Morgunblaðið - 04.06.1987, Side 8

Morgunblaðið - 04.06.1987, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. JÚNÍ 1987 í DAG er fimmtudagur 4. júní, sem er 155. dagurárs- ins 1987. Fardagar. 7. vika sumars. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 11.53 og síðdegisflóð kl. 24.15. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 3.16 og sólarlag kl. 23.38. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.26 og tunglið er í suðri kl. 19.41. (Almanak Háskól- ans.) Sælir eru þeir er halda reglur hans, þeir er leita hans af öllu hjarta og eigi fremja ranglæti, en ganga á vegum hans. (Sálm. 119, 2.) 1 2 3 H4 ■ 6 J ■_ ■ U 8 9 10 U 11 U 13 14 15 B 16 LÁRÉTT: — 1. gleðja, 5. manns- nafni, 6. gunga, 7. árið, 8. ójafnan, 11. ekki mörg, 12. kropp, 14. upp- spretta, 16. sjá um. LÓÐRÉTT: - 1. jarðepli, 2. álitið, 8. vœtia, 4. húsdýr, 7. flana, 9. sláin, 10. sálar, 13. megna, 15. tveir eins. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1. ruplar, 5. ló, 6. nyónan, 9. sag, 10. LI, 11. tr., 12. man, 13. æmta, 15. inn, 17. iðnari. LÓÐRÉTT: — 1. rúmstæði, 2. plófj, 3. lón, 4. raninn, 7. jarm, 8. ala, 12. mana, 14. tin, 16. nr. FRÉTTIR FROSTLAUST var á landinu í fyrrínótt, sagði veðurstofan í gærmorgun. Á Horni og Hveravöllum fór hiti niður í eitt stig um nóttina. Hér í bænum var 7 stiga hiti og úrkoman svo óveruleg að hún mældist ekki. Varð aftur á móti 12 millimetrar norður á Mán- árbakka. Veðurstofan gerði ráð fyrir litlum sem engum breytingum á hita. Þess var getið að hér í bænum hefðu sólskins- stundir í fyrradag orðið 11. Það var líka svalt á Norður- landi þessa sömu nótt í fyrrasumar. FRÍMERKJA- og póstsögu- sjóður heitir nýr sjóður sem tekinn er til starfa og tilkynnt er um í nýju Lögbirtingablaði og sagt frá starfsreglum sjóðsins, en hann á m.a. að stuðla að örvun á söfnun frímerkja og veita styrki ein- staklingum, félagasamtökum og stofnunum. Er jafnframt auglýst eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum. Þær um- sóknir eiga að berast fyrir 15. september nk. en fýrsta út- hlutun úr sjóðnum er fyrir- huguð á degi frímerkisins, 9. október nk. Forsvarsmaður sjóðsstjórnar er Halldór S. Kristjánsson í samgöngu- ráðuneytinu. HÚNVETNINGAFÉLAGS- MENN ætla að vera við skógræktarstörf í Þórdísar- lundi í Vatnsdalshólum nk. laugardag. Nánari upplýsing- ar gefur Ingimundur Bened- iktsson í síma 38211. í RANGÁRVALLASÝSLU hafa hreppsnefndir í 7 hrepp- um sýslunnar samþykkt að banna með öllu lausagöngu hrossa allt árið og eru eigend- ur hrossa skyldaðir til að hafa hross sín í vörslu. Oddvitar þessara hreppa tilkynna um þetta bann í nýju Lögbirtinga- blaði, en hreppamir eru: A-Eyjafjallahreppur, Ása- hreppur, Fljótshlíðarhreppur, Hvolhreppur, V-Eyjafjalla- hreppur, Djúpárhreppur og Rangárvallahreppur. Nokkur hreppsfélög í sýslunni hafa þegar tiikynnt um slíkt bann. TORGSALA Átthagasam- taka Héraðsmanna á Lækjartorgi/Austurstræti verður ekki í dag, heldur á morgun, föstudag. (Misritað- ist hér í blaðinu í gær.) Hún hefst kl. 9. FRÁ HÖFNINNI________ í FYRRADAG kom Hekla til Reykjavíkur úr strandferð og þá fór Mánafoss á strönd- ina. í gær fór Jökulfell á ströndina og Álafoss lagði af stað til útlanda. Að utan kom í gær Skógafoss, svo og tvö leiguskip, Baltica og Bernhard S. Þá fóru tveir hvalbátanna sem legið hafa vestur við Ægisgarð upp í Hvalfjörð í gær og var þeim lagt þar. í gær kom rússneska skemmtiferðaskipið Leonid Breznev. Það er fyrsta skemmtiferðaskipið sem kem- ur á þessu sumri. MIIMPJIIMGARSPJÖLD MINNINGARKORT Safn- aðarfelags Áskirkju eru seld hjá eftirtöldum: Þuríður Ágústsdóttir, Austurbrún 37, sími 81742, Ragna Jónsdóttir Kambsvegi 17, sími 82775, Þjónustuíbúðir aldraðra, Dal- braut 27, Helena Halldórs- dóttir, Norðurbrún 1, Guðrún Jónsdóttir, Kleifarvegi 5, sími 81984, Holtsapótek Lang- holtsvegi 84, Verzlunin Kirkjuhúsið, Klapparstíg 27. Þá gefst þeim, sem ekki eiga heimangengt, kostur á að hringja í Áskirkju, sími 84035 milli kl. 17.00 og 19.00. MINNINGAKORT MS- félagsins fást á eftirtöldum stöðum: Á skrifstofu félags- ins að Álandi 13. í apótekum: Kópavogsapótek, Hafnar- fjarðarapótek, Lyfjabúð Breiðholts, Árbæjarapótek, Garðsapótek, Háaleitisapó- tek, Lyfjabúðin Iðunn, Laugamesapótek, Reykjaví- kurapótek, Vesturbæjarapó- tek og Apótek Keflavíkur. í Bókabúðum: Bókabúð Máls og menningar, Bókabúð Foss- vogs í Grímsbæ. Á Akranesi: Verslunin Traðarbakki. í Hveragerði: Hjá Sigfríð Vald- imarsdóttur, Varmahlíð 20. Útflutningur á ísfiski Magga fór létt með að sigra okkur í „þorskastríðinu" ... Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavík dagana 29. mai tii 4. júni er i Garðs Apóteki. Auk þess er Lyfjabúðin Iðunn til kl. 22 alla daga vaktvik- unnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Læknavakt fyrlr Reykjavfk, Sahjarnarnaa og Kópavog i Heilsuverndarstöð Reykjsvikur við Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. i sima 21230. Borgarapftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislaekni eða nær ekki til hans simi 696600). Slysa- og ajúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. i símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilauverndaratöð Reykjavikur á þriöjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Tannlæknafál. ialanda. Neyðarvakt laugardaga og helgi- daga kl. 10—11. Uppl. gefnar i simsvara 18888. Ónæmistærfng: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliiiðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viðtalstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er sfmsvari tengdur við númerið. Upplýsinga- og ráðgjafa- simi Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - simsvari á öðrum timum. Krabbamaln. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9—11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlfö 8. Tekið é móti viötals- beiðnum í síma 621414. Akurayri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Sattjamamaa: Heilsugæslustöð, simi 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt sími 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í sima 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Kaflavfk: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Simþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást i sim8vara 1300 eftir kl. 17. Akranas: Uppl. um læknavakt í simsvara 2358. - Apótek- ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöð RKf, TJarnarg. 35: Ætluð börnum og ungling- um i vanda t.d. vegna vimuefnaneyslu, erfiöra heimllisaö- stæðna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eða persónul. vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaus æska Siöumúla 4 8. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvannaathvarf: Opið allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoð við konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstof- an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fálag fslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvannaráðgjöfln Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriðjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, símsvari. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp ( viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir i Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifatofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12alla laugardaga, sími 19282. AA-aamtökln. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræðlstöðin: Sálfræðileg ráðgjöf s. 687075. Stuttbyfgjusandlngar Otvarpalns til útlanda daglega: Til Norðurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12. 15—12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.0m. Daglega: Kl. 18.55—19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m eða 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er hádegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11733 kHz, 25.6m, kl. 18.55—19.35/45 á 11855 kHz, 25.3m. Kl. 23.00—23.35/45 á 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11820 kHz, 25.4m, eru hádegisfréttir endursendar, auk þoss sem sent er frétta- yfirlit liðinnar viku. Hlustendum I Kanada og Bandaríkjun- um er einnig bent á 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl. 18.65. Alft fsl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimfióknartfnar Landspftallnn: alla daga kl. 15 tii 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadelldln. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- delld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Barnaspftali Hrlngslns: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlæknlngadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- all: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn f Fossvogi: Mánu- daga tij föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandlð, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- delld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hellsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimlli Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffllsstaðaspftali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftall Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- læknisháraðs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúslð: Heim- sóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyrl - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, slmi 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu við Hverfisgötu: Lestrarsalir opnjr mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga 9—12. Útlónasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, stmi 25088. Þjóöminjasafniö: Opiö kl. 13.30-16.00 alla daga vikunn- ar. í Bogasalnum er sýningin „Eldhúsiö fram ó vora daga“. Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafniö Akureyri og Hóraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: OpiÖ sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: AAalsafn, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bústaöasafn, Bústaöakirkju, sími 36260. Sólheimasafn, Sólheimum 27, sími 36815. Borg- arbókasafn í Geröubergi, Geröubergi 3—5, sími 79122 og 79138. Fró 1. júní til 31. ágúst veröa ofangreind söfn opin sem hór segir: mánudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 9—21 og miövikudaga og föstudaga kl. 9—19. Hofsvallasafn veröur lokaÖ frá 1. júlí til 23. ógúst. Bóka- bflar veröa ekki í förum frá 6. júlí til 17. ógúst. Norrœna húsiö. BókasafniÖ. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbaajarsafn: Opiö um helgar í september. Sýning i Pró- fessorshúsinu. Ásgrfmssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö alla daga kl. 13-16. Ustasafn Einars Jónssonar: Opiö alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11.00-17.00. Hús Jóns Sigurössonar f Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mónud. til föstud. kl. 13—19. Síminn er 41577. Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali 8.20500. Náttúrugripasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufrasöistofa Kópavogs: Opið ó miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfiröi: Lokað fram f júní. ORÐ DAGSINS Reykjavík sfmi 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðlr í Reyfcjavik: Sundhöllin: Opin mánud,—föstud. kl. 7-20.30, laugard. frá kl. 7.30-17.30, sunnud. kl. 8—14.30. Sumartími 1. júní—1. sept. s. 14059. Laugardals- laug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæj- ariaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá 8.00-17.30. Sundlaug Fb. Breiöholti: Mánud.—föstud. frá kl. 7.20-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmárlaug f Mosfellaaveit: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavíkur ar opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatimar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatlmar eru þriöjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. Á laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Slml 23260. Sundlaug Seltjamamesa: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.