Morgunblaðið - 23.11.1986, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 23.11.1986, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. NÓVEMBER 1986 29 Sölusýning’ aldr- aðra í Borgarnesi Borgarnesi. HIN ÁRLEGA sölusýning vist- fólks Dvalarheimilis aldraðra í Borgarnesi var haldin í Dvalar- heimilinu nýverið. Var þar margt eigulegra muna, sem runnu út á 5 tíl 10 mínútum. Það er Sigríður Jónsdóttir sem hefur aðstoðað vistfólkið við handavinnuna. Sagði Sigríður að um 25 vistmenn, sem er um helm- ingur vistmanna, ættu muni á þessari sölusýningu. Kvaðst Sigríður hafa unnið sl. 10 ár sem leiðbeinandi við handavinnu vist- fólks heimilisins. Væri hún með fólkinu alla virka daga frá átta til §ögur á daginn. Þetta árið væru karlmenn heldur virkari við handavinnuna, en yfirleitt væri jöfnuður meðal kynjanna. Taldi Sigríður það mikla nauðsyn að vistfólki á dvalarheimilum væri sköpuð aðstaða til ýmiskonar handavinnu, einnig þyrfti að hafa í huga að reyna að ná í létt störf sem vistfólk réði vel við og væru tengd framleiðslu. Slík vinna gæfí vistfólki tilfínningu fyrir því að það væri að vinna þarft verk í þjóðfélaginu og gæfí einnig meira í aðra hönd en venjuleg handa- vinna. Kvaðst Sigríður hafa tekið eftir því að vistfólk sem byijaði í handavinnunni eða föndri, veiktist síður „ég held bara að það megi ekki vera að því að veikjast", sagði Sigríður og hló. „Einn duglegasti vistmaðurinn í handavinnu er Jó- hannes Bogason frá Brúarfossi, samt er hann orðinn 94 ára og nær blindir, hann er sá eini sem vinnur með hrosshár og hnýtir hann hrosshársreipi, einnig býr hann til tuskudúkkur", sagði Sigríður. Það vakti athygli margra þeirra sem komu á þessa sölusýningu hvað allir hlutir voru vandaðir og vel gerðir, sérstak- lega var tekið til krosssaumaðra jóladúka og dagatala eftir Katrínu Jónsdóttur frá Glitstöðum, sem er 86 ára og varð einni konunni sem var að skoða verk Katrínar að orði „að ekki yrðu þau betur unnin af tvítugri stúlku". Sam- hliða sölusýningunni var boðið upp á kaffí og kökur, ágóðinn af kaffísölunni rann í ferðasjóð vist- Morgunblaðið/Theodór. Þarna ræðast þær við Ingiríður Gunnlaugsdóttir vistmaður og Sigríður Jónsdóttir leiðbeinandi. Að baki þeim eru m.a. hlutir sem Ingirfður hefur búið til og málað. fólks. Það var starfsfólk Dvalar- heimilisins sem útbjó og stóð fyrir kaffíborðinu endurgjaldslaust, eins og það hefur gert mörg und- anfarín ár. TKÞ. Frá sölusýningu vistfólksins á Dvalarheimilinu í Borgarnesi. Að fbaki Sigriðar Jónsdóttur leið- beinanda má sjá ýmsa vel gerða og eigulega muni. Upplýsingarit um Finnland ÁSIÐ 1954 kom út handbók um Finnland í bókaflokknum „Lönd og lýðir“, en hún er nú löngu uppseld. Síðan hefur upp- lýsingarit um Finnland verið ófáanlegt á íslensku. Til að bæta úr þessum skorti hefur finnska útgáfufyrirtækið Otava, í samráði við frétta- og menningardeild fínnska utanríkis- ráðuneytisins, gefíð út 32 blað- síðna handbók um Finnland í dag, með yfírliti um sögulega þróun landsins. Bókin er aðallega ætluð skólum og bókasöfnum. Heiti bók- arinnar er „Hvað veistu um Finnland" og er rituð af Seppo Sauri. Hún er ríkulega mynd- skreytt í fjórum prentlitum. Þýðinguna gerði Kristín Mántyla og prentun annaðist Prentsmiðjan Oddi. (Fréttatilkynning) 69-11-00 Auglýsingar22480 Afgreiðsla 83033 TROMPIÐ ER TRYGGING Pað er góð trygging í TROMP reikningnum, hann er verðtryggður, óbundinn og hefur auk þess grunnvexti. Pú getur alltaf lagt inn, alltaf tekið út. Vextir eru lagðir við höfuðstól 2var á ári. Treystu TROMP reikningnum, hann er góð trygging. TROMP reikningurinn er einungis í Sparisjóðnum. H SPARISJÓÐIRNIR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.