Morgunblaðið - 04.12.1986, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. DESEMBER 1986
Aðstandendur Frjálsrar kristilegrar fjölmiðlunar opna Utvarp Alfa
með bænastund.
Utvarp Alfa tekur til starfa:
Undirtektir mjög jákvæðar
- segir Marinó Birgisson, starfsmaður stöðvarinnar.
„FYRSTU viðbrögð lofa góðu og
undirtektir hafa verið mjög já-
kvæðar," sagði Marinó Birgisson,
starfsmaður á nýju útvarpsstöð-
inni „Alfa“, sem rekin er af
félaginu Fijáls kristileg fjölmiðl-
un. Þegar Morgunblaðið hafði
samband við stöðina, eftir hádegi
á mánudag, var almennur síma-
tími og sagði Marinó að síminn
hefði ekki stoppað. „Það eru all-
ir hér mjög ánægðir með við-
tökurnar," sagði hann.
Útvarp Alfa sendir út frá klukk-
an 13 til 16 alla daga vikunnar.
Þá er einnig ætiunin að senda út
þijú kvöld í viku, frá klukkan 21
til 24, á fímmtudögum, laugardög-
um og sunnudögum. Marinó sagði
að efni stöðvarinnar væri einkum
kristilegs eðlis í tali og tónum. Út-
varp Alfa sendir út á FM 102,9.
Morgunblaðið/Þorkell
Eiríkur Sigurbjörnsson, útvarpsstjóri nýju stöðvarinnar.
Viðtakandi og fráfarandi formenn dómarafélagsins, fógetarnir Jón
Skaftason og Asgeir Pétursson.
Levin, hæstaréttardómari frá ísra-
el, hafði haldið fund með dómurum
um þetta efni í haust.
Island er aðili að Alþjóðasam-
bandi dómara og var nokkuð rætt
um stöðu þeirra mála á fundinum.
Ennfremur var rætt um dómhús í
Reykjavík. Fram kom frá stjóm
félagsins að þær athuganir, sem
gerðar hefðu verið á Safnahúsinu
við Hverfisgötu bentu til þess að
húsið myndi hæfa einkar vel sem
dómhús fyrir Hæstarétt íslands.
En einnig er mjög knýjandi þörf á
því að leysa húsnæðismál héraðs-
dómstólanna í Reykjavík, borgar-
dóms, borgarfógetaembættis og
sakadóms Reykjavík.
í ræðu formanns, Asgeirs Péturs-
sonar, kom fram að nokkurt starf
er unnið á vegum stjómar félagsins
fyrir nefndir Alþingis og Stjómar-
ráðið, þegar veittar eru umsagnir
um lagafrumvöip og nýmæli í lög-
um, sem snertir verksvið félags-
manna.
Á fundinum flutti Sigurður Giz-
urarson erindi um reglur 67. greinar
stjómarskrárinnar varðandi vatns-
orku og veiðirétt. Voru bomar fram
fyrirspumir að framsögunni lok-
inni, sem ræðumaður svaraði.
Þá flutti prófessor Amljótur
Bjömsson erindi um nýmæli sigl-
ingalaga um björgun. Urðu tals-
verðar umræður um það fundarefni.
í fundarlok fóru fram aðalfund-
arstörf. Úr stjóm gengu þeir Asgeir
Pétursson bæjarfógeti, sem verið
hefur formaður félagsins síðastliðin
tvö ár, Már Pétursson héraðs-
dómari og Sigurður Gizurarson
bæjarfógeti. Einn stjómarmanna
lézt á árinu, Jón A. Ólafsson saka-
dómari, og var hans minnst á
fundinum. Formanni og stjóm hans
voru þökkuð góð störf í þágu félags-
ins.
Formaður Dómarafélags íslands
var kosinn Jón Skaftason yfirborg-
arfógeti. Þeir Stefán Skarphéðins-
son sýslumaður, Valtýr Sigurðsson
héraðsdómari, Friðjón Guðröðarson
sýslumaður og Jónas Gústafsson
bæjarfógeti vom kjömir meðstjóm-
endur.
29
Míelé
RYKSUGAN
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
. *
★
★
★
★
★
1000 watta kraftmikill mótor
Afkastar 54 sekúndulítrum
Lyftir 2400 mm vatnssúlu
7 lítra poki
4 fylgihlutir í innbyggðri geymslu
Stillanleg lengd á röri
Mjög hljóðlát (66 db. A)
Fislétt, aðeins 8,8 kg
Þreföld ryksía
Hægt að láta blása
9,7 m vinnuradíus
Sjálfvirkur snúruinndráttur
Teppabankari fáanlegur
Taupoki fáanlegur
Rómuð ending
Hagstætt verð
Hún er vönduð
ogvinnurvel
Reyndu hana á nœsta útsölustað:
Mikligarður v/Sund
JL-húsið, rafdeild
Rafha, Hafnarf.
Gellir, Skipholti
Teppabúöin, Suöurlandsbraut
Raforka, Akureyri
KB, Borgarnesi
KHB, Egilsstööum
Verzl. Sig. Pálma,
Hvammstanga
KH, Blönduósi
Straumur, ísafirði
KASK, Höfn
Rafbúðin RÓ, Keflavík
Árvirkinn, Selfossi
Kjarni, Vestmannaeyjum
Rafþj. Sigurd., Akranesi
Grímur og Árni, Húsavík
Rafborg, Patreksfirði
Einkaumboð á íslandi
nU JÚHANN ÓLAFSS0N & C0
heimilistæki
Við kynnum glæsilegan nýtísku gráan lit. Öll tækin frá sama fram-
leiðanda: Ofnar, hellur, vaskar, kranar, kæliskápar, uppþvottavél-
ar, þvottavélar, viftur, þurrkarar.
— Kynntu þér Blomberg-tækin strax í dag.
EINAR FARESTVEIT & CO. HF.
BERGSTADASTRÆTI I0A - SlMI 16995
HRINGDU
in skuldfærð á
greiðslukortareikning
Fltiuiiit.lillllililit
SÍMINN ER
691140 691141
ftfoffgtitifrlfi&fö