Morgunblaðið - 19.06.1987, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 19.06.1987, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. JÚNÍ 1987 í DAG er föstudagur 19. júní, sem er 170. dagur árs- ins 1987. Árdegisflóð kl. 0.27 og síðdegisflóð kl. 13.03. Sólarupprás í Reykjavík kl. 2.54 og sólar- lag kl. 24.04. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.28 og tunglið er í suðri kl. 8.11. (Almanak Háskól- ans.) Allir hlutir urðu fyrir hann, án hans varð ekki neitt, sem til er. (1. Jóh. 3.) Þvf að Drottinn er góður, miskunn hans varir að eilífu og trúfesti hans frá kyni til kyns. (Sálm. 100,5) LÁRÉTT: — 1 sœtí, 5 gleðja, 6 skordýr, 7 reið, 8 heldur heit, 11 frumefni, 12 tók, 14 ilát, 16 mannsnafns. LÓÐRÉTT: — 1 samlynda, 2 kalk- hýði, 3 haf, 4 seinlæti, 7 heiður, 9 þungi, 10 kvenmannsnafn, 13 nag- dýr, 16 ósamstæðir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 volgra, 5 jó, 6 (jóm- ar, 9 dáð, 10 si, 11 ut, 12 fit, 13 gata, 15 inn, 17 rangla. LÓÐRÉTT: — 1 voldugur, 2 \jóð, 3 góm, 4 afrita, 7 játa, 8 asi, 12 fang, 14 tin, 16 nl. ÁRNAÐ HEILLA FRÉTTIR EKKI VAR annað að heyra á Veðurstofumönnum í fjf\ ára afmæli. í dag, 19. f i/ júní, er sjötug Margrét Thorodsen, deildarstjóri hjá Tryggingastofnun ríkisins, Sólheimum 25 hér í bæ. /? P ára afmæli. í dag, 19. OOjúní, er 65 ára Svava Kristjánsdóttir, Samtúni 26 hér í bænum. O A ára afmæli. Á morg- ÖU un, 20. júní, verður Guðni Bjarnason, fyrrum verksljóri hjá Vegagerð- mi og Keflavíkurbæ, Öldugötu 33 hér í bænum, áttræður. Einnig fékkst hann við útgerð um skeið. Hann og kona hans, Jónína Davíðs- dóttir, ætla að taka á móti gestum á heimili sínu eftir kl. 16 á afmælisdaginn. gærmorgun en að áfram verði gott veður. Hitastigið fór hvergi niður fyrir 3 stig í fyrrinótt. Hvergi varð telj- andi úrkoma um nóttina. Hér i bænum var 7 stiga hiti. Hiti breytist lítið sagði í spárinngangi. Þess má geta að sólskinsstundir hér í Reykjavík á þjóðhátíðar- daginn urðu tæplega 14, sagði Veðurstofan. Þessa sömu nótt í fyrra var eins stigs hiti austur á Heiðarbæ í Þingvallasveit og hiti um frostmark uppi á hálend- inu. ÞENNAN dag árið 1915 fengu íslenskar konur kosn- ingarétt. Á BLÖNDUÓSI. í tilkynn- ingu frá heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu í Lögbirtingablaðinu segir að skipaður hafi verið heilsu- gæslulæknir á Blönduósi, frá næstu áramótum að telja, Pétur Heimisson læknir. Stórsigur Ihalds- flokksins í t)resku kosningunum P ARKIN SONSSAMTOKIN fara í sumarferð sína laugar- daginn 27. júní næstkomandi og verður lagt af stað frá Umferðarmiðstöðinni kl. 10 og er ferðinni heitið um byggðir Borgarfjarðar. Þau sem gefa nánari upplýsingar og sjá um að skrá þátttakend- ur eru Áslaug í síma 27417, Lárus í síma 11452 eða Kristjana Milla í síma 41530. KVENFÉLAG Neskirkju efnir til kvöldferðar nk. mánudagskvöld, 22. júní. Nánari upplýsingar um ferð- ina gefa Hildigunnur í síma 13119 og Hrefna í síma 13726. Þær sjá um að skrá þátttakendur. KVENFÉLAGASAMBAND Kópavogs fer í skógræktar- ferð á morgun, laugardaginn 20. júní, í Kvennabrekku við Fossá í Kjós. Farið verður á einkabílum. Verður lagt af stað frá félagsheimili bæjar- ins kl. 10._________ FRÁ HÖFNINNI________ í FYRRADAG kom Askja til Reykjavíkurhafnar úr strandferð. Þá kom Haukur frá útlöndum og togarinn Ottó N. Þorláksson kom inn af veiðum til löndunar. Tvö erlend leiguskip komu að ut- an, Dorado og Bernhard S. í gær fór Stapafell á strönd- ina. Þá var Hekla væntanleg úr strandferð. Ég er með góðar fréttir, elskan, þú varst kosinn í uppvaskið eitt kjörtímabil enn ., Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 19. júní til 25. júní er aö bóöum dögum meötöldum er í Ingólfs Apóteki. Auk þess er Laugar- nesapótek opiö til kl.22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndar8töö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nónari uppl. í síma 21230. Borgarapftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími 696600). Slyaa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmi8aögeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilauvamdaratöö Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. ónwmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliðalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númerið. Upplýsinga- og róögjafa- sími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og róögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma ó miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö ó móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamames: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarflaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mónudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Kefiavík: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mónudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fóst í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöö RKÍ, Tjamarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Sföumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fól. upplýsingar. Opin mónud. 13—16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fálag fslanda: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaráögjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sfmi 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, símsvari. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamóliö, Síöu- múla 3-5, simi 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (simsvari) Kynningarfundir i Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökln. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er simi samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfraaöistöðin: SólfraBÖileg róðgjöf s. 687075. Stuttbytgjussndlngar Otvarpsins til útlanda daglega: Til Noröurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12. 15—12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.0m. Daglega: Kl. 18.55—19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m eöa 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er hádegissending kl. 12:30—13.00. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11733 kHz, 25.6m, kl. 18.55-19.35/45 á 11855 kHz, 25.3m. Kl. 23.00—23.35/45 á 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11820 kHz, 25.4m, eru hádegisfréttir endursendar, auk þess sem sent er frétta- yfirlit liðinnar viku. Hlustendum í Kanada og Bandaríkjun- um er einnig bent ó 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl. 18.55. Allt fsl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Snngurfcvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartfmi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftall Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlœknlngadelld Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn i Fossvogl: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandlð, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hellsuvemdarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæölngarheimlli ReykjaviVur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshealið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaöaspftall: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhllð hjúkrunarhelmlll i Kópavogi: Heimsóknartfmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavlkur- laknlsháraðs og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sfmi 4000. Keflavlfc - sjúkrahúsið: Heim- sóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hótíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúslð: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta- veKu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgldögum. Rafmagnsvettan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn (slanda: Safnahúsinu: Lestrarsalir opnir fram til ógústloka mónudaga - föstudaga: AÖallestrarsal- ur 9-19. Útlónasalur (vegna heimlóna) 13-16. Handrita- lestrarsalur 9—17. Héakólabókaaafn: Aöalbyggingu Hóskóla íslands. Opiö mónudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Ámagaröur. Handritasýning stofnunar Árna Magnússon- ar opin þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 14—16 til ógústloka. Þjóöminjaaafniö: Opiö kl. 13.30-16.00 alla daga vikunn- ar. í Bogasalnum er sýningin „Eldhúsiö fram ó vora daga“. Uataaafn (alanda: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtabókaaafniö Akureyri og Héraöaakjalaaafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mónudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugrípaaafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókaaafn Reyfcjavfkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Búataöaaafn, Bústaðakirkju, sími 36270. Sólheimaaafn, Sólheimum 27, sími 36814. Borg- arbókasafn ( Geröubergi, Geröubergi 3—5, símí 79122 og 79138. Frá 1. júní til 31. ógúst veröa ofangreind söfn opin sem hér segir: mónudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 9—21 og miövikudaga og föstudaga kl. 9—19. Hofsvallasafn veröur lokaö fró 1. júlí til 23. ógúst. Bóka- bflar verða ekki í förum fró 6. júlí til 17. ógúst. Norræna húaiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 10—18. Ásgrfmssafn Bergstaðastræti 74: Opiö alla daga nema laugardaga kl. 13.30—16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið alla daga kl. 13-16. Ustaaafn Einara Jónsaonar: Opiö alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11.00-17.00. Hús Jóns Siguröasonar f Kaupmannahöfn er opiö miÖ- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalastaölr. Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókaaafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mónud. til föstud. kl. 13—19. Síminn er 41577. Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjaaafna, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nónar eftir umtali s. 20500. Náttúrugrípaaafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræöistofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjaaafn islands Hafnarfiröi: Opiö alla daga vikunn- ar nema mónudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir I Raykjavfk: Sundhöllin: Opin mánud.—föstud. kl. 7-20.30, laugard. frá kl. 7.30-17.30, sunnud. kl. 8—14.30. Sumartími 1. júni—1. sept. s. 14059. Laugardals- laug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæj- arlaug: Mánud,—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá 8.00—17.30. Sundlaug Fb. Breiöholti: Mánud.—föstud. frá kl. 7.20-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmárlaug f MoafallsavaK: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatlmar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavoga: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatimar eru þriöjudaga og miöviku- daga kl. 20-21. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga fró kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Slmi 23260. Sundlaug Seftjamameea: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.