Morgunblaðið - 04.12.1986, Síða 14

Morgunblaðið - 04.12.1986, Síða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. DESEMBER 1986 ÚTOGINN flytiendur Vegna mikillar eftirspurnar út- og innflytjenda eftir fraktflugi hafa Flugleiðir Frakt fjöigaö feröum. Auk daglegra áætlunarferöa höfum við bætt vió sérstökum fraktflugum til V London á priöjudögum og til }( Kaupmannahafnar á miövikudögum og laugardögum. Bókið tímanlega fyrir jólin! Flytjum frakt í öllum ferðum FLUGLEIDIR mkt sími 6 90 100 Holland Electro er engin dægursuga. í meira en áratug hefur hún verið í efsta sæti íslenska ryksuguvinsældalistans. Astæðurnar eru augljósar. Holland Electro hefur allt aö 1200 watta mótor, en það trygglr aukinn sogkraft. Sogkraftinum erstjórnaö meö sjálfstýringu þannig aö þykkustu teppin sleppa ekki. Bilanatíöni Holland Electro er mjög lág, en samt er mikil áhersla lögö á góða viögerða- og varahlutaþjónustu. Holland Electro þýöur sérstaka teppabankara til að fríska teppin upp. Holland Electro kann tökin á teppunum. Útsölustaðir Holland Electro. Reykjavík: Domus, Laugavegi 91. Jón Loftsson hf., Hringbraut 121. Rafbraut sf., Suóurtandsbraut 6. BV-búsáhöld, Lóuhólum 2-6. Goshf., Nethyl3. Kf. Borgfiröinga, Borgarnesi. Trésm. Akur, Akranesi. Verzl. Vík, Ólafsvík. Verzl. HúsiÖ, Stykkishólmi. Kf. Hvammsfjaröar, Búðardal. Kf. V-Baröstrendinga, Patreks- firfti. Kf. Dýrfiröinga, Þingeyri. EinarGuöfinnsson hf., Bolungar- vík. Verzl. Vinnuver, ísafiröi. Kf. Steingrimsfjaröar, Hólmavík. Kf. V-Húnvetninga, Hvamms- tanga. Kf. Húnvetninga, Blönduósi. Kf. Skagfiröinga, Sauðórkróki. Verzl. Valberg, Ólafsfirði. Kf. EyfirÖinga, Akureyri. Raftækni, Akureyri. Kf. Þingeyinga, Húsavík. Kf. N-Þingeyinga, Kópaskeri. Kf. N-Þingeyinga, Raufarhöfn. Kf. Langnesinga, Þórshöfn. Kf. Vopnfirðinga, Vopnafirði. Kf. Héraösbúa, Egilsstöðum. Kf. HéraÓsbúa, Seyðisfirði. Kf. Héraðsbúa, Reyðarfirði. Kf. Fram, Neskaupsstað. Pöntunarf. Eskfiróinga, Eskifirði. Kf. Fáskrúösf., Fáskrúðsfirði. Kf. Skaftfellinga, Höfn, Hornaf. Kf. V - Skaftf ellinga. Vík, Mýrdal. Kf. Rangæinga, Hvolsvelli. Kf. Rangæinga, Rauðalæk. Kf. Þór, Hellu. Verzl.Grund, Flúðum, Hrunam.hr. Kf. Ámesinga, Selfossi. Byggingav.verzl Hverageröis, Hveragerði. Raft.verzl. Kjami sf., Vestmanna- eyjum. Kf. Suðumesja, Keflavík. Verzl. Stapafell hf., Keflavík. Kf. Hafnfiröinga Hafnarfirði. Rafhahf., Hafnarfirði. Suðurland: Kvenfélags- konur gáfu 460 þúsund krón- ur til málefna aldraðra Selfossi. SAMTÖK sunnlenskra kvenna afhentu dvalarheimil- um í Rangárvallasýslu 460 þúsund krónur 28. nóvember síðastliðinn. Um var að ræða peninga sem söfnuðust á vinnuvöku sunnlenskra kven- félaga sem haldin var á Laugalandi 24. og 25. októ- ber. Gjöf kvenfélaganna skiptist jafnt á milli dvalarheimilisins Lundar á Hellu og Kirkjuhvols á Hvolsvelli. Fyrir hönd Lundar tók við gjöfinni Jón Þorgilsson sveit- arstjóri Hellu og Magnús Run- ólfsson fyrir hönd Kirkjuhvols. Áður en vinnuvakan var haldin höfðu samtökin ákveðið að af- rakstur hennar rynni til málefna aldraðra í Rangárvallasýslu. Samtök sunnlenskra kvenna hafa innan sinna vébanda 12 - 1300 kvenfélagskonur í 29 aðild- arféiögum. Á vinnuvökunni lögðu öll félögin eitthvað af mörkum. Auk þess styrkti fjöldi sunn- lenskra fyrirtækja skemmtunina sem haldin var í lok vinnuvökunn- ar og vinnuaðstaða var veitt í Laugalandsskóla án endurgjalds. Halla Aðalsteinsdóttir formað- ur samtakanna sagði að á aðal- fundi samtakanna 1984 hefði verið ákveðið að efna til vinnu- vöku þriðja hvert ár og ákveða hveiju sinni til hvaða málefna ágóðinn rynni. Þetta framtak kvennanna nú er svipað því þegar þær stóðu fyrir átaki til bygging- ar Ljósheima á Selfossi, langlegu- deildar Sjúkrahúss Suðurlands. Sig. Jóns. „Bókin um MS-DOS” fylgir með PC/XT LASER PC: Sama og aó ofan en með 20 mb hörðúm diski og 1 drífi, 640x200 korti og grænum skjá. Kr.64.500 LASER PC: 640 kb minni, 2 drif, rað- og samhliða- tengi, klukka, 4.77 og 8 mhz hraði, „at“ takkaborð, skjákort, 8 kortaraufar. 640x200 kort og grænn skjár. Kr. 39.500 LASER PC: Sértilboð meðan birgðir endast: 512 kb minni, rað- og samhliðatengi, 4.77 og 8 mhz hraði, „at“ takkaborð, 8 kortaraufar, 640x200 punkta skjákort, með grænum skjá. Kr.37.500 Fullkomnari LASER á lækkuðu verði Gunnar Ásgeirsson hf. Suöurlandsbraut 16 Simi 9135200

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.