Morgunblaðið - 19.06.1987, Page 38

Morgunblaðið - 19.06.1987, Page 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. JÚNÍ 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna REYKJALUNDUR Endurhæfingamiðstöð Talmeinafræðingur óskast til afleysinga í fullt starf eða hluta- starf eftir samkomulagi frá 1. september nk. til ársloka. Upplýsingar gefur Sigríður Magnúsdóttir, talmeinafræðingur, Reykjalundi í síma 666200. Hjúkrunarfræðingar óskast til sumarafleysinga og í föst störf. Upplýsingar hjá hjúkrunarforstjóra í síma 666200. Verksmiðjuvinna Óskum eftir að ráða vana lyftaramenn til starfa nú þegar. Nánari upplýsingar gefur starfsmannastjóri í síma 18700. Verksmiðjan Vífilfellhf. Aðstoðarstarf á tannlæknastofu Aðstoð vantar á tannlæknastofu. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Tannlæknastofa — 5279“. Vélaverslun — afgreiðslustarf Óskum að ráða nú þegar til afgreiðslustarfa, karl eða konu, í framtíðarstarf. Góð vinnuskil- yrði. Upplýsingar á skrifstofu okkar, ekki í síma. G.J. Fossberg, vélaverslun hf., Skúlagötu 63. Húsasmíðameistari Óskum að ráða verkstjóra við byggingafram- kvæmdir úti á landi í þrjá mánuði. Uppl. gefur Stefán í síma 53766 eða 641582. Tæknifræðingur Verkfræðistofa vill ráða byggingatæknifræð- ing í sumarstarf. Starfið er fólgið í mælingum og umsjón með vegaframkvæmdum úti á landi. Uppl. gefur Stefán í síma 53766 eða 641582. Kennarar Að grunnskóla Patreksfjarðar vantar kenn- ara. Kennsla: Enska, almenn barnaskóla- kennsla, handavinnukennsla, íþróttakennsla og fleira. Góðar stöður, gott húsnæði. Athugið laun- in og fleira. Hikið ekki! Hafið samband við skólastjóra í síma 94-7605 eða formann skólanefndar í símum 94-1122 eða 1222. Skólanefndin. Bílstjórar Óskum eftir að ráða bílstjóra nú þegar. Tvo með meirapróf og þrjá með minnapróf. Nánari upplýsingar gefur starfsmannastjóri í síma 18700. Verksmiðjan Vífilfellhf. Yfirvélstjóri Vélstjóra með öll réttindi vantar á millilanda- skip. Upplýsingar í símum 651622 og 43933. Óskum að ráða rafvélavirkja sem fyrst. Einnig nema í rafvélavirkjun. Sími 685855, eftir vinnutíma 616458. Voltihf., Vatnagörðum 10, Rvík. Dagheimilið Vesturás Okkur hér á Vesturási vantar fóstrur í 100% starf frá 1. ágúst og 1. september. Heimilið er lítið og notalegt og stendur við Kleppsveginn. Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 688816. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar FLUGVIRKJAFÉLAG ISLANDS Flugvirkjafélag íslands Almennur félagsfundur um samningana í Borgartúni 22 í dag, föstudag, kl. 18.00. Stjórnin. Skipasala Hraunhamars Til sölu 40 tonna eikarbátur með góðri vél og vel búinn siglinga- og fiskileitartækjum. Einnig 11 —10 — 9 — 8 — 7 — 6 — 5 — og 4ra tonna þilfarsbátar. Ýmsar stærðir og gerðir opinna báta. Kvöld- og helgarsími 51119. Skipasala Hraunhamars, Reykjvíkurvegi 72, Hafnarfirði, sími 54511. Ath! Verksmiðjuútsala Sólkjólarnir komnir aftur, verð frá kr. 600. Jogginggallarnir komnir aftur. Opið laugardag 10.00-16.00, aðra daga frá kl. 10.00-18.00. Ceres, Nýbýlavegi 12, Kóp. Sumarbústaðaland Fallegt kjarri vaxið land til sölu í Grímsnesi. Upplýsingar í síma 99-2645. Auglýsing um bann við lausagöngu hrossa í Vestur-ísafjarðarsýslu Sýslunefnd Vestur-ísafjarðarsýslu hefur með heimild í 38. gr. búfjárræktarlaga nr. 31/1973 ákveðið, að öll lausaganga hrossa sé bönnuð allt árið í öllum hreppum Vestur-ísafjarðar- sýslu, enda er hrossaeigendum þá skylt að hafa hross sín í vörslu. Bann þetta öðlast þegar gildi. 15. júní 1987. F.h. sýslunefndar Vestur-ísafjarðarsýslu, Pétur Kr. Hafstein, sýslumaður. Rannsóknasjóður Krabbameinsfélag íslands auglýsir styrki úr nýstofnuðum Rannsóknasjóði félagsins til vísindaverkefna sem tengjast krabbameini. Að þessu sinni kemur 1 milljón króna til út- hlutunar. Umsóknir skulu berast á sérstökum eyðu- blöðum sem fást á skrifstofu félagsins í Skógarhlíð 8. Umsóknum skal skilað fyrir 1. ágúst. Styrkjum verður úthlutað 15. október. Forstjóri Krabbameinsfélagsins. Vinningaskrá happdrættis Landssambands Stangaveiði- félaga: 1.nr. 339, 2.nr. 435, 3.nr. 6699, 4.nr. 6580, 5.nr. 5947, 6.nr. 4177, 7.nr. 4299, 8.nr. 2586, 9.nr. 888, 10.nr. 588, 11.nr. 464, 12.nr. 2983, 13.nr. 6206, 14.nr. 6843, 15.nr. 2408, 16.nr. 2402, 17.nr. 5879, 18.nr. 433, 19.nr. 632, 20.nr. 6195, 21.nr. 5932, 22.nr. 2873, 23.nr. 897, 24.nr. 900, 25.nr. 2829, 26.nr. 6164, 27.nr. 964, 28.nr. 6713, 29.nr. 1417, 30.nr. 572, 31 .nr. 39, 32.nr. 587, 33.nr. 830, 34.nr. 5829, 35.nr. 920, 36.nr. 248, 36nr. 2957, 37.nr. 3198, 38.nr. 939, 39.nr. 436, 40.nr. 3196, 40.nr. 2409, 41 .nr. 3192, 42.nr. 6594, 43.nr. 444, 44.nr. 338, 45.nr. 2432, 46. nr. 48, 47.nr. 2433, 48.nr. 391, 49.nr. 47, 50.nr. 607, 51.nr. 6232, 52.nr. 563, 53.nr. 566, 54.nr. 4237, 55.nr. 236, 56.nr. 6097, 57.nr. 664, 58.nr. 1210, 59.nr. 4399, 60.nr. 2177, 61 .nr. 1879, 62.nr. 1211, 63.nr. 1877, 64.nr. 2628, 65.nr. 549, 66.nr. 254, 67.nr. 316, 68.nr. 519, 69.nr. 889, 70.nr. 4344, 71.nr. 545, 72.nr. 4393. Vinninganna má vitja á skrifstofu S.V.F.R. Háaleitisbraut 68, 103 R., sími 686050 alla virka daga kl. 13.00-18.00. Happdrættisnefnd.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.