Morgunblaðið - 23.11.1986, Page 67

Morgunblaðið - 23.11.1986, Page 67
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. NÓVEMBER 1986 67 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Viðskiptafræðingur/ lögg. endurskoðandi Öflug fjármálastofnun (hlutafélag) í borginni vill ráða í stjórnunarstarf. Viðkomandi er ábyrgur gagnvart yfirstjórn fyrirtækisins. Starfið verður laust fljótlega eða eftir nánara samkomulagi. Viðkomandi skal vera viðskiptafræðingur og/eða löggiltur endurskoðandi. Um er að ræða trúnaðarstarf er felur m.a. í sér að halda utan um og fylgjast með við- skiptasamböndum fyrirtækisins og öflun nýrra viðskipta. Þar eð starf þetta er mjög skapandi og krefjandi, er nauðsynlegt að viðkomandi hafi góða innsýn í þarfir viðskiptalífsins, hafi trausta og örugga framkomu og sé á aldrin- um 30-40 ára. Góð laun í boði. Allar nánari upplýsingar veittar í algjörum trúnaði á skrifstofu. Umsóknir, ertilgreini aldur, menntun, ásamt starfsreynslu, sendist skrifstofu okkar fyrir 4. des. nk. CtIJÐNT TÓNSSON RÁÐCJÖF & RÁÐN I N CARÞJÓN USTA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Au-pair í U.S.A. Stúlka óskast sem fyrst til að gæta þriggja barna á skólaaldri, ásamt léttum húsverkum. Þarf að hafa bílpróf. Má ekki reykja. 901-203-2810662 heimasími, 901-203-8653115 vinnusími. Lynn Panza, 1795 WhitneyAvenue, Hamden, CT06517, U.S.A. Starfsmaður óskast Fóstra eða starfsmaður með uppeldismennt- un óskast strax til starfa á skóladagheimilið Hólakot. Uppl. gefur forstöðumaður í síma 73220. Aðstoð óskast á tannlæknastofu nú þegar (tann- réttingar). Heilsdagsstarf. Skriflegar umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „GV — 2645“. Skrifstofustarf Bílaborg hf. óskar eftir að ráða stúlku til skrifstofustarfa. Starfið flest aðallega í inn- slætti á tölvu ásamt öðrum skrifstofustörf- um. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist auglýsinga- deild Mbl. fyrir föstudaginn 28. nóvember nk. merkt: „B — 1686“. Öllum umsóknum verður svarað. Bílaborg hf. Sjúkraþjálfarar Endurhæfingarstöð NLFÍ, Hveragerði, óskar að ráða sjúkraþjálfara sem fyrst. Stór æfinga- salur með nýjustu Masolett æfingatækjum. Góð samvinna við læknana. Góð laun. Hús- næði og fæði á staðnum. Upplýsingar gefa yfirsjúkraþjálfari eða yfir- læknir í síma 99-4201. Verið velkomin að skoða aðstæður. Afgreiðslustarf Fyrirtækið er vönduð sérverslun í miðbæ Reykjavíkur. Starfið felst í umsjón með verslun og af- greiðslu á kristals- og postulínsvöru. Hæfniskröfur eru að viðkomandi séu liprir og þægilegir í framkomu. Áhersla er lögð á sjálfstæði í starfi. Æskilegt er að umsækjend- ur séu eldri en 30 ára. Vinnutími er alla virka daga frá kl. 13.30- 18.00 og annan hvern laugardag frá kl. 9.00-14.00. Skilyrði er að starfsmaður geti unnið allan daginn í desember. Umsóknarfrestur er til og með 26. nóvem- ber nk. Umsækjendur þurfa að geta hafið störf sem allra fyrst. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9.00-15.00. Atleysmga- og rádningaþiónusta Liósauki hf. Skolavordustig la - Wi Reyk/avik - Simi 621355 Verkfræðing eða tæknifræðing með alhliða þekkingu vantar vegna tilboðs- gerða. Starfsreynsla nauðsynleg. Umsóknir sendist til Keflavíkurverktaka, pótshólf 16, Keflavíkurflugvelli, fyrir 1. des- ember 1986. Upplýsingar veitir Hilmar Þórarinsson í síma 92-1850 eða 46187 á kvöldin. Læknar Staða sérfræðings í svæfingum og deyfing- um við sjúkrahús Akraness er laus til umsóknar frá 1. janúar nk. eða eftir nánara samkomulagi. Umsóknarfrestur um stöðu þessa er til 10. desember nk. og skulu umsóknir sendast skrifstofu sjúkrahúss Akraness. Nánari upplýsingar veitir yfirlæknir svæfinga- deildar. Sjúkrahús Akraness. ST. JOSEFSSPITALI LANDAKOTI Hjúkrunarfræðingar og sjúkraliðar, langar ykkur ekki til að starfa á 22. legurýma lyf- lækningadeild, ll-A? Stefnt er að sérhæfðri hjúkrun. Aðlögunarprógram sniðið eftir þörf- um starfsfólks. Góður starfsandi. Upplýsingar veittar á skrifstofu hjúkrunarfor- stjóra í síma 19600-220 alla virka daga. Viðskiptafræðingur af endurskoðunarsviði eða maður með reynslu á sviði bókhalds- og reikningsskila óskast til starfa sem fyrst. Endurskoðunar- og bókhaldsstofa Guðmundar E. Kjartanssonar, sími 94-3142., Isafirði. Véltæknifræðingur Slippstöðin hf. á Akureyri óskar að ráða vél- tæknifræðing til starfa í tæknideild. Æskilegt er að umsækjandi hafi nokkra reynslu af vélbúnaði fiskiskipa svo og af áætlanagerð. Skriflegum umsóknum með upplýsingum um menntun og fyrri störf skal skilað til starfs- mannastjóra fyrir 1. des. nk. Slippstöðin hf., pósthólf437, 602Akureyri, sími96-21300. RIKISSPITALAR LAUSARSTÖÐUR Hjúkrunarfræðingar og röntgen- tæknar óskast. Vegna breytinga á húsnæði og skipu- lagi á þjónustu við sjúklinga krabbameins- deildar Landspítalans (göngudeild — geisladeild), vantar okkur áhugasama hjúkr- unarfræðinga og röntgentækna til að taka þátt í þessari uppbyggingu. Hlutastarf kemur til greina, unnið er á dagvöktum. Komið og takið þátt í stefnumarkandi ákvörðunum. Allar upplýsingar hjá deildarstjórum viðkom- andi deilda og hjúkrunarframkvæmdastjóra lyflækningadeilda í síma 29000. Fóstra eða starfsmaður óskast sem fyrst á dagheimili ríkisspítala, Sólbakka við Vatnsmýrarveg. Upplýsingar veitir forstöðumaður dagheimil- isins í síma 22725. Skrifstofumaður óskast á göngudeild krabbameinslækninga, 21-B, dagvinna, 1 heil staða, 2 hálfar stöður koma til geina. Nánari upplýsingar hjá deildarstjóra og hjúkr- unarframkvæmdastjóra í síma 29000-436 eða 484. Deildarþroskaþjálfi óskast til næturvakta á Kópavogshæli. Upplýsingar veitir yfirþroskaþjálfi eða fram- kvæmdastjóri í síma 41500. Starfsfólk óskast til vinnu á vistdeildum fullorðinna og barna á Kópavogshæli. Starfið er fólgið í meðferð og umönnun þroskaheftra vist- manna. Unnið er á tvískiptum vöktum; morgunvakt frá kl. 8.00 til 16.00 eða kvöld- vakt frá kl. 15.30 til 23.30. Upplýsingar um ofangreind störf veitir fram- kvæmdastjóri eða yfirþroskaþjálfi Kópavogs- hælis í síma 41500. Reykjavík, 23. nóvember 1986. Umbrotsmenn — auglýsingateiknarar Alvöru auglýsingastofa með gott starfslið og mörg virt fyrirtæki í viðskiptum býður tveimur reyndum auglýsingateiknurum og einum umbrotsmanni að slást í hópinn. Fyrir liggja fjölbreytt og spennandi verkefni bæði í auglýsingagerð, umbúðahönnun, markaðssetningu o.fl. Láttu slag standa, sendu inn nafn þitt og síma og það verður haft samband við þig. I fyllsta trúnaði! P.s. Merktu umslagið: Auglýsingadeild Mbl. „Freistandi — 197“, Aðalstræti 6, 101 Reykjavík. Fóstrur Félagsmálastofnun Kópavogs auglýsir eftir- taldar stöður lausar til umsókna: 1. Staða fóstru að dagavistarheimilinu Grænatúni. Uppl. gefur forstöðumaður í síma 46580. 2. Einnig er um að ræða lausar stöður á öðrum dagvistarheimilum bæjarins. Nánari uppl. veitir dagvistarfulltrúi í síma 45700. Umsóknum skal skila á þar til gerðum eyðu- blöðum sem liggja frammi á Félagsmálastof- un Digranesvegi 12. Félagsmálastofnun Kópavogs.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.