Morgunblaðið - 23.11.1986, Qupperneq 70

Morgunblaðið - 23.11.1986, Qupperneq 70
70 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. NÓVEMBER 1986 raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Til leigu í Mjóddinni Til leigu er 220 fm. stórglæsilegt húsnæði á efri hæð í Þarabakka í Mjóddinni. Hentar vel fyrir skrifstofur, læknastofur, líkamsrækt eða annan léttan rekstur. Sam- eign er frágengin. Góð bílastæði og auðveld aðkoma að húsinu. Upplýsingar í heimasímum 71250 og 75739 eða á skrifstofutíma í síma 621335. 3ja og 4ra herb. íbúðirtil leigu Rúmgóð 3ja herb. íbúð á fallegum stað í Rvk. og 4ra herb. íbúð með bílskúr í nýju húsi í Garðabæ. Upplýsingar um fjölskyldustærð og hugsan- lega greiðslugetu sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 28.11. nk. merkt: „1893". íbúð óskast Lítil íbúð óskast á leigu frá 1. jan. nk. fyrir danskan sjúkraþjálfara sem starfar á Land- spítalanum og 11 ára son hennar. Æskileg staðsetning er í nágrenni við Austurbæjar- skólann. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri ríkisspítalanna í síma 29000-220. Reykjavík, 23. nóvember 1986. Múlahverfi Óskum eftir að taka á leigu ca. 100-200 fm húsnæði. Upplýsingar í símum 39330 og 687810. Sérsmíði — Breytingar Við smíðum eldhúsinnréttingar og fataskápa í þitt húsnæði að þinni ósk. Nú og ef þú vilt breyta eldri innréttingu. Stoð, Skemmuvegi 34 n., sími 41070. Til sölu Þorsk- og ýsukvóti Upplýsingar í síma 95-6440 frá kl. 8.00-17.00. Lyngháls Til sölu eða leigu 200 fm jarðhæð og 400 fm 2. hæð í nýju húsi. Selst eða leigist í einu lagi eða í hlutum. Upplýsingar gefur Ingileifur Einarsson lögg. fasteignasali. Sími 688828. Vélsmiðjur Nýlegur stálþræll glussaknúinn til sölu. 70 tonna kraftur, klippir flatjárn 450 x 15 mm, 300 x 20 mm, klippir vinkiljárn 130x 130 x 13 mm. Gatar/lokkar 27 mm þvermál 20 mm þykkt, kantpressa sem beyg- ir 600 x 3 mm, 350 x 10 mm. Ómissandi tæki í öllum smiðjum. Getur ráðið úrslitum í verktilboðum. Ótrúleg afköst. Upplýsingar í vinnusímum 77066 og 78600 og heimasíma 72542. Til sölu Mér hefur verið falið að annast sölu á inn- flutningsfyrirtæki sem hafði góða ársveltu á síðasta ári. Fyrirtækið starfar við innflutning á fatnaði. Fyrirtækið hefur mörg mjög góð umboð og selur vandaða vöru. Núverandi eigendur væru tilbúnir til þess að starfa við fyrirtækið áfram eftir því sem þurfa þætti til þess að koma sérhæfðri þekkingu til skila til nýrra eigenda. Tilboðum sé skilað til auglýsingadeildar Mbl. merkt: „T — 1688“ fyrir miðvikudaginn 26. nóvember 1986. Seltirningar — bæjarmálafundur Bæjarmálafundur verður haldinn í félagsheimili sjálfstæðismanna á Seltjarnarnesi, Austurströnd 3, miðvikudaginn 26. nóv. nk. kl. 20.30. Frummælendur verða: Sigurgeir Sigurðsson, bæjarstjóri og Víglundur Þorsteinsson, formaö- ur Félags fsl. iðnrekenda. Á fundinum verður m.a. rætt um skipulagsmál, framkvæmdir, hvað á að gera og hvað ekki á að gera, er Nesið nógu snyrtilegt o.fl. mikilvæg bæjarmál. Allir áhugasamir bæjarbúar velkomnir. Sjálfstæðisfélögin Settjarnarnesi. Trúnaðarráð Hvatar Fundurverður haldinn iValhöll þriðjudaginn 25. nóvember kl. 18.15. Dagskrá: 1. Undirbúningur jólafundar. 2. Myndataka. Fjölmennið. Stjórnin. Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavík Fundur alþingismanna og borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík með stjórnum sjálfstæöisfélaganna verður haldinn fimmtu- daginn 27. nóvember kl. 17.30 i Valhöll. Hlutaöeigendur eru hvattir til að mæta. Stjórn fulltúaráðs sjálfstæðisfólag- anna i Reykjavik. Keflavík Aðalfundur Sjálf- stæðisfélags Keflavikur verður haldinn í Glóðinni miðvikudag 26. nóv- ember kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðal- fundarstörf. 2. Albert Alberts- son, verkfræð- ingur ræðir stöðu hitaveiti: Suðurnesja í nútíð og framtíö. 3. Ellert Eiríksson ræðir flokksmál. 4. Önnur mál. Stjórnin. Grafarvogshverfi Aðalfundur Aöalfundur Félags sjálfstæðismanna í Grafarvogi verður haldinn fimmtudaginn 27. nóvember nk. kl. 18.30 í félagsheimilinu að Hraun- bæ 102 b. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Önnur mál. Stjórnin. Árbæjar- og Seláshverfi Aðalfundur Aöalfundur Félags sjálfstæðismanna i Árbæjar- og Seláshverfi verð- ur haldinn fimmtudaginn 27. nóvember nk. kl. 20.30 í félagsheimilinu að Hraunbæ 102 b. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin. Norðurland vestra Aukafundur i kjördæmisráði Sjálfstæöisflokksins á Norðurlandi vestra verður haldinn i Sæborg á Sauðárkróki laugardaginn 29. nóv- ember nk. og hefst kl. 14.00. Fundarefni: 1. Ákvörðun um framboðslista. 2. Önnur mál. Stjórn kjördæmisráðs. Akranes — bæjarmálefni Fundur um bæjarmálefni verður haldinn í sjálfstæðishúsinu við Heið- argerði mánudaginn 24. nóvember kl. 21.00. Bæjarfulltrúar Sjálfstæöisflokksins mæta á fundinn. Sjálfstæðisfélögin á Akranesi. Sýning 1 Listaveri STEINÞÓR Marínó Gunnars- son opnar málverkasýningu í Gallerí Listver, að Austur- strönd 6, Seltjarnarnesi, laugardaginn 22. nóvember kl. 14.00. Á sýningunni eru um 70 verk frá árunum 1974 til 1985, olíu- málverk, vatnslita- og olíukrítar- myndir, einnig monoþrykk (einþrykk). Steinþór hefur ferðast víða og farið í kynnisferðir til Banda- ríkjanna og Evrópu í tengslum við myndlistina og hefur haldið fjölmargar einkasýningar hér heima og erlendis. Steinþór sýndi síðast í Nor- ræna húsinu árið 1982 og í Noregi í Drammen Kunstforen- ing sama ár. Steinþór Marínó Gunnarsson ásamt einu verka sinna. Sýning á ís- lenskum f léttum ÁHUGAHÓPUR um byggingu náttúrufræðihúss stendur að sýningu á íslenskum fléttum í anddyri Háskólabíós. Sýningin er opin frá kl. 13.00- 22.00 á virkum dögum og kl. 16.00-22.00 á laugardögum og sunnudögum. Aðgangur er ókeypis. Þarna gefst fólki kostur á að kynn- ast nokkrum tegundum þessa flokks íslenskra plantna sem fáir þekkja fyrir utan fjallagrös og litun- arskófir. Sýningin stendur fram í fyrstu viku desember.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.