Morgunblaðið - 23.11.1986, Page 53
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. NÓVEMBER 1986
53
SKOSKU
ULLARGÓLFTEPPIN
Þið sem hafið keypt BMK gólfteppi frá Friðrik Bertelsen hf.
síðastliðin 30 ár, vitið hvernig þau teppi hafa reynst.
Betri teppi er varla hægt að fá.
Þau endast og endast, enda úr 80% ull og 20% nylon, sem
er sterkasta blanda sem hugsast getur fyrir gólfteppi.
Nú bjóðum við nýja liti og mynstur.
Verð frá 2.300 kr.
Getum enn afgreitt pantanir fyrir jól. Lítið inn og skoðið úrvalið.
Teppaverslun Friðriks Bertelsen hf.,
Sídumúla 23, (Selmúlamegin), sími 686266.
*
Kahrs-parket
Níðsterkt og endist í heilan
mannsaldur
Káhrs
Sænskt gæðaparket
Fulllakkað með innbrenndu u.v. lakki.
Auðvelt að leggja. Stærð borða:
243x20 sm, þykkt 15 mm.
Ef þú vilt fjárfesta í gólfefni velur
þú il^lil'iMparket
Parket er okkar fag
50 ára parketþjónusta
EGILL ÁRNASON HF.
PARKETVAL
SKEIFUNNI 3, SÍMI 91-82111
;■
Tækifæristékkareikningur
...með allt í einu hefti!
Yfirdráttar-
heimild
Meira öryggi gagnvart óvæntum útgjöldum
Með TT-reikningi geturðu sótt um Þannig geturðu einfaldlega ávísað út
að fá yfirdráttarheimild tengda reikn- af reikningnum þegar óvænt útgjöld
ingi þínum. koma upp.
V€RZUJNRRBRNKINN
-vúutcvi Hteð !