Morgunblaðið - 04.12.1986, Page 39

Morgunblaðið - 04.12.1986, Page 39
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. DESEMBER 1986 39 Tekið á móti Margréti EA MARGRÉT EA, hið nýja skip Samheija hf. á Akureyri, kom í fyrsta skipti til heimahafnar á þriðjudag- eins og fram hefur komið í blaðinu. Myndimar vom teknar þegar skipið hafði lagst að bryggju. A stærri myndinni em eigendur Sam- herja og yfirmenn á Margréd EA í brú skipsins. Þeir em frá vinstri: Sturla Einarsson skip- stjóri á Margréd, Þorsteinn Vilhelmsson skipstjóri á Odd- eyrinni, Kristján Vilhelmsson vélstjóri á Oddeyrinni, Baldvin Loftsson yfirvélsljóri á Margr- éti, Þorsteinn Már Baldvinsson framkvæmdastjóri og Guð- mundur Jónsson 1. stýrifmaður á Margréti. A innfeldu mynd- inni er Freyja Valgeirsdóttír að taka á mótí manni sínum, Sturlu Einarssyni, skipstjóra. Prófkjör Alþýðuflokksins: Stefnir í harða bar- áttu um annað sætið Framkvæmdir við Leiruveginn: Vélar o g tæki óstarf- hæf vegna mikils kulda VINNA stöðvaðist að miklu leyti við Leiraveginn í fyrradag vegna hins gífurlega kulda sem var hér nyrðra. Að sögn Franz Araason- ar, framkvæmdastjóra Norður- verks, stöðvuðust 11 vélar og bílar vegna kuldans. Frost var hér rúmlega 20 gráður á þriðjudaginn og það var of mikið af hinu góða fyrir tækin. Olía þykknaði á vökvabúnaði og vatn fraus á bremsubúnaði. I gær var mun minna frost, kuld- inn fór niður undir frostmark — en samt sem áður var lítið hægt að vinna við Leiruveginn. Vegna skaf- rennings og ófærðar, inn í ljörð var ekki hægt að sækja möl í námu á Þveráreyrum — en þangað er sótt það efni sem notað er til uppfylling- ar við veginn. Nú hafa tveir vinnudagar farið í súginn en Franz var engu að síður bjartsýnn á að Norðurverki tækist að skila vegin- um af sér fyrir jól eins og ráðgert er. Starfsmenn fyrirtækisins gátu í vikunni ekið frá Drottningarbraut- inni yfír í heiði — yfír nýju brúna. Það er því aðeins uppfyllingarstarf eftir áður en verkinu verður skilað. Ólafur Halldórsson áttræður ÓLAFUR Halldórsson, læknir, Háalundi 4 á Akureyri, verður áttræður í dag, 4. desember. Hann tekur á móti gestum í dag milli klukkan 16 og 19 á heimili sínu. Bæjarstjórn: Mótmælir skerðingu á f ramlagi Jöfnunarsjóðs BÆJARSTJÓRN Akureyrar samþykkti samhljóða á fundi sínum í fyrradag að mótmæla harðlega þeirri 300—400 milljóna króna skerðingu á lögbundnum framlögum ríkisins tíl Jöfnunar- sjóðs sveitarfélaga sem gert er ráð fyrir í frumvarpi til fjárlaga ársins 1987. Það var Sigfús Jónsson bæjar- stjóri sem lagði tillöguna fram. Ekki er Ijóst af hve miklu fé bæjarsjóður verður vegna þessarar skerðingar en reiknað er með að það verði að minnsta kosti 8 milljón- ir króna. Bæjarstjóm skoraði á ríkisstjóm og Alþingi að taka framangreind ákvæði frumvarpsins til endurskoð- unar. Arekstrar NOKKRIR árekstrar urðu á Ak- ureyri í gærdag. Engin meiðsli urðu á fólki en nokkrir bílanna skemmdust allmikið. Að sögn lögreglu var hálku á götum um að kenna í öll skiptín en mjög hált var i gær. Fundur ungra sjálfstæðismanna: „Þróunarhjálp - ÞAÐ stefnir í milda baráttu um annað sætíð á lista Alþýðuflokks- ins í Norðurlandskjördæmi eystra fyrir næstu alþingiskosn- ingar. Að minnsta kosti þrír aðilar munu beijast um það sæti — jafnvel fjórir. Prófkjör hefur nú verið ákveðið 24. og 25. jan- úar næstkomandi. Það era laugardagur og sunnudagur. Frestur tU að skila þátttökutíl- kynningum rennur út á laugar- dagskvöldið klukkan 22 en enginn hefur enn tilkynnt þátt- töku. Allar líkur em á því að Ámi Gunnarsson, fyrrverandi alþingis- maður, sé sá eini sem sækist eftir fyrsta sætinu. Baráttan verður hins vegar hörð um annað sætið ef að líkum lætur. Kolbrún Jónsdóttir, alþingismaður, hefur lýst því yfír að hún sækist eftir öðm sætinu. í fyrrakvöld ákvað Sigbjöm Gunn- arsson, verslunarmaður á Akureyri að sækjast eftir öðm sætinu og það gerir Hreinn Pálsson bæjarlögmað- ur einnig. Þá hefur Freyr Ófeigsson, héraðsdómari og oddviti Alþýðu- flokksins í bæjarstjóm Akureyrar, verið nefndur til sögunnar í barát- tunni um 2. sætið — og sumir Alþýðuflokksmenn halda því jafnvel fram að hann stefni á 1. sætið. Freyr vildi ekki tjá sig um málið í gær. Sagði það koma í ljós þegar fresturinn rynni út hvort hann yrði með eða ekki. Prófkjörið verður aðeins um tvö efstu sæti listans. Kjörgengir til prófkjörs em þeir sem uppfylla ákvæði laga um kjörgengi við al- þingiskosningar og hafa skrifleg meðmæli minnst 25 flokksbundinna Alþýðuflokksmanna í kjördæminu, 18 ára og eldri. Frambjóðandi sem býður sig fram í 1. sæti er auk þess i framboði í 2. sæti listans. Sá sem býður sig fram í 2. sæti listans er einungis í kjöri í það sæti. Niður- stöður prófkjörsins era bindandi um skipan sæta á framboðslista ef frambjóðandi hlýtur í viðkomandi sæti og þar fyri ofan minnst 20% af kjörfylgi Alþýðuflokksins í Norð- urlandskjördæmi eystra við síðustu alþingiskosningar. Prófkjörið verður opið, þannig að allir sem lögheimili eiga í Norð- urlandskjördæmi eystra og orðnir verða 18 ára þann 30. apríl 1987 mega taka þátt í því svo fremi þeir séu ekki flokksbundnir í öðmm flokkum. sóun eða skynsemi“ VORÐUR, félag ungra sjálfstæð- ismanna á Akureyri, heldur fund með dr.phil. Arnóri Hannibals- syni á sunnudaginn klukkan 14 í Kaupangi. Yfirskrift fundarins er: „Þróunarhjálp - sóun eða skynsemi“. Almennar umræður verða á eftír framsögn dr. Ar- nórs. Allir era velkomnir. Blaðbera vantar í Innbæ, Vanabyggð og Fyrarlandsveg. Upplýsingar í síma (96) 23905. ilforgtia&lfifeife Hafnarstræti 85, Akureyri. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Aðalfundur Sjálfstæðis- félags Akureyrar verður í dag fimmtudaginn 4. desember kl. 20.001 Kaupangi við Mýrarveg. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. 3. Jólaglögg. Stjómin. Hóla- og Fellahverfi Aðalfundur Félags sjálfstæðismanna í Hóla- og Fellahverfi verður haldinn fimmtu- daginn 4. desember nk. kl. 20.30 i sjálfstæðishúsinu Valhöll. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. önnur mál. S(yöm/n. Sjálfstæðisfélagið Þjóðólfur Bolungarvík heldur almennan félagsfund fimmtudaginn 4. desember kl. 20.00 i Verkalýðshúsinu. Dagskrá: Bæjarmálaumræða og önnur mál. Stjómin. Kópavogur — Kópavogur Jólafundur sjálfstæðiskvennafélagsins Eddu verður haldinn laugar- daginn 6. desember kl. 19.00. í Hamraborg 1, 3. hæð. Dagskrá: 1. Kvöldverður. 2. Skemmtiatriöi. 3. Jólahugvekja. Þátttaka tilkynnist í síðasta lagi fyrir fimmtudagskvöld til Friðbjargar s: 45568 eða Ertu s: 41707. Stjómin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.