Morgunblaðið - 04.12.1986, Síða 55

Morgunblaðið - 04.12.1986, Síða 55
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. DESEMBER 1986 55 NAMSKEIÐ SFI STJORNUNARNAM ERLEND NÁMSKEIÐ ÚTEL UTNINGS- OG MARKAÐSSKÓLl ISLANDS TÖL VUSKÓLl/ TÖL VUFRÆÐSLA MÍMIR A MARKAÐSS TÖRF FERÐAMÁLA SAMTAKA Dagana 8. og 9. desember nk. verður haldió námskeiö á vegum Útflutnings- og markaðsskóla íslands, er fjallar um markaðsstörf ferðamálasamtaka. Námskeiðið er fyrst og fremst sniðiö fyrir starfsfólk og stjórnarmenn ferðamálasamtaka, ferðamálafélaga bæja- og landshluta svo og ferðamálafulltrúa sveitarfélaga. A námskeiöinu verða kynnt undirstöðuatriði ferðaþjónustu, skilgreint verður hlutverk ferðamálasamtaka og áhersla lögð á markaðsstörf samtakanna. Aðalleiðbeinandi veröur Bjarni Sigtryggsson, aðstoðarhótelstjóri Hótel Sögu, en auk hans verða þrlr aðrir leiðbeinendur. Námskeiðið fer fram I hinni nýju ráðstefnuálmu Hótel Sögu og hefst klukkan 8 árdegis og stendur til klukkan 17 slðdegis báða dagana. I tengslum við námskeióið, býður Hótel Saga þátttakendum gistingu á sérstökum kjörum frá sunnudegi til þriójudags. Kjósi viðkomandi að nota ferðina suður til jólainnkaupa eða annarra erinda er hægt að lengja gistitlmann á sömu kjörum. &> FJARSKIPTIMEÐ TÖL VUM Á seinustu tveimur áratugum hefur orðið gerbylting á sviði gagnafiutninga og tölvufjarskipta í Evrópu. Við íslendingar erum nú orönir þátttakendur l þessari byltingu meó tilkomu gagnanets Pósts og slma og opnun þess fyrir tölvufjarskipti til útlanda. í byrjun sumars opnaðist okkur allt i einu auðveldur og ódýr aðgangur að upplýsingaveitum, gagnabönkum, pósthólfum, telexþjónustu, tölvuráðstefnum og þingum út um vlóa veröld. Innlendir gagnabankar og tölvuþing eru einnig í hraöri uppbyggingu. □ Efni: Hvað er gagnanet? Mótald? Samskipta- forrit? Tenging einmenningstölva við gagnanetið. Upplýsingaveitur (videotex) — Prestel — Gagnabankar — Dialog — DataStar — SKYRfí — Telexþjónusta — Pósthólf — Easylink — Telecom Gold — Tölvuráð- stefnur (Computer Conferencing) — The Source — QZ — Tölvuþing (Bulletin Boards) — Háskóli islands — fíBBS — Frétta-, auglýsinga- og upplýsinga- miðlar — CompuServe A KVÖLDNÁMSKEIÐ SÖLUTÆKNIII Til að koma á móts við óskir þeirra er ekki hafa getað sótt þetta vinsæla námskeið hefur verið ákveðið að halda það utan hins almenna vinnu- tíma 4 kvöld I desember. Þetta námskeiö er í beinu framhaidi af Sölutækni I og er lögð sérstök áhersla á samninga- og tilboðsgeró. Tilgangur námskeiósins er aó auka sjálfstraust sölufólks og veita þvl tæki og tækni til þess aó ná betri árangri I sölunni. Kostnaðarútreikningar við uppsetningu og rekstur tengingar um gagnanet og talslmanet. Notkun gagnabanka og annarra upplýsingamiðla til öflunar upplýsinga f viðskiptalegum tilgangi. (Umboð fyrir vörur, framleiósluleyfi, tilboó um samstarf o. fl.). Leiðbeinandi: fíeynir Hugason rafeindaverkfræðingur, ráðgjafi hjá SKÝfífí. Timi: 8,—10. desember 1986 kl. 08.30 til 12.30. □ Efni: — Upprifjun á Sölutækni I. — Skipulagning söluaðgerða. — Gerð tilboða. — Spurningatæknl — látbragö. — Slmasala. — Samningatækni — Auglýsingar. — Mótbárur og meðferð þeirra. Þátttakendur: Námskeióið er á svipaðan hátt og Sölutækni II einkum ætlaó sölufólki og sölustjórum, sem vinna við sölu á vörum og/eða þjónustu til fyrirtækja og endursöluaðila, m. ö. o. á fyrirtækjamarkaói. Leiðbeinandi: Haukur Haraldsson. Starfar sem markaðsráðgjafi og teióbeinandi. Timi og staður: 8., 10., 11. og 15. desember 1986, kl. 20.00—23.00 I Ánanaustum 15. É&..MS DOS STÝRIKERFI EINKA TÖL VA Innan þeirra fyrirtækja er nota einkatölvur er nauðsyn að hafa starfsmenn meó þekkingu á innviðum og búnaði tölvukerfisins. Tilgangur Ms Dos námskeiðann er að gera starfsmenn sem hafa umsjón meö einkatölvum sjálfstæóa I meðferð búnaðarins. Þátttakendum er veitt innsýn í uppbyggingu stýrikerfa og hvernig þau starfa. Farið er yfir allar skipanir stýrikerfisins og hjálparforrit þess. Kennd veröur tenging jaöartækja við stýrikerfi og vél og rætt um öryggisatriði og daglegan rekstur. A síóustu árum hefur verðbréfamarkaðurinn á íslandi vaxió hratt en um leið hefur skort töluvert á þekkingu á eðli þessa markaóar. Á þessu nám- skeiói um verðbréfamarkaðinn verður fjallað um fjármögnun I rekstri fyrirtækja meö útgáfu og sölu veróbréfa og fjárfestingar einstaklinga og fyrirtækja I verðbréfum, markaössetningu verðbréfa og gerður samanburður viö aórar sparnaóarleiðir. □ Efni: — Stefnumótun I fjármagnsupp- byggingu. — Mat á fjármagnsþörf. — Æskileg fjármagnsuþþbygging, meginsjónarmið. — Helstu tegundir verðbréfa á inn- lendum markaði og helstu torm þeirra erlendis. — Þáttur verðbréfa (hlutabréfa og skuldabréfa) I fjárhagslegri upp- byggingu fyrirtækja, rekstri og tjárfestingu. — Tæknilega hliðin: útreikningur gengis, affalla, ávöxtunar og annars kostnaðar. — Tlmaáætlanir við útgáfu og sölu verðbréfa. Leiðbeinandi: Björn H. Guðmundsson kerfisfræðingur. Timi og staður: 9,—12. desember 1986 kl. 13.30—17.30. VIÐ VILJUM MINNA Á NÁMSKEIÐ Á NÆSTUNNI Word ritvinnsla 15.—18. desember 1986 Leiðbeinandi: Ragna Sigurðardóttir Guðjohnsen Alvís Bókhald 15.—18. desember 1986 Leiðbeinandi: Sigríður Olgeirsdóttir — Skattalegar ivilnanir við verðbréfakaup. — Breytingar á sparifjármarkaóinum og samanburður vió ávöxtun sparnaðar i viðskiptalöndum. — Samanburóur á núverandi sparnaðarformum. — Starfsemi verðbréfasjóða. — Helstu sjónarmið við ákvarðanatöku I verðbréfa- viðskiptum: Einstaklingar — fyrirtæki — stofnanir. - Kröfur Verðbréfaþings Islands — tengsl við verðbréfasala — tengsl við /jölmiðla. — Ávöxtun innlends sparifjár i erlendum verðbréfum og/eða erlendum gjaldeyri. — Markaðssetning verðbréfa. Þátttakendur: Námskeiðió er ætlað starfsfólki I fjármáladeildum fyrirtækja, fjármálafyrirtækja, opinberra sjóða og lifeyrissjóða og öllum þeim sem hafa áhuga á verðbréfaviðskiptum. Leiðbeinendur verða frá Fjárfestingarfélaginu og Kaupþing hf. undir forystu Gunnars H. Hálfdánarsonar, Gunnars Óskarssonar, Sigurðar B. Stefánssonar og Péturs H. Blöndal. Timi og staður: 15.—16. desember 1986 kl. 13.15 til 18.00. Stjórnunarfélag íslands Ánanaustum 15 • Simi: 6210 66

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.