Morgunblaðið - 04.12.1986, Síða 6

Morgunblaðið - 04.12.1986, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. DESEMBER 1986 Hylli lýðsins Ingvi Hrafn tók óstinnt upp þá ákvörðun Útvarpsráðs að færa fréttatíma sjónvarps enn á ný aftur til kl. 20.00 og deildi hart við Ingu Jónu formann Utvarpsráðs en enginn má við ríkisvaldinu og nú virðist mér sem silfurfatið hafi færst til Stöðvar 2. Lítum nánar á dagskrána. í fyrra- kveld kl. 20.00 efndi Páll Magnússon fréttastjóri Stöðvar 2 til Návígis í sjón- varpssal þar sem þau Jóhanna Sigurð- ardóttir alþingismaður og Siguijón Benediktsson tannlæknir tókust á um laun tannlækna, tryggingagreiðslur, skattaskil og ábyrgð alþingismanna. Ég hygg að mörgum sjónvarpsáhorf- andanum hafi farið eins og undirrituð- um er horfði á fréttir Stöðvar 2 klukkan 7:30 mitt í öllu bamagarginu og síðan á Návígið klukkan 20.00. Ég er að vísu enn á þeirri skoðun að heppilegasti fréttatíminn sé klukkan átta þvi þá er heimilið komið í sæmi- lega ró en þegar tekist er á um kosningabombur á borð við tann- læknamálið er svo sem hægt að kíkja á fréttatímann klukkan hálf átta með öðru auganu. Og svo má ekki gleyma því að það eru fleiri feitir bitar er kjamsa má á í Návígi en blessaðir tannlæknamir; hvað um apótekarana er fá 10.000 kall fyrir að afhenda eitt pilluglas yfir búðarborðið (sjaldgæft krabbameinslyf) og hvað um Moggann í gær, þar eru athyglisverðar greinar er vekja upp fjölmargar spumingar er eiga fullt erindi í Návígi; þannig ritar Sigþór Magnússon námsstjóri grein á blaðsíðu 42 er hann nefiiir: Þurfa einkaskólar á rangtúlkun að halda, en í grein þessari fullyrðir höf- undur að samkvæmt strangri laga- túlkun finnist vart einkaskóli á íslandi og í bráðsnjallri grein Júlíusar Sólnes prófessors er birtist á blaðsíðu 24 seg- ir svo um virðisaukaskattinn: Nú mun verið að innrétta heila hæð hjá ríkis- skattstjóra fyrír allt það starfslið.sem á að fást við VASK-inn (kostuleg nafn- gift hjá Júlíusi). Gert er ráð fyrir 40 nýjum stöðugildum hjá ríkinu vegna þessa. Þá má búast við stóraukinni vinnu hjá öllum fyrirtækjum vegna útreikninga á skattinum og skila vegna hans. Reynsla t.d. Dana af þessu er þungbær. Þar er algengt.að fyrirtæki þurfi sérstakan starfsmann til þess eins að fást við virðisauka- skattinn. Danskir kaupsýslumenn.sem ég hef spurt um virðisaukaskattinn, Ijúka allir upp einum rómi, f guðanna bænum takið ekki upp VASK. Svo fámenn þjóð hefur ekkert við slíkt að gera. Ég gæti svo sem vitnað í fleiri at- hyglisverðar greinar í Miðvikudags- mogganum er hver um sig drægi þann er hér ritar frá tuttugufréttum ríkis- sjónvarpsins til Návígis Stöðvar tvö en má ekki ljóst vera Ingvi Hrafti að þú verður að efna til návígis í sjón- varpssal klukkan 18:30? Samkeppnin er hafin af fullum þunga og þá sigrar sá sem bregst skjótar við kröfum markaðarins fremur en pólitíkusanna í þar til skipuðu kommisararáði. LýÖhyllin Ég má til með að minnast á þátt Ragnheiðar Davíðsdóttur í gegnum tíðina er hljómar á þriðjudögum á rás 2. í þætti þessum rekur Ragn- heiður með sérstæðum hætti sögu íslenskrar dægurtónlistar, þannig lék hún í síðasta þætti lög Bubba Morthens allt frá ísbjamarblúsinum til Serbans. Þótti mér einkar fróð- legt að skoða feril Bubba sem að sjálfsögðu var mættur á staðinn eldhress að vanda. Er leið að lokum spjallsins leit Bubbi fram á veginn til listsigra framtíðar. Ekki er nú allt sem sýnist í henni veröld og er Bubbi lýsti glæstum framtíðar- vonunum hvarflaði hugurinn til notalegs spjalls er Hemmi Gunn átti við Sigurð Sigurðsson fyrrum íþróttafréttamann á Bylgjunni síðastliðinn sunnudag. Sigurður lýsti því er hann hætti frétta- mennsku: Menn, sem höfðu hringt þrisvar á dag og hrópað elsku vin- ur, hættu að hringja. Skrýtin reynsla að deyja svona í lifanda lífi. Ólafur M. Jóhannesson ÚTVARP / SJÓNVARP Rás 2: Gyðinga- stúlkan frá Brooklyn ■■i^H í þætti Helga Q Q 00 Más Barðasonar { kvöld mun hann fjalla um bandarísku söngkonuna Barböru Streisand. Hann velur nokkur gullkom af hljóm- plötum hennar í gegn um árin, en hún hóf sig upp úr sárri fátækt og varð ein skærasta stjama Banda- ríkjanna á leiksviði, í kvikmyndum og söng. Barbra Streisand hefur tvívegis hlotið Óskarsverð- laun fyrir söng sinn og leik, en plötur hennar hafa selst Barbra Streisand. í tugmilljónum eintaka. Hún hefur komið víða við á ferli sínum og er jafnvíg á rokk, jazz og sígild dæg- urlög. Má nefna að fyrir tæpu ári söng hún nokkur lög úr vinsælustu söng- leikjum álfunnar og er sú plata ein hin söluhæsta þar vestra í ár. í þættinum í kvöld verða flest kunnustu lög Streis- and kynnt og leikin, þeirra á meðal fáein jólalög. Auk hennar koma við sögu lista- menn á borð við Billy Joel, Barry Gibb, Jim Steinman og fleiri. Stöð tvö: Guðfaðirinn ■HH í kvöld verður QQ00 stórmyndin The Godfather sýnd á Stöð tvö. Myndin fjallar um mafíufjölskyldu í Banda- ríkjunum, hvemig kynslóð tekur við af kynslóð. Myndin hefst árið 1945 þegar Don Vito Corleone (Marlon Brando) er á há- tindi ferils síns, en hann er fjölskyldufaðir einnar af hinum fímm stóru „fjöl- skyldum" mafíunnar í Bandaríkjunum. Áhorfend- ur kynnast honum fyrst í brúðkaupi dóttur hans, en jafnvel það aftrar honum ekki frá því að sinna „við- skiptum". Þess má geta að Brando fékk Óskarsverð- laun fyrir leik sinn. Aðrir meðlimir fjölskyld- unnar, Sonny, Tom og arftaka Don Vitos, Michael (A1 Pacino). Það er von gamla mannsins að Michael taki við fyölskyld- unni og auði hennar án þess að hann saurgi hendur sínar á glæpaverkum. En þegar Don Vito er sýnt til- ræði neyðist Michael til þess að taka við. Kvikmyndahandbókin hrósar myndinni í hástert og segir hana bæði fyrsta flokks skemmtan og kvik- myndasögulegt listaverk, enda fyllir myndin stjömu- skalann. I UTVARP FIMMTUDAGUR 4.. desember 6.45 Veðurfregnir. Baen. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin — Páll Benediktsson, Þorgrímur Gestsson og Lára Marteinsdóttir. Fréttir eru sagðar kl. 7.30 og 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Til- kynningar eru lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. 7.20 Daglegt mál. Guömund- ur Sæmundsson flytur þáttinn. 9.00 Fréttir. 9.03 Jólaalmanakið. „Brúðan hans Borgþórs", saga fyrir börn á öllum aldri. Jónas Jónasson les sögu sína (4). Jólastúlkan, sem flettir al- manakinu, er Sigurlaug M. Jónasdóttir. 9.20 Morguntrimm. Tilkynn- ingar. 9.35 Lesið úr forystugreinum dagblaðanna. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Her- mann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liönum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Kvikmyndasöngleikir. Þriðji þáttur. Umsjón: Árni Blandon. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 I dagsins önn. Örorku- bætur. Umsjón Sigrún Björnsdóttir. 14.00 Miödegissagan: „Glópagull", ævisöguþættir eftir Þóru Einarsdóttur. Hólmfríður Gunnarsdóttir bjó til flutnings og les (3). 14.30 í textasmiðju Jónasar Árnasonar. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Landpósturinn. Frá svæðisútvarpi Reykjavíkur og nágrennis. 18.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Stjórnandi: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónskáldatími. Leifur Þórarinsson kynnir. 17.40 Torgiö — Menningar- mál. Umsjón: Óðinn Jónsson. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinh þáttur frá morgni sem Guömundur Sæmundsson flytur. 19.35 Að utan.Fréttaþáttur um erlend málefni. 19.50 Leikrit: „Orrustan við Lepanto" eftir Howard Bar- ker. Þýðandi: Sverrir Hólmarsson. Leikstjori: Jón Viðar Jónsson. Leikendur: Margrét Ákadóttir, Sigurður Skúlason, Erlingur Gísla- son, Arnór Benónýsson, Rósa G. Þórsdóttir, Ása Svavarsdóttir, Róbert Arn- finnsson, Hanna Marfa Karlsdóttir, Gísli Alfreðsson, Valdemar Helgason, Rand- ver Þorláksson, Árni Tryggvason, Sigurður Karls- son, Örn Árnason, Jóhann Sigurðarson, Harald G. Har- alds, Sverrir Hólmarsson og Aðalsteinn Bergdal. (Leikrit- ið verður endurtekið nk. SJÓNVARP FOSTUDAGUR 5. desember 18.00 Litlu Prúðuleikararnir (Muppet Babies). 20. þáttur. Teiknimyndaflokkur eftir Jim Henson. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 18.25 Stundin okkar Endursýndur þáttur frá 30. nóvember. 18.55 Skjáauglýsingar og dag- skrá 19.00 Spftalalíf (M*A*S*H). Tiundi þáttur. Bandarískur gamanmynda- flokkur sem gerist á neyðar- sjúkrastöð bandaríska hersins í Kóreustriöinu. Að- alhlutverk: Alan Alda. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli 19.30 Á döfinni 19.40 Þingsjá Umsjónarmaöur Ólafur Sig- urösson. 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar 20.40 Unglingarnir i frumskóg- inum Þáttur um ungt fólk og fjöl- breytt áhugamál þess, svo sem fallhlifarstökk, golf, vaxtarrækt, tónlistarnám, söng og unglingabækur. Umsjónarmaður Árni Sig- urðsson. Stjórn upptöku Björn Emilsson. 21.20 Sá gamli (Der Alte). 25. Skyggna kon- Þýskur sakamálamynda- flokkur. Aöalhlutverk Sieg- fried Lowitz. Þýðandi Þórhallur Eyþórsson. 22.25 Kastljós Þáttur um innlend málefni. 22.55 Seinni fréttir 23.00 Flekkað mannorð (Notorious) Bandarisk njósnamynd frá 1946. S/H. Leikstjóri Alfred Hitchcock. Aðalhlutverk: Ingrid Bergman og Cary Grant. Dóttir landráðamanns fellst á að hjálpa stjórnarspæjara að fletta ofan af ráöabruggi samsærismanna í Suður- Ameríku. Af þessum kaupum leiðir að stúlkan verður að giftast höfuð- paurnum. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 00.45 Dagskrárlok. STÖDTVÖ FIMMTUDAGUR 4. desember 17.00 Myndrokk 18.00 Teiknimyndir 18.30 íþróttir Umsjón Heimir Karlsson. 19.30 Fréttir 19.55 Bjargvætturinn (Equalizer). Bandarískur glæpaþáttur. 20.40 Tíska (Videofashion). 21.10 Reyndiröu að tala við Patty? (Have Vou Tried Talking To Patty?) Bandarísk kvikmynd frá CBS. Fimmtán ára aldurinn getur verið erfiður, leyndardómar hins gagnstæða kyns verða sifellt áhugaverðari og vandráðnari. Patty Miller hefur eitt vandamál til við- bótar, hún heyrir orðið illa og þegar vinkonurnar eru farnar að fá athygli finnst henni hún vera útundan. 22.00 Guöfaöirinn I (The Godfather l). Bandarisk kvikmynd sem er leikstýrt af hinum þekkta Francis Ford Coppola. Aðalhlutverk eru leikin af Marlon Brando, Al Pacino, James Caan, Richard Castellano, Diane Keaton, Robert Duvall o.fl. Mynd þessi fjallar um mafíu, ættarhöföingjann Don Cor- leone (Brando) og fjölskyldu hans. Myndin byrjar áriö 1945 og er fylgst með lífi þessarar fjölskyldu. Marlon Brando hlaut Óskarsverö- laun fyrir leik sinn i þessari mynd. Myndin er ekki við hæfi barna. 00.40 Dagskrárlok. þriöjudagskvöld kl. 22.20). 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Frægö. Þáttur í umsjá Önnu Olafsdóttur Björns- FIMMTUDAGUR 4. desember 9.00 Morgunþáttur í umsjá Kristjáns Sigurjónssonar og Siguröar Þórs Salvarssonar. Meöal efnis: Barnadagbók i umsjá Guöríöar Haralds- dóttur að loknum fréttum kl. 10,00, tónleikar helgar- innar, Matarhornið, tvennir tímar á vinsældalistanum og fjölmiðlarabb. 12.00 Hádegisútvarp með fréttum og léttri tónlist i umsjá Margrétar Blöndal. 13.00 Hingaö og þangaö um dægurheima með Inger Önnu Aikman. 15.00 Sólarmegin. Tómas Gunnarsson kynnir soul- og fönktónlist. (Frá Akureyri). 16.00 Tilbrigði. Þáttur í umsjá Hönnu G. Sigurðardóttur. son. Lesari með henni: Kristin Ástgeirsdóttir. 23.00 Túlkun í tónlist. Rögnvaldur Sigurjónsson sér um þáttinn. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. 17.00 Hitt og þetta. Stjórn- andi: Andrea Guðmunds- dóttir. 18.00 Hlé. 20.00 Vinsældalisti rásar tvö. Gunnlaugur Helgason kynn- ir tíu vinsælustu lög vikunn- ar. 21.00 Gestagangur hjá Ragn- heiði Daviösdóttur. 22.00 Rökkurtónar. Stjórn- andi: Svavar Gests. 23.00 Gyðingastúlkan frá Brooklyn. Helgi Már Barða- son velur og kynnir nokkur gullkorn af hljómplötum söngkonunnar Barböru Streisand. 24.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar kl. 9.00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00 og 17.00. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI SVÆÐISÚTVARP VIRKA DAGA VIKUNNAR 17.30-18.30 Svæöisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni - FM 90,1 18.00-19.00 Svæöisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 989 uaMsnan FIMMTUDAGUR 4. desember 07.00—09.00 Á fætur meö Sigurði G. Tómassyni. Létt tónlist með morgunkaffinu. Sigurður lítur yfir blööin og spjallar viö hlustendur og gesti. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 09.00—12.00 Páll Þorsteins- son á léttum nótum. Palli leikur uppáhaldslögin ykkar, gömul og ný. Tapaö fundið, opin lína, mataruppskrift og sitthvað fleira. Fréttir kl. 10.00, 11.00 og 12.00. 12.00—14.00 Á hádegismark- aöi meö Jóhönnu Haröar- dóttur. Fréttapakkinn. Jóhanna og fréttamenn Bylgjunnar fylgj- ast meö þvi sem helst er í fréttum, segja frá og spjalla viö fólk. Flóamarkaöurinn er á dag- skrá eftir kl. 13.00. Fréttir kl. 13.00 og 14.00. 14.00—17.00 Pétur Steinn á réttri bylgjulengd. Pétur spil- ar síðdegispoppið og spjall- ar viö hlustendur og tónlistarmenn. Tónlistar- gagnrýnendur segja álit sitt á nýútkomnum plötum. Fréttir kl. 15.00, 16.00 og 17.00. 17.00—19.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavík siödegis. Þægileg tónlist hjá Hallgrími, hann litur yfir fréttirnar og spjallar við fólk- iö sem kemur viö sögu. Fréttir kl. 18.00. 19.00—20.00 Tónlist meö léttum takti. 20.00—21.30 Jónina Leós- dóttir á fimmtudegi. Jónina tekur á móti kaffigestum og spilar tónlist aö þeirra smekk. 21.30—23.00 Spurningaleikur Bylgjunnar. Bjarni O. Guö- mundsson stýrir verölauna getraun um popptónlist. 23.00—24.00 Vökulok. Frétta- tengt efni og þægileg tónlist í umsjá fréttamanna Bylgj unnar. 24.00—07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist og upp- lýsingar um veöur.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.