Morgunblaðið - 19.06.1987, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 19.06.1987, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. JÚNÍ 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna REYKJALUNDUR Endurhæfingamiðstöð Talmeinafræðingur óskast til afleysinga í fullt starf eða hluta- starf eftir samkomulagi frá 1. september nk. til ársloka. Upplýsingar gefur Sigríður Magnúsdóttir, talmeinafræðingur, Reykjalundi í síma 666200. Hjúkrunarfræðingar óskast til sumarafleysinga og í föst störf. Upplýsingar hjá hjúkrunarforstjóra í síma 666200. Verksmiðjuvinna Óskum eftir að ráða vana lyftaramenn til starfa nú þegar. Nánari upplýsingar gefur starfsmannastjóri í síma 18700. Verksmiðjan Vífilfellhf. Aðstoðarstarf á tannlæknastofu Aðstoð vantar á tannlæknastofu. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Tannlæknastofa — 5279“. Vélaverslun — afgreiðslustarf Óskum að ráða nú þegar til afgreiðslustarfa, karl eða konu, í framtíðarstarf. Góð vinnuskil- yrði. Upplýsingar á skrifstofu okkar, ekki í síma. G.J. Fossberg, vélaverslun hf., Skúlagötu 63. Húsasmíðameistari Óskum að ráða verkstjóra við byggingafram- kvæmdir úti á landi í þrjá mánuði. Uppl. gefur Stefán í síma 53766 eða 641582. Tæknifræðingur Verkfræðistofa vill ráða byggingatæknifræð- ing í sumarstarf. Starfið er fólgið í mælingum og umsjón með vegaframkvæmdum úti á landi. Uppl. gefur Stefán í síma 53766 eða 641582. Kennarar Að grunnskóla Patreksfjarðar vantar kenn- ara. Kennsla: Enska, almenn barnaskóla- kennsla, handavinnukennsla, íþróttakennsla og fleira. Góðar stöður, gott húsnæði. Athugið laun- in og fleira. Hikið ekki! Hafið samband við skólastjóra í síma 94-7605 eða formann skólanefndar í símum 94-1122 eða 1222. Skólanefndin. Bílstjórar Óskum eftir að ráða bílstjóra nú þegar. Tvo með meirapróf og þrjá með minnapróf. Nánari upplýsingar gefur starfsmannastjóri í síma 18700. Verksmiðjan Vífilfellhf. Yfirvélstjóri Vélstjóra með öll réttindi vantar á millilanda- skip. Upplýsingar í símum 651622 og 43933. Óskum að ráða rafvélavirkja sem fyrst. Einnig nema í rafvélavirkjun. Sími 685855, eftir vinnutíma 616458. Voltihf., Vatnagörðum 10, Rvík. Dagheimilið Vesturás Okkur hér á Vesturási vantar fóstrur í 100% starf frá 1. ágúst og 1. september. Heimilið er lítið og notalegt og stendur við Kleppsveginn. Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 688816. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar FLUGVIRKJAFÉLAG ISLANDS Flugvirkjafélag íslands Almennur félagsfundur um samningana í Borgartúni 22 í dag, föstudag, kl. 18.00. Stjórnin. Skipasala Hraunhamars Til sölu 40 tonna eikarbátur með góðri vél og vel búinn siglinga- og fiskileitartækjum. Einnig 11 —10 — 9 — 8 — 7 — 6 — 5 — og 4ra tonna þilfarsbátar. Ýmsar stærðir og gerðir opinna báta. Kvöld- og helgarsími 51119. Skipasala Hraunhamars, Reykjvíkurvegi 72, Hafnarfirði, sími 54511. Ath! Verksmiðjuútsala Sólkjólarnir komnir aftur, verð frá kr. 600. Jogginggallarnir komnir aftur. Opið laugardag 10.00-16.00, aðra daga frá kl. 10.00-18.00. Ceres, Nýbýlavegi 12, Kóp. Sumarbústaðaland Fallegt kjarri vaxið land til sölu í Grímsnesi. Upplýsingar í síma 99-2645. Auglýsing um bann við lausagöngu hrossa í Vestur-ísafjarðarsýslu Sýslunefnd Vestur-ísafjarðarsýslu hefur með heimild í 38. gr. búfjárræktarlaga nr. 31/1973 ákveðið, að öll lausaganga hrossa sé bönnuð allt árið í öllum hreppum Vestur-ísafjarðar- sýslu, enda er hrossaeigendum þá skylt að hafa hross sín í vörslu. Bann þetta öðlast þegar gildi. 15. júní 1987. F.h. sýslunefndar Vestur-ísafjarðarsýslu, Pétur Kr. Hafstein, sýslumaður. Rannsóknasjóður Krabbameinsfélag íslands auglýsir styrki úr nýstofnuðum Rannsóknasjóði félagsins til vísindaverkefna sem tengjast krabbameini. Að þessu sinni kemur 1 milljón króna til út- hlutunar. Umsóknir skulu berast á sérstökum eyðu- blöðum sem fást á skrifstofu félagsins í Skógarhlíð 8. Umsóknum skal skilað fyrir 1. ágúst. Styrkjum verður úthlutað 15. október. Forstjóri Krabbameinsfélagsins. Vinningaskrá happdrættis Landssambands Stangaveiði- félaga: 1.nr. 339, 2.nr. 435, 3.nr. 6699, 4.nr. 6580, 5.nr. 5947, 6.nr. 4177, 7.nr. 4299, 8.nr. 2586, 9.nr. 888, 10.nr. 588, 11.nr. 464, 12.nr. 2983, 13.nr. 6206, 14.nr. 6843, 15.nr. 2408, 16.nr. 2402, 17.nr. 5879, 18.nr. 433, 19.nr. 632, 20.nr. 6195, 21.nr. 5932, 22.nr. 2873, 23.nr. 897, 24.nr. 900, 25.nr. 2829, 26.nr. 6164, 27.nr. 964, 28.nr. 6713, 29.nr. 1417, 30.nr. 572, 31 .nr. 39, 32.nr. 587, 33.nr. 830, 34.nr. 5829, 35.nr. 920, 36.nr. 248, 36nr. 2957, 37.nr. 3198, 38.nr. 939, 39.nr. 436, 40.nr. 3196, 40.nr. 2409, 41 .nr. 3192, 42.nr. 6594, 43.nr. 444, 44.nr. 338, 45.nr. 2432, 46. nr. 48, 47.nr. 2433, 48.nr. 391, 49.nr. 47, 50.nr. 607, 51.nr. 6232, 52.nr. 563, 53.nr. 566, 54.nr. 4237, 55.nr. 236, 56.nr. 6097, 57.nr. 664, 58.nr. 1210, 59.nr. 4399, 60.nr. 2177, 61 .nr. 1879, 62.nr. 1211, 63.nr. 1877, 64.nr. 2628, 65.nr. 549, 66.nr. 254, 67.nr. 316, 68.nr. 519, 69.nr. 889, 70.nr. 4344, 71.nr. 545, 72.nr. 4393. Vinninganna má vitja á skrifstofu S.V.F.R. Háaleitisbraut 68, 103 R., sími 686050 alla virka daga kl. 13.00-18.00. Happdrættisnefnd.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.