Morgunblaðið - 19.06.1987, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 19.06.1987, Blaðsíða 52
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. JÚNÍ 1987 Vestur-þýskir blaðamenn í heimsókn Blaðamennimir koma hingað í fimm manna hópum og var fyrsti hópurinn hér í lok maí og annar í byrjun júní. Með- fylgjandi myndir eru teknar á tískusýningu sem íslenskur heimilisiðnaður stóð fyrirjiegar síðari hópurinn var hér. I hon- um voru eftirtaldir blaðamenn: Rosemarie Massfeller frá Le- bensm.Praxis, Hans H. Holza- mer frá Welt Report, Bemd Resinghoff frá TM Textil-Mit- teil, Marie-Loise Schult frá Essen & Trinken og Karl Ruoff frá Das Fischerblatt. I tflutningsráð íslands gengst nú fyrir kynning- arátaki í Vestur-Þýskalandi á íslenskum útflutningsgreinum og þjónustu. Kynningin stendur yfir næstu þrjú árin. A þessu ári verður 40 til 50 þýskum blaðamönnum boðið hingað til lands í tengslum við þessa kynningu. Blaðamennimir, sem em frá vestur-þýskum neyt- enda- og fagtímaritum, munu heimsækja íslensk fyrirtæki og einnig verður farið með þá í skoðunarferðir. Pils, peysa og hattur; hannað af Steinunni Bergsteinsdóttur. Vill Lennox líkjast Madonnu? Annie Lennox, söngkona bresku hljómsveitarinnar The Eurith- mics, var léttklædd þar sem hún kom fram á tónleikum í Stokkhólmi í Svíþjóð nú um síðustu helgi þar sem þijátíu þúsund áhorfendur vom saman komnir. Annie Lennox hefur til þessa ekki stundað það að koma fram á nærklæðunum en það hefur söng- konan Madonna aftur á móti oft gert Annie Lennox á tón-» leikum. Þessi dragt er hönnuð af Dóru Einarsdóttur og fæst í litasam- setningunum rautt/svart og hvítt/svart. Pils og peysa; hönnuður Dóra Einarsdóttir. Létt, ljós ullardragt; hönnuð af Úllu Magnússon. C PIB C05PER. 10510 Lyftan er biluð, við verðum að ganga niður. fClK í fréttum Leikstjórinn, Andrés Sigurvinsson, óskar aðalleikkonunni, Steinunni Ólínu Þorsteinsdóttur, til hamingju. essar myndir voru teknar a forsýningu kvikmyndarinn- ar „Ekki ég, kanski þú“; sem fjallar um stöðu unglinga gagnvart vímuefnavandanum. Myndin var gerð að frum- kvæði borgaryfirvalda í Reykjavík og er hún fyrst og fremst ætluð sem fræðsluefni til notkunar í skólum, en verð- ur frumsýnd í sjónvarpi í sumar. , Vestur-þýskir blaðamenn fylgjast með tískusýningu hjá íslenskum heimilisiðnaði í Hafnarstræti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.