Morgunblaðið - 04.12.1986, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 04.12.1986, Qupperneq 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. DESEMBER 1986 T ViIIibráð Okkar vinsæla villibráðakvöld verður föstudags-, og laugardagskvöld í Blómasal Hótels Loftleiða. Forréttir: Hreindýrapaté með ávaxtasósu eða Villibráðaseyði með rifsberjum og sveppum Aðalréttir: Smjörsteikt rjúpubringa með villibráðasósu eða Heilsteiktur hreindýravöðvi með Kvannarótasósu eða Ofnsteikt villigæs með Waldorf salati Eftirréttir: Heit bláberjakaka með rjóma eða Kampavíns kryddað ferskt ávaxtasalat og að sjálfsögðu okkar rómaði sérrétta matseðill. Sigurður Þ. Cuðmundsson leikur Ijúfa tónlist fyrir matargesti. Borðapantanir í síma 22322 — 22321 HÓTEL LOFTLEHDIR FLUGLEIOA pBB HÓTEL mmmmtmmmmmmmmm I BÓKHALDSNAMSKEIÐ Hugbúnaðarfyrirtækið Softver s/f og Tölvufræðslan hafa tekið upp sam- vinnu um námskeið á FilUf hug- búnaði. Fyrstu námskeiðin hefjast í næstu viku. LAUNABOKHALD Dagskrá: * Grundvallaratriði við notkun PC-tölva. * Helstu reglur og aðferðir við launaútreikning. * Æfingar í notkun kerfisins. * Umræður og fyrirspumir. fS>:3í" w Leiðbeinandi: Logi Kristjánsson, verkfræðingur. Tími: 9. og 10. desember kl. 9-16. 1 íjárhags- og viðskiptamannabókhald Dagskrá: * Helstu atriði við notkun og meðferð PC-tölva. * Undirstöðuatriði í fjárhags- og viðskiptamannabókhaldi. * Merking fylgiskjala. * Æfingar í notkun kerfisins. * Umræður og fyrirspumir. Leiðbeinandi: Magnús Böðvar Eyþórsson, kerfisfrœðingur. Tími: 11. desember kl. 9-16.12. desember kl. 9—12. Að loknum námskeiðunum eru þátttakendur færir um að nota kerfin hjálparlaust. Innritun í símum 687590 og 686790. Tölvufræðslan Borgartúni 28, Reykjavík. Fyrsta loðskinnauppboð vetrarins: Söluverð skinna 5—7% lægra en á síðasta ári FYRSTA loðskinnauppboðinu á nýju sölutímabili, sem fram fór í uppboðshúsi finnska loðdýra- ræktarsambandsins í Helsing- fors, er nú lokið. Verð á blá- og skuggarefaskinnum hækkaði ekki eins og vonir stóðu til og var verðið 5—7% lægra en á des- emberuppboðum fyrir ári. Samkvæmt upplýsingum Jóns Ragnars Bjömssonar fram- kvæmdastjóra Sambands íslenskra loðdýraræktenda voru 204 þúsund blárefaskinn boðin upp í Helsing- fors og seldust 68% þeirra fyrir 2.098 krónur íslenskar að meðal- tali. Þá voru boðin upp 66 þúsund skuggaskinn og seldust 77% þeirra fyrir 2.506 krónur að meðaltali. Jón Ragnar sagði að verð á blárefa- skinnum væri um 7% lægra en í desember 1985, miðað við sambæri- leg gæði, en verð skuggaskinna 5% undir desemberuppboði í fyrra. Jón sagði að eftirspum eftir skinnum í Helsingfors hefði reynst minni en menn ætluðu og verðið því ekki stigið í samræmi við spár sérfræðinga. Hann sagði að þetta væri fyrsta uppboð á framleiðslu þessa árs og tiltölulega takmarkað framboð. Því væri ekki eðlilegt að draga of víðtækar ályktanir út frá því. Málin skýrðust betur seinna í mánuðinum eftir að fram hefðu farið uppboð í Kaupmannahöfn, London og aftur í Helsingfors. Engin íslensk skinn voru á upp- boðinu í Helsingfors. Fyrstu íslensku skinnin verða boðin upp hjá Hudsons Bay í London síðar i mánuðinum, á vegum Kjörbæjar hf., en meginhluti þein-a skinna sem seldur er á vegum SÍL verður boð- inn upp á febrúaruppboði í danska uppboðshúsinu í Kaupmannahöfn. Askrifiarsiminn er 83033
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.