Morgunblaðið - 23.11.1986, Síða 72

Morgunblaðið - 23.11.1986, Síða 72
BLAÐÍÖ, SUNNUDAGUR 23. NÓVEMBER 1986 51________ Stjömu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson „Kæri stjömuspekingur. Mig langar að biðja þig að lesa fyrir mig úr kortum okkar hjóna. Eg er fædd 22.04. 1957 kl. 18.55, en maðurinn minn er fæddur 02.03. 1955 kl. 00.12. Við erum bæði fædd í Reykjavík. Hvaða þættir eru helst sameiginlegir? Hvað ber helst að varast? Bless." Svar: Þú hefur Sól, Venus og Merk- úr í Nauti, Tungl t Vatnsbera, Mars í Tvtbura, Rísandi Vog ~~3g Krabba á Miðhimni. Föst fyrir í stuttu máli má segja að þú sért róleg og föst fyrir, félags- lynd, sjáifstæð og orkumikil. Þú átt jafnframt til að vera draumlynd og getur verið þijósk þegar því er að skipta. Framkoma þín er hins vegar róleg og yfirveguð og þú legg- ur áherslu á að vera kurteis og ná til sem flestra. Þrátt fyrir grundvallandi rólyndi þarft þú á spennu og tilbreyt- ingu að halda. Þú getur því fundið til innri óróleika (þó þú virðist róleg á yfirborðinu) hf líf þitt verður of dauft og tilbreytingalítið. Því er nauð- synlegt fyrir þig að hreyfa þig, ferðast eða stunda starf sem gefur tilbreytingu. MaÖurinn Maður þinn hefur Sól í Fisk- um, Tungl í Tvíbura, Merkúr í Vatnsbera, Venus í Stein- geit, Mars í Nauti, Sporðdreka Rísandi og Meyju á Miðhimni. Margslunginn Eins og sést á þessari upptaln- ingu hefur hann plánetur í mörgum merkjum og er því margslunginn persónuleiki. Segja má að í grunnatriðum sé hann eirðarlaus og hafi þörf fyrir hreyfingu og §öl- þreytileika. Hann er mikill tilfinningamaður, er næmur og viðkvæmur, þó hann virð- ist harður á yfirborðinu. Hann hefur einnig aðra hlið sem þýðir að hann á til að vera fastur fyrir og ósveigjanlegur (Rísandi Sporðdreki og Mars í Nauti). Á yfirborðinu virðist hann stífari og lokaðri en hann er í raun og veru, en gagnvart vinum á hann til að vera hress og stríðinn. Hann hefur námshæfileika og ætti að geta beitt sér í starfi sem hefur með vitsmuni að gera. Margt sameiginlegt Sólir ykkur og Tungl eru í líkum merkjum. Það táknar að ykkur lyndir saman, að bæði þurfið þið að vera tölu- vert innan um fólk í daglegu lífi, eruð félagslynd og lík í viðhorfum. Þið eruð bæði draumlynd og ættuð t.d. að hafa gaman af tónlist og list- um almennt, eða ef þið nýtið -„ekki Hstræna hæfileika ykkar anik. að horfa á bfómyndir o.þ.h. Mars hans er á Sól og Venus þinni sem táknar að milli ykkar er kynferðisleg aðlöðun og að ástalíf ykkar ætti að vera gott. Spennuþörf Þið eru bæði íhaldssöm í ásta- málum (Venus í Nauti og Steingeit) en þurfið jafnframt spennu og tilbreytingu (af- staða frá Uranusi). Það þýðir að þið þurfíð að gæta þess að breyta til í sambandi ykkar og varast að láta það verða að gömlum vana. Ferðalög, ný áhugamál, skemmtlegt fé- lagsstarf o.s.frv. er því meðal nauðsynlegra athafna til að koma í veg fyrir að þið spring- ið í loft upp. En eins og áður segir Iofar samanburður á __kortum ykkar góðu. GRETTIR ( É5 HELPAPÉö I/ITI AF HVERJtT) FAP HlVTUR AP FARA A4IKIL ORXA [ *\opp| 5VOMA GKANNUR,' h-v ^ ÞAPAPVERA 5VOMA rrrrrKV^n HElMSKU£/ t M _L j/ ftfífopSS i -|j|wriíihto íííw*!í:::»í:vf [ lA rr f ' /IV 0 J O ° ytfr o Sij)0'. "• - — V » ‘\ 3-Zb JF?M I7AV76 © 1986 Unlted Feature Syndicate.lnc. TOMMI OG JENNI Efzéck' PAOÐUe. eOA AV/J0 és se soey ::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: UOSKA FERDINAND SMÁFÓLK WHAT I WANT TO KNOW 15 WM0 5I6NEP U5 UP F0R 5URN/IVAL CAMP ? § I TH0UGHT WE ALL C0ULP U5E A LITTLE SURVlVAL TRAININ6.. BAVONET ORILL.. oneo'clock:!ithink l'LL 5KIPTHAT0NE... Mig langar mest til að vita Það gerði ÉG! hver skráði okkur í þessar björgunarbúðir? Mér fannst að það myndi ekki skaða okkur að fá svolitla björgunarþjálfun „Æfingar með byssustingj- um ... kl. l.“ Eg held ég sleppi þessu ... Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Eins og bridsspilurum og les- endum Morgunblaðsins er gjörkunnugt um er staddur hér á landi frægasti spilari allra tíma, Giorgio Belladonna hinn ítalski, þrettánfaldur heims- meistari með ítösku Bláu sveit- inni. Slíkur spilari hlýtur að vinna fleiri samninga en aðrir. Hér er einn samningur sem hann kom heim í keppni fyrir 20 árum, sem flestir aðrir keppendur töp- uðu: Norður ♦ G9 VK4 ♦ G10876 ♦ Á764 Vestur Austur ♦ K4 ♦ 2 ♦ D1087 | ¥ Á965 ♦ K95 ♦ D432 ♦ KD93 ♦ G1082 Suður ♦ ÁD1087653 ¥ G32 ♦ Á ♦ 5 Belladonna varð sagnhafi í 4 spöðum og fékk út litinn tígul. Ef maður horfír aðeins á spil NS virðist lítil hætta á ferðum. Og einmitt af þeirri ástæðu er auðvelt að misstíga sig með því að spila hirðuleysislega hjarta á kónginn í öðrum slag. Það þarf ekki meira til að tapa spilunum. Austur drepur á kónginn og trompar út. Hvort sem svínað er eða ekki verður aldrei hægt að stinga þriðja hjartað í blindum. Vömin fær því einn slag á tromp og þrjá á hjarta. Belladonna sá þessa hættu fyrir og fann örugga leið til að ráða við hana. Spilaði laufi upp á ás blinds í öðrum slag og svo litlu hjarta frá kóngnum í borð- inu. Þannig tryggði hann sér slag á hjarta eða hjartatrompun í borðinu. Umsjón Margeir Pótursson Á minningarmóti um sovézka skákrithöfundinn og stórmeist- arann Alexander Kotov í Tallinn í haust kom þessi staða upp í skák sovézka stórmeistarans Panchenko, sem hafði hvítt og átti leik, og danska alþjóða- meistarans Klaus Berg: 22. Rxh7! - Kxh7, 23, Bxe5 - Bxe5, 24. Rg5+ - Kh6, 25. De3! (Daninn hefur líklega að- eins reiknað með 25. Dxe5? — f6) - Bf4, 26. Hxf l - Rxf4, 27. Dxf4 — Kg7 og hvítur vann auðveldlega. (Lokin urðu 28. Dd4+ - Kg8, 29. Re4 - f5, 30. Rf6+ - Kg7, 31. Rd7 - e5, 32. Rxe5 — Kg8, 33. Rxg6 — Hfe8, 34. Dh8+ - Kf7, 35. Re5+ - Ke6, 36. Dh6+ - Gefið.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.