Morgunblaðið - 19.06.1987, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 19.06.1987, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. JÚNÍ 1987 39 radauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Útboð Bæjarsjóður Njarðvíkur óskar eftir tilboðum í lagningu slitlaga á nokkrar götur í Njarðvík ásamt lagningu slitlags á plön fyrir einkaað- ila. Helstu magntölur: Malbik 19.500 fm, jöfnunarlag 23.000 fm, klæðing 3.000 fm. Verkinu skal lokið 1. september 1987. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Njarðvíkurbæjar, að Fitjum, gegn 5.000 kr. skilatryggingu. Skila skal tilboði í lokuðu umslagi, merktu nafni útboðs, á skrifstofu Njarðvíkurbæjar fyrir kl. 14.00, hinn 26. júní nk. Bæjarstjórinn í Njarðvík. ItBBunnBúTBrtinG ísuhids LAUGAVEGI 103. 105 REYKJAVlK, SlMI 26055 Tilboð óskast í eftirtalda bíla skemmda eftir um- ferðaróhöpp: MitsubishiTredia árg. 1987 Lada 1500 st. árg. 1987 Lada Samara árg. 1986 Daihatsu Charade árg. 1986 Fiat Regata 70 S árg. 1985 Nissan Micra GL árg. 1984 Mazda 929 st. 2000 árg. 1982 GalantGLS árg. 1982 Skoda 120 LS árg. 1982 Fiat Argenta 2000 árg. 1982 Honda Quintet árg. 1981 Mazda 929 HT árg. 1980 Peugeot 504 árg. 1977 Ford Capri árg. 1976 Bifreiðarnar verða til sýnis á Funahöfða 13, laugardaginn 20. júní frá kl. 13.00-17.00. Tilboðum sé skilað til aðalskrifstofu, Lauga- vegi 103, fyrir kl. 16.00 mánudaginn 22. júní. Brunabótafélag íslands. Atvinnuhúsnæði til leigu Okkur vantar leigjanda að 600 fm húsnæði við Höfðabakka. Hentugt húsnæði fyrir skrif- stofur, lager eða léttan iðnað. Góð lofthæð. Góð staðsetning. Innkeyrsludyr og sérinn- gangur. Allar nánari upplýsingar í síma 11314 eða 14131 (Sveinn/Kristþór) á skrifstofutíma. Héraðsskólinn á Reykjum, Hrútafirði Umsóknarfrestur um skólavist næsta vetur er til 30. júní. í skólanum verður 8. og 9. bekkur grunnskóla, framhaldsdeild og for- nám. Upplýsingar í síma 95-1001. Iðnaðarfyrirtæki Óska eftir iðnaðarhúsnæði frá 1. júlí, 350-450 fm á einni hæð með góðum aðkeyrsludyrum. Vinsamlegast sendið tilboð fyrir þriðjudaginn 23. júní merkt: „Iðnaðarhúsnæði — 5085“. Selfoss — Hveragerði Óska eftir einbýlis- eða raðhúsi á Selfossi, í Hveragerði eða nágrenni. Ársfyrirfram- greiðsla í boði. Góðri umgengni heitið. Upplýsingar í síma 96-41926 eftir kl. 19.00 næstu kvöld. Laxaseiði Höfum til sölu sumaralin seiði. Hagstætt verð og góðir greiðsluskilmálar. Nánari uppl. gefur Ólafur í símum 96-62570/ 62560. Óslax hf., Ólafsfirði. Þingvallavatn Veiðimenn athugið: Veiði í Þingvallavatni er háð veiðileyfum, eins og í öðrum veiðivötnum. Kaupið veiðileyfi, áður en þið hefjið veiði hverju sinni. Veiðileyfin eru fáanleg á mörgum bæjum við vatnið og í Þjónustumiðstöð Þjóðgarðsins á Þingvöllum. Veiðileyfi gildir aðeins fyrir landi seljanda. Unnt er að kaupa mánaðar- og sumarleyfi. Eigendum sumarhúsa við vatnið er sérstak- lega bent á þetta. Veiðifélag Þingvallavatns. Sumarferðalag Parkinsonsamtakanna verður farin laugardaginn 27. júní nk. og verður brottför frá Umferðarmiðstöðinni kl. 10.00 árdegis. Farið verður um Borgarfjörð, snæddur há- degisverður í Hreðavatnsskála, komið í Reykholt og fleiri staði. Þátttaka tilkynnist fyrir 22. júní til eftirtal- inna: Áslaug s. 27417, Lárus s. 11452 og Kristjana Milla s. 41530. Stjórnin. Nauðungaruppboð annað 09 síðara á fasteigninni Breiðamörk 2, Hveragerði, þingl. eign Trésmiðju Hverageröis hf., fer fram í skrifstofu embættisins, Hörðu- völlum 1, Selfossi, fimmtudaginn 25. júní 1987, kl. 10.00. Uppboösbeiöendur eru Jón Ólafsson hrl., Ævar Guðmundsson hdl., Þorfinnur Egilsson hdi., Brunabótafélag islands, Guðjón Á. Jónsson hdl., Jón Þóroddsson hdl., Byggðastofnun, Oddur Ólason hdl., Anna Theódóra Gunnarsdóttir hdl., Rúnar Mogensen hdl., Landsbanki Is- lands og innheimtumaður ríkissjóðs. Sýslumaður Árnessýslu. Nauðungaruppboð á fasteigninni Miðengi 8, Selfossi, þingl. eign Sveins Guðmundsson- ar og Margrétar Þórmundsdóttur, fer fram í skrifstofu embættisins, Hörðuvöllum 1, Selfossi, miðvikudaginn 24. júni 1987, kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur eru Landsbanki (slands, veðdeild Landsbanka islands, innheimtumaður ríkissjóðs, Tryggingastofnun ríkisins og innheimtustofnun sveitarfélaga. Bæjarfógetinn á Selfossi. Nauðungaruppboð annað og síðara á fasteigninni Þórsmörk 8, Selfossi, þingl. eign Gunnars Haröarsonar, ferfram I skrifstofu embættisins, Hörðuvöllum 1, Selfossi, miðvikudaginn 24. júní 1987, kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur eru veðdeild Landsbanka islands og Jón Eiriks- son hdl. Bæjarfógetinn á Selfossi. Nauðungaruppboð annað og siðara á fasteigninni Lyngbergi 10, Þorlákshöfn, þingl. eign Gunnars Harðarsonar, fer fram í skrifstofu embættisins, Hörðu- völlum 1, Selfossi, þriðjudaginn 23. júni 1987, kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er veðdeild Landsbanka islands. Sýslumaður Ámessýslu. Nauðungaruppboð á fasteigninni Réttarholti 14, Selfossi, þingl. eign Gunnars Árnason- ar, fer fram i skrifstofu embættisins, Hörðuvöllum 1, Selfossi, miðvikudaginn 24. júní 1987, kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er Landsbanki islands. Bæjarfógetinn á Selfossi. Nauðungaruppboð á fasteigninni Þelamörk 50, Hveragerði, þingl. eign Eyjólfs Gestsson- ar, fer fram f skrifstofu embættisins, Hörðuvöllum 1, Selfossi, fimmtudaginn 25. júní 1987, kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er Búnaöarbanki islands, stofnlánadeild. Sýslumaður Árnessýslu. Nauðungaruppboð annað og síðara á fasteigninni Sambyggð 12, 2b, Þorlákshöfn, þingl. eign Sæmundar Sigurðssonar, fer fram í skrifstofu embættisins, Hörðuvöllum 1, Selfossi, þriðjudaginn 23. júnf 1987, kl. 10.15. Uppboðsbeiðandi er veðdeild Landsbanka íslands. Sýslumaður Árnessýslu. Nauðungaruppboð annað og síðara á fasteigninni Básahrauni 10, Þorlákshöfn, þingl. eign Hermanns Hermannssonar, fer fram í skrifstofu embættisins, Hörðuvöllum 1, Selfossi, þriðjudaginn 23. júní 1987, kl. 9.45. Uppboösbeiöendur eru veðdeild Landsbanka islands og Jón Eiríks- son hdl. Sýslumaður Árnessýslu. Nauðungaruppboð annaö og síðara á fasteigninni Eyjahrauni 13, Þorlákshöfn, þingl. eign Hannesar Gunnarssonar, fer fram i skrifstofu embættisins, Hörðuvöllum 1, Selfossi, þriðjudaginn 23. júnf 1987, kl. 10.00. Uppboösbeiöendur eru veðdeild Landsbanka islands og Siguröur G. Guðjónsson hdl. Sýslumaður Árnessýslu. Nauðungaruppboð annað og siöara á fasteigninni Sambyggð 12, 2a, Þorlákshöfn, þingl. eign Kristins Gislasonar, fer fram í skrifstofu embættisins, Hörðuvöll- um 1, Selfossi, mánuudaginn 22. júni 1987, kl. 10.30. Uppboösbeiðendur eru Asgeir Thoroddsen hdl., innheimtumaður ríkissjóðs og Jón Magnússon hdl. Sýslumaður Árnessýslu. Nauðungaruppboð á fasteigninni Skálholtsbraut 15, Þorlákshöfn, þingl. eign Soffíu Lár- usdóttur, fer fram í skrifstofu embættisins, Hörðuvöllum 1, Selfossi, föstudaginn 26. júní 1987, kl. 10.00. Uppboösbeiðendur eru Tryggingastofnun ríkisins, Guðjón Á. Jónsson hdl. og innheimtumaður rikissjóðs. Sýslumaður Árnessýslu. Nauðungaruppboð annað og síðara á eigninni Skálmholti i Villingaholtshreppi, þingl. eign Atla Lilliendahl o.fl., fer fram f skrifstofu embættisins, Hörðu- völlum 1, Selfossi, föstudaginn 26. júnf 1987, kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur eru Landsbanki islands og Sigríður Thorlacius hdl. Sýslumaður Árnessýslu. Sjálfstæðiskonur Borgarfirði Fundur verður haldinn í dag, föstudaginn 19. júní, kl. 21.00 i Sjálf- stæðishúsinu, Brákarbraut 1, Borgarnesi. Efni fundarins: 1. Kosning fulltrúa á landsþing Landssambands sjálfstæðiskvenna sem verður haldið dagana 28.-30. júní nk. á Akureyri. 2. Önnur mál. Stjórnin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.