12.00 Dagskrá, tilkynningar. 12.20 Fréttir. ' 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 ( dagsins önn — Heima og heiman. Umsjón: Hilda Torfadóttir. (Frá Akureyri.) 14.00 Miödegissagan: „Ör- lagasteinninn" eftir Sigbjörn Hölmebakk Sigurður Gunnarsson les þýðingu sina (15). 14.30 íslenskir einsöngvarar og kórar. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Landpósturinn. Frá svæöisútvarpi Akureyrar og nágrennis. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö. Stjórn- endur: Kristín Helgadóttir og Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Pianósónötur Beet- hovens Fjórði þáttur. Kynnir: Anna Ingólfsdóttir. 17.40 Torgiö — Samfélags- mál. Umsjón: Bjarni Sig- tryggsson. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. SUNNUDAGUR 23. nóvember 13.30 Krydd í tilveruna Sunnudagsþáttur meö af- mæliskveðjum og léttri tónlist í umsjá Ásgerðar Flosadóttur. 15.00 Fjörkippir. Stjórnandi: Erna Arnardóttir. 16.00 Vinsældalisti rásar tvö Gunnlaugur Helgason kynn- ir þrjátíu vinsælustu lögin. 18.00 Dagskrárlok MÁNUDAGUR 24. nóvember 9.00 Morgunþáttur í umsjá Kristjáns Sigurjónssonar og Sigurðar Þórs Salvarssonar. Meðal efnis: Barnadagbók í umsjá Guöriöar Haralds- dóttur að loknum fréttum kl. 10.00, breiöskífa vikunn- ar, sakamálaþrautirog pistill SUNNUDAGUR 23. nóvember 08.00—09.00 Fréttir og tónlist i morgunsáriö. 09.00-11.00 Jón Axel á sunnudagsmorgni Alltaf Ijúfur. Fréttir kl. 10.00. 11.00-11.30 í fréttum var þetta ekki helst. (Endurtekiö frá laugardegi). 11.30—13.00 Vikuskammtur Einars Sigurðssonar. Einar litur yfir fréttir vikunnar með gestum í stúdíói. Fréttir kl. 12.00. 13.00—16.00 Helgarstuö með Hemma Gunn. Hemmi bregður á leik með gestum í betri stofu Bylgjunnar. Skemmtikraftar lita inn, spurningaleikir og óvæntar uppákomur. Grín og glens 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Endurtek- inn þáttur frá morgni sem Erlingur Sigurðarson flytur. (Frá Akureyri.) 19.40 Um daginn og veginn. Pétur Bjarnason fræðslu- stjóri á Vestfjöröum talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Mál mála. Siguröur Jónsson og Sigurður Kon- ráðsson fjalla um íslenskt mál frá ýmsum hliöum. 21.00 Gömlu danslögin 21.30 „Ástin og ellin", saga eftir Isaac Bashevis Singer Elías Mar les síðari hluta þýöingar sinnar. 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 í reynd — Um málefni fatlaðra. Umsjón: Einar Hjörleifsson og Inga Sigurð- ardóttir. 23.00 Frá tónlistarhátíðinni í Björgvin sl. sumar „Kroumata"-slagverkssveit- in ásamt Iwa Sörenson, sópran, píanóleikurunum Staffan Scheja, Roland Pöntinen, Richard Pilat, Carl-Axel Dominique og flautuleikaranum Manuelu Wiesler flytja tónverk eftir Edgar Varese, Ketil Hvoslef, Alberto Ginastera og George Antheil. Kynnir: Sigurður Einarsson. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. frá Jóni Olafssyni i Amster- dam. 12.00. Hádegisútvarp með fréttum og léttri tónlist í umsjá Margrétar Blöndal. 13.00 Við förum bara fetið Stjórnandi: Rafn Jónsson.. 15.00 Á sveitaveginum Bjarni Dagur Jónsson kynnir bandarísk kúreka- og sveita- lög. 16.00 Allt og sumt Helgi Már Barðason stjórn- ar þætti með tónlist úr ýmsum áttum. 18.00 Dagskrárlok Fréttir eru sagðar kl. 9,00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00 og 17.00. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI SVÆÐISÚTVARP VIRKA DAGA VIKUNNAR 17.30-18.30 Svæöisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni - FM 90,1 18.00-19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni — FM 96,5 Héðan og þaöan. Umsjón: Gísli Sigurgeirsson. Fjallað er um sveitarstjórnarmál og önnur stjórnmál. eins og Hemma einum er lagiö. Fréttir kl. 14.00. 15.00—17.00 Þorgrímur Þrá- insson í léttum leik. Þorgrímur tekur hressa músíkspretti og spjallar við ungt fólk sem getiö hefur sér orð fyrir árangur á ýms- um sviöum. Fréttir kl. 16.00. 17.00—19.00 Rósa á rólegum nótum. Rósa Guðbjarts- dóttir leikur rólega sunnu- dagstónlist að hætti hússins og fær gesti í heim- sókn. Fréttir kl. 18.00. 19.00—21.00 Valdís Gunnars- dóttir á sunnudagskvöldi. Valdís leikur þægilega helg- artónlist og tekur við kveðj- um til afmælisbarna dagsins. 21.00—23.30 Popp á sunnu- dagskvöldi. Þorsteinn J. Vilhjálmsson kannar hvað helst er á seyði í poppinu. Viðtöl við tónlistarmenn með tilheyrandi tónlist. 23.30—01.00 Jónína Leós- dóttir. Endurtekiö viðtal Jónínu frá fimmtudags- kvöldi.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.