Morgunblaðið - 17.01.1987, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 17.01.1987, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. JANÚAR 1987 Kamerún Harmleikurinn við Nios-vatnið vofir enn yfir Wum, Kamerún. Reuter. DAUÐASKÝIÐ, sem lagði að velli hátt á annað þús- und íbúa svæðisins í kringum Nios-vatn í Norð- vestur-Kamerún fyrir fimm mánuðum, er löngu horfið. En harmleikurinn vofir enn yfir þeim u.þ.b. 5000 íbúum, sem eftir lifðu og voru fluttir á brott til bráðabirgða-dvalarstaða. Þeir verða um ófyrirséðan tíma að láta sér nægja drauminn um að flytjast aftur heim. Eiturgasið lagði upp af botni Nios-vatnsins og flæddi yfir ná- grennið. Vísindamenn fjöl- menntu á staðinn næstu vikurnar á eftir, en þeim ber hvorki saman um orsakir gaslek- ans né framtíðarhorfur byggðar- innar. íbúamir vilja hverfa heim til blómlegra og ftjósamra hæð- anna í kringum Nios-vatn, en stjórnvöld eru treg til að leyfa þeim það nema hafa vissu fyrir, að harmleikurinn endurtaki sig ekki. Vísindamenn greinir á um, hvort óhætt sé að sitja þetta svæði á nýjan leik. Einn fremsti eldfjallafræðingur Frakka, Haroun Tazieff, segir, að svipað- ur gasleki geti endurtekið sig þar og ómögulegt sé að spá fyr- ir um hann. Felix Tchoua, yfirmaður eldfjalladeildar Yao- unde-háskóla í Kamerún, er á Nios-vatn í Kamerún. öðm máli: „Það er öldungis óhætt að leyfa fólkinu að snúa heim, og mér þykir mjög ólík- legt, að hætta sé á, að atburður- inn endurtaki sig.“ Samkvæmt skoðun Tchoua stafaði gaslekinn ekki af eld- virkni. Hann segir, að klettabelti í vatninu hefðu molast sundur, ef um eldvirkni hefði verið að ræða. Þar að auki standi eld- virkni yfirleitt í nokkrar vikur, en lekinn hafi varað mjög stutt. En jafnvel þótt vísindamenn væm sammála um, að öllu væri óhætt, er ólíklegt, að af heim- ferð fólksins geti orðið í bráð. Nægir þar að nefna eina ástæðu - óskaplega mengun í Nios- vatni, einkum af völdum mikils fjölda dýrahræja, sem ekki vom urðuð eftir náttúmhamfarimar. 3Í Sovétríkin: Hyggjast sýna um- deildan myndaflokk Moskvu, AP. SOVÉTSTJÓRNIN hefur leitað eftir kaupum á myndaflokknum „Amerika“, og hyggst sýna hann í ríkissjónvarpinu, að því er Gennady Gerasimov, talsmaður sovéska utanríkisráðuneytisins, sagði í gær. Myndaflokkur þessi fjallar um innrás Sovétmanna í Bandaríkin og líf manna þar undir oki kommún- ismans. „Amerika“ hefur vakið mikla reiði meðal ráðamanna eystra. Gerasimov sagði að leitað hefði verið til AfiC-sjónvarpsstöðv- arinnar bandarísku um kaup á þættinum en þeirri fyrirspurn hefði enn ekki verið svarað. Aðspurður kvað Gerasimov Sov- étstjórnina vilja sýna almenningi hvaða hugmyndir Bandaríkjamenn hefðu um Ráðstjómarríkin. Sov- éskir ráðamenn hafa sagt mynda- flokkinn vera lið í ófrægingarher- ferð Bandaríkjamanna. Upphaflega stóð til að heíja sýnirgar á mynda- flokknum í Bandaríkjunum á síðasta ári en þeim hefur verið sleg- ið á frest vegna mótmæla Sovét- manna. Qtrúleg^ Ijós rwagn ■lectro-fsn gfrnagnsviftan iparar eldsneyth orku og billinn fyrr. Fáan/eg bifreiða og vori priflokur furir flestor g©r( Ihjólodrifsbilo h HII ***** 11118®; íí-S’oV 0jafnanie& i Suzuki tdcruiser o Idjólbarðar og rafmagn^r fyr«„ Aðeins 15% útborgun. Eftirstöðvar á 4 — 6 mánuðum Fyrsta afborgun í MARS. Vafffnagöröuml4 Sími 83188
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.