Morgunblaðið - 04.06.1987, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 04.06.1987, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. JÚNÍ 1987 15 „Bíðum og sjáum hvað gerist“ „VIÐ hjá Heimsmynd ætlum að bíða og sjá hvað gerist á fundi Verslunarráðsins og munum í kjölfar hans taka afstöðu til þess, hvort við tökum þátt í upplag- seftirlitinu,“ sagði Herdís Þorgeirsdóttir ritsjóri Heims- myndar, en tímarit hennar tekur ekki frekar en flest önnur þátt í upplagseftirlitinu. „Astæðurnar fyrir því að við tök- um ekki þátt, eru tvenns konar. í fyrsta lagi birtir upplagseftirlit- ið gamlar upplagstölur. Við erum hins vegar alltaf að auka upplagið, enda í stöðugri sókn; sérstaklega eftir að við gerðum samning við Kreditkort hf. um kreditkortaþjón- ustu við áskrifendur. í öðru lagi er eftirlitið ekki í takt við okkar innheimtu. Þessa stund- ina er maður á okkar vegum að innheimta fyrir lausasölu og áskrift úti á landi fyrir síðasta ár. Upplags- könnunin 15. maí miðaði hins vegar við söluna eins og hún var á þeim tímapunkti. Við seljum um 4. - 5.000 eintök úti á landi, sem er um þriðjungur af upplagi okkar, þ.a. það gefur augaleið að tölur upplag- seftirlitsins gæfu ekki réttar upplýsingar," sagði Herdís Þor- geirsdóttir að lokum. Sannarlega tlmi til kominn. Fæstir hafa efni á að sjóða fisk- inn sinn daglega í hvítvíni. Allir hafa efni áMYSU -þið notið hana í staðinn. Mysan hefur mjög svipuð áhrif á bragðgæðin, auk þess sem súrinn hefur þau áhrif að eggjahvítuefni fisksins hleypur fyrr og lokar sárinu, en það tryggir varðveislu næringarefnanna. Hvernig væri að prófa eina uppskrift? SOÐIN LÚÐA OG LÚÐUSÚPA: V2 l mysa, Vi l vatn, 2 tsk. salt, 4 lárviðar- lauf, 800 g stórlúða, 10-12 sveskjur, 1-2 msk. rúsínur, V2 dl vatn, 1 msk. hveiti, 2 msk. sykur, 2 eggjarauður, 1 dl kaffirjómi (má sleppa). Nú cetti nýi MYSUBÆKLINGURINN Blandið saman mysu, vatni og salti og látið suðuna koma upp. Setjið lúðuna í sjóðandi soðið og látið hana bull- sjóða í 1-2 mín. Takið pottinn af hellunni og látið fiskinn bíða í soðinu um stund. Færið hann síðan upp á fat og byrgið, til þess að halda honum heitum. Skolið sveskjur og rúsínur og sjóðið í soðinu í 5-10 mín. ásamt lárviðar- laufi. Búið til hveitijafning og jafnið súp- una. Látið sjóða í 5 mín. Þeytið eggja- rauður og sykur í skál. Jafnið nú súpunni út í eggjarauðurnar og helhð henni síðan út í pottinn og hitið að suðu. (Má ekki sjóða). Bragðbætið að síðustu með rjóm- anum. Berið fram soðnar kartöflur, smjör, gúrku og tómata með lúðunni og borðið súpuna með. að vera kotninn í flestar matvöruverslanir, fullur afgóðum og auðveldum uppskriftum. Njóttu góðs af- nœldu þér í ókeypis eintak. MYSA - til matar og drykkjar - daglega Ég er nú ekki alveg inni í því hvaða ástæður þeir hafa gefið upp, sem ekki taka þátt í eftirlitinu, en hins vegar hafa þeir, sem tekið hafa þátt, komið mjög vel út úr því. Það gefur augaleið, að það er mjög gott fyrir útgefendur að hafa staðfestar upplagastölur; með því er mun auðveldara fyrir þá að sanna sitt upplag fyrir auglýsendum." Vilhjálmur taldi að núverandi ástand upplagseftirlitsins væri óvið- unandi og þyrfti að gera gangskör að úrbótum. „Við ætlum að halda fund með helstu auglýsendum 4. júní næstkomandi og ræða ýmsar leiðir til að koma eftirlitinu í gang eins og á að vera,“ sagði Vilhjálmur Egilsson. Herdís Þorgeirsdóttir. Herdís Þorgeirs- dóttir, ritstjóri Heimsmyndar: Mjólkuvdagsnefnd í dag Snyrtihöllin Garðabæ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.