Morgunblaðið - 04.12.1986, Qupperneq 33

Morgunblaðið - 04.12.1986, Qupperneq 33
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. DESEMBER 1986 33 Óvenjulegar flugvélar Tvær flugvélar af gerðinni Beech Starship í reynsluflugi nærri Witchita í Kansasríki. Flugvélamar eru all nýstárlegar í útliti. Þær eru smíðaðar úr gerfiefnum. Hönnunin og smíðaefnin gera að verk- um að flugvélarnar eru bæði sterkbyggðari og léttari en ef þær væru smíðaðar ú málmi. Loftmótstaðan er líka i minna lagi, sem gerir að þær geta náð miklum flughraða. Ætlunin er að ljúka reynzluflugi fyrir áramót og setja flugvélar af þessari gerð á mark- að skömmu síðar. Bandaríkin: Skjöl frá valdatíma Nixons gerð opinber Forsetinn fundaði með Elvis Presley Washington, AP. RICHARD NIXON, fyrrum Bandaríkjaforseti, átti fund með rokksöngvaranum Elvis Presley árið 1970 en Presley bauðst þá tU að aðstoða Bandaríkjastjórn í barátt- unni við fíkniefnaneyslu ungmenna. Þetta kemur fram í skjölum frá forsetatíð Nixons, sem Bandaríska þjóðskjalasafnið birti fyrr í vikunni. í skjölunum kemur fram að Elvis tjáði Nixon að hann gæti orðið að liði í þessu skyni þar eð hann gæti náð beint til unga fólksins og boðað gildi þess að lifa vímuefnalausu lífí. Enn- fremur er þess getið að Presley hafí gagnrýnt Bítlana bresku fyrir að breiða út óhróður um Bandaríkin. Fór vel á með þeim Presley og Nixon og faðmaði rokkstjaman forsetann að sér er fundi þeirra lauk og kvaðst styðja hann í hvívetna. Tæpum sjö árum síðar lést Elvis Pres- ley af ofneyslu eiturlyfja. í vikunni gerði Bandaríska þjóðskjalasafnið opinber trún- aðarskjöl frá forsetatíð Nixons. Alls em þetta rúm ein og hálf milljón skjala en „Watergate- skjölin" eru ekki á meðal þeirra. Hins vegar kemur fram að aðstoðarmaður Nixons réði honum frá því að hitta ekkju Martins Luter King að máli árið 1969 þegar þess var minnst að eitt ár var liðið frá því hann var myrtur. Ráðgjaf- inn tjáði forsetanum að það gæti orðið til þess að „skerða samstöðu bandarísku þjóðar- innar. Ennfremur er að fínna skjöl þar sem skýrt er frá til- raunum bandarískra ráða- manna að fá John Lennon og eiginkonu hans rekin úr landi vegna fíkniefnaneyslu en emb- ættismenn höfðu af því nokkr- ar áhyggjur að þau hjónin sneru bandarískum ungmenn- um til fylgis við kenningar kommúnismans. Nýiar spennadi ástarsögm Theresa Charles Undraleiðir ástarinnar Tom og Jósa œtla aö gifta sig. En stríöiö o.íl. kemur í veg fyrir þau áform. Jósa vinnur á Silíurkambi, bú- garði hins unga Nikulásar Darmayne. Jósa laðast einkennilega að hinum sterka og einbeitta Niku- lási og hún neitar að trúa hinum illgjörnu sögu- sögnum um hann, sem ganga meðal íólksins í nágrenninu. Þegar Tom er sagður haía íallið í stríð- inu, er það Nikulás sem hjálpar Jósu upp úr þung- lyndi og örvœntingu. Hann býður henni hjóna- band án ástar. Getur Jósa gifst honum og geíið honum eríingjann, sem Silíurkambur þarínast? 'ÍRpMM'ðMotn llndraleiölr ösfarinnar isr* Gartland *sr fSr Erík Neríöe Ást og skyldurœkni Hún var nýkomin til litlu eyjarinnar Kratö til að taka þar við staríi lceknisins-á eyjunni. Þar íœr hún óvin- veittar móttökur. íbúárnir búast ekki við miklu aí kvenlœkni. Hún myndi aldrei standa sig í staríinu. En hún sýndi hvers hún var megnug, og sérstak- lega þegar hún barðist íyrir lííi, hamingju og framtíð mannsins, sem hún elskaði. ÁSTOO SKYlDURÆKNf 1a L/ l Rauðu ástarsögurnar eítir höíunda eins og Erik Nerlöe, Else-Marie Nohr og Evu Steen og bœkur Theresu Charles og Barböru Cartland haía lengi veriö vinsœlar hér á landi. Nú eru komnar út f imm nýjar ástarsögur eftir þessa höfunda. Eldri bœkur þeirra íást enn í bókaverzlunum og hjá útgáfunni. Barbaia Caríland Hvíta blómid hans Ivan Volkonski íursti er glœsilegur ungur maður, sem heillar kveníólkið, en hann heíur ekki enn íundið þá konu, sem hann getur fellt sig við. En þegar hann sér hina íögm og hrííandi dansmey, Lokitu, íellur hann samstundis íyrir henni, eins og aðrir haía gert á undan honum. En það er ekki auðvelt að nálagast hana. Ivan íursta er vísað íiá er hann reynir að ná sambandi við hana. Hver er þessi Lokita í raun og vem og hvaðan er hún? Hvers vegna hvílir þessi mikla leynd yíir henni? Svarið við því íœst ekki íyrr en... tlse-Harie Mohr EMDURHEIMT HAMINGJA Else-Maríe Nohr Enduiheimt hamingja Með óbuganlegum kjarki og bjartri trú á ástina tekur hún upp baráttuna við þá, sem vilja steypa henni í glötun — íólkið, sem með leynd reynir að brjóta niður heilbrigði hennar, svo að það geti að lokum komið henni á hœli fyrir ólœknandi geð- sjúklinga og síðan svipt hana öllU: Heimili hennar, eignum og bami hennar. :SÉ Eva Steen Vertu gódur viö Lindu Hún er blind og býr hjáíoreldmm sínum. Dag einn kynnist hún ungum manni, sem íœrir birtu inn í myrkrið, sem umlykur hana. Þau íella hugi saman og allt virðist bjart. En íleira íólk kemur inn í líf hennar. Þegar móðir hennar deyr, gerir einkaritari íöður hennar sig heimakominn á heimili hans; kuldaleg en íögur kona sem aðeins hugsar um sinn eiginn hag. Eva Steen Vertu góður við Lindu Já, þœr eru spennandi ástarsögurnar írá Skuggsjá
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.