Morgunblaðið - 23.11.1986, Side 65

Morgunblaðið - 23.11.1986, Side 65
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. NÓVEMBER 1986 65 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Vilt þú lifandi starf? Seldu þá líftryggingu Við bjóðum ykkur vinnu sem gefur góða tekjumöguleika, vinnutíma sem hentar þér, skemmtilegt og lærdómsríkt starf. Við erum að leita að duglegu fólki, sem get- ur unnið sjálfstætt, á auðvelt með að umgangast fólk og hefur góða framkomu. Þetta starf hentar mjög vel t.d.: skólafólki. húsmæðrum. vaktavinnufólki o.fl. Setjið á blað nafn, heimilisfang, aldur og símanúmer og sendið til auglýsingadeildar Mbl. merkt: „LÍF86" og við munum hafa samband. Umsjónarfóstra Laus er til umsóknar staða umsjónarfóstru að Félagsmálastofnun Kópavogs. Megin verksvið er fólgið í eftirliti og umsjón með daggæslu í heimahúsum. Staðan veitist frá 1. jan. 1987. Umsóknar- frestur er til 8. des. nk. Umsóknareyðublöð liggja frammi á Félagsmálastofnun Digranes- vegi 12. Nánari upplýsingar veitir dagvistarfulltrúi í síma 45700. Félagsmálastjóri. Svæfingalæknir óskast Svæfingalæknir óskast nú þegar til starfa við Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs í 60% stöðu. Laun samkvæmt kjarasamningi Læknafélags íslands og fjármálaráðuneytis. Búseta á Suðurnesjum er æskileg. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf berist stjórn sjúkra- húss Keflavíkurlæknishéraðs og heilsu- gæslustöðvar Suðurnesja. Nánari uppl. gefur undirritaður í síma 92-4000. Fyrir hönd stjórnar sjúkrahúss Keflavíkurlækn- ishéraðs og heilsugæslustöðvar Suðurnesja, Eyjólfur Eysteinsson. Ungur maður með stúdentspróf af viðskiptabraut óskar eftir góðu starfi á sviði verslunar eða við- skipta. Getur byrjað strax. Tilboð óskast send til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 28. nóv. merkt: „Ungur maður — 1670". Dagvist barna í Reykjavík óskar að ráða fóstrur og aðstoð- arfólk á eftirtalin dagvistarheimili: ★ Laugaborg við Leirulæk. ★ Brákarborg við Brákarsund. ★ Rofaborg við Rofabæ. ★ Grandaborg við Eiðsgranda. Upplýsingar gefa forstöðumenn viðkomandi heimila. Véltæknifræðingur með starfsreynslu óskar eftir spennandi starfi. Er laus upp úr áramótum. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 27. nóv. '86 merkt: „V - 1685". SlMSPJÓNUSm n/f Ef þú ert í atvinnuleit hafðu þá samband við okkur. Okkur vantar nú meðal annars gott fólk í eftirtalin störf: • Góðan verkstjóra á plötusmíðaverkstæði helst yngri en 40 ára. • Viðskiptafræðing af endurskoðunarsviði eða mann vanan bókhaldsuppgjöri fyrir góða endurskoðunarskrifstofu. siMSNúmm n/r BrynjólfurJónsson • Nóatún 17 105 Rvik • simi 621315 • Alhlida raöningaftjonusta • Fyrirtækjasala • Fjármálaráögjöf fyrir fyrirtæki Tungumálakunnátta Ung kona með mjög góða kunnáttu í ensku, frönsku, þýsku og sænsku og mikla reynslu í ýmsum ritara- og þýðendastörfum óskar eftir góðu starfi. Upplýsingar í síma 34099. Karlmaður óskar eftir vellaunuðu framtíðarstarfi. Hefur mikla reynslu í sölumensku og verslunar- störfum. Margt kemur til greina. Hefur bíl. Tilboð leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrirs 28. þm. merkt: „G — 100“. Mig bráðvantar vinnu sem fyrst. Ég er alvön skrifstofuvinnu ýmiss konar (vélritun, ritvinnslu, telexi, síma- vörslu o.fl). Get unnið sjálfstætt. Tilboð óskast sem fyrst á auglýsingadeild Mbl. merkt. „Traust — 5004“. Tækniteiknari Ungan tækniteiknara vantar vinnu, get byrjað strax. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „T.T.20“ fyrir 1. des. Sjúkraþjálfarar Stöður tveggja sjúkraþjálfara við sjúkrahús Akraness eru lausar til umsóknar frá 1. janúar nk. Nánari upplýsingar um stöður þessar veitir framkvæmdastjóri sjúkrahússins. Sjúkrahús Akraness. Sjúkrahús Blönduóss óskar að ráða í eftirtalin störf: • Hjúkrunarfræðinga nú þegar eða eftir samkomulagi. • Sjúkraliða frá 1. jan. 1987. • Sjúkraþjálfara. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri og yfir- læknir í síma 95-4206 og 95-4207. Félagsmálaráð Garðabæjar Starfsfólk óskast í Kirkjuból Garðabæ hálfan eða allan daginn. Fóstrumenntun eða starfsreynsla æskileg. Uppl. gefur forstöðukona í síma 656322. Umbrot (Lay-out) Við erum á höttunum eftir reyndum umbrots- manni sem hefur næmt auga fyrir leturgerð og myndbyggingu. Hér gefst tækifæri til að taka þátt í að móta fjölbreytt auglýsinga- og kynningarefni fyrir hina ágætu viðskiptavini okkar. í umsókn skal tilgeina aldur, nám og fyrri störf. Umsóknarfrestur er til 1. desember. ARGUS ALHLIÐA AUGLYSINGAÞJONUSTA RÁÐGJÖF ÁÆTIANIR HÖNNUN ALMENNINGSTENGSL SÍÐUMÚIA 2 128 REYKJAVÍK SÍMI 685566 Vistheimilið Sólborg Þroskaþjálfar! Staða deildarstjóra laus frá 1. janúar 1987. Staða yfirmanns á skóladagheimili laus að vori 1987. Staða deildaþroskaþjálfa laus eftir sam- komulagi. Höfum milligöngu með útvegun húsnæðis. Hafið samband og leitið eftir nánari upplýs- ingum í síma: 96-21755 virka daga milli 8.00 og 16.30. Fagmennska í fyrirrúmi. Forstöðumaður. SY.-EÐISSTJÓRN MALEFNA FATLAÐRA NORÐIRLASDI EVSTRA Stbrholti 1 600 AKUREYRI Garðyrkjustjóri Heilsuhæli NLFÍ, Hveragerði, óskar að ráða garðyrkjustjóra frá 1. janúar 1987 eða síðar. Starfið felst í rekstri garðyrkjustöðvar heilsu- hælisins sem byggir á lífrænum ræktunar- aðferðum og umsjón með lóð þess. Launakjör samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar veita framkvæmdastjóri og garðyrkjustjóri í síma 99-4201. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun, aldur og fyrri störf sendist framkvæmda- stjóra heilsuhælisins. Frestur til að skila umsóknum framlengist til 5. desember nk. Sölumaður Rótgróin fasteignasala í miðborginni óskar eftir sölumanni. Þarf að hafa bíl til umráða. Umsóknir með sem ýtarlegustum upplýsing- um um aldur, menntun, fyrri störf o.fl. óskast sendar auglýsingadeild Mbl. merkt: „Fasteignasala — 5007“. Nýtt veitingahús í miðbænum, sem tekur til starfa um mán- aðamót, óskar eftir að ráða: Þjóna, aðstoðarfólk í sal, aðstoðarfólk í eldhús, uppþvott og ræstingu. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 26. nóv. merktar: „Fiskur — 5020“. Gott tækif æri Starfskraftur óskast í heildverslun. Starfs- svið: tollur, verðútreikningar, fjármál og fleira. Þarf að geta unnið sjálfstætt. Góð laun í boði. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Góð laun — 5005“ fyrir 26. nóvember.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.