Morgunblaðið - 19.06.1987, Page 15

Morgunblaðið - 19.06.1987, Page 15
 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. JÚNÍ 1987 15 Bíldudalur: Fyrstu prestkosningarnar samkvæmt nýju lögunum FYRSTU prestkosningarnar eft- ir hinum nýju prestkosningarlög- um fóru fram fyrir rúmri viku á Bildudal. Síðan hafa farið fram prestkosningar í Hrísey og á Skagaströnd. Kosning kjör- manna er ekki gild fyrr en að sjö dögum liðnum. Ef skrifleg ósk berst frá minnst tuttugu og fimm af hundraði atkvæðisbærra sóknarbarna í prestakallinu inn- an sjö daga frá þvi að niðurstöð- ur eru kynntar, er skylt að prestkosning meðal sóknarbarna fari fram. Samkvæmt hinum nýju prest- kosningalögum, sem samþykkt voru á Alþingi vetur, kjósa nú kjör- menn presta í stað sóknarbama áður. Kjörmenn eru sóknamefndar- menn viðkomandi prestakalls. Fyrstu prestkosningamar með þessu móti fóm fram á Bíldudal 9. júní þegar sr. Flosi Magnússon, sem undanfarið hefur verið þar sett- ur prestur, var kjörinn til embættis af kjörmönnum prestakallsins. Hann var eini umsækjandinn og hlaut atkvæði allra viðstaddra kjör- manna. Að sögn Magnúsar Guð- jónssonar, biskupsritara, var ekki tilkynnt um kjörið opinberlega fyrr en að viku liðinni, þar sem 25% atkvæðisbærra sóknarbama hafa þann tíma til að fara fram á ógild- ingu og geta óskað nýrra kosninga. Séra Flosi Magnússon telst löglega kosinn af sóknamefndum Bfldu- dalssóknar og Selárdalssóknar, þar sem engar athugasemdir bámst. Síðan prestkosningamar á Bfldudal fóm fram hafa tvennar aðrar prestkosningar farið fram; þann 15. júní í Hnsey og á Skaga- strönd 16. júní. Á báðum stöðum var um að ræða einn umsækjanda. í Hrísey var kjörin Hulda Hrönn M. Helgadóttir, cand. theol. af kjör- mönnum Hríseyjarsóknar og Stóra-Árskógssóknar og á Skaga- strönd var Ægir Fr. Sigurgeirsson, cand. theol. kosinn af kjörmönnum úr Höskuldstaðasókn, Höfðakaup- staðarsókn og Hofssókn sem komu saman í gmnnskólanum á Skaga- strönd til kjósa prest í Höfðakaup- staðarprestakall. Séra Róbert Jack, prestur á Tjöm og prófastur Hún- vetninga sagði fundinn hafa farið þannig fram að hann hefði gert NÝLEGA lauk ungur islenskur píanóleikari, Steinunn Birna Ragnarsdóttir, mastersgráðu frá New England Conservatory of Music í Boston í Bandaríkjunum, þar sem hún hefur stundað fram- haldsnám. Steinunn fæddist og ólst upp í Reykjavík, dóttir hjónanna Rann- veigar Magnúsdóttur og Ragnars Georgssonar. Hún hóf píanónám ung að ámm og lauk kennaraprófi og einleikaraprófi frá Tónlistarskól- kjörmönnum grein fyrir umsókninni og lesið upp úr lögunum um veit- ingu prestakalla. Því næst hefði hann dreift atkvæðaseðlum og í ljós hefði komið þegar þeir vom taldir anum í Reykjavík, þar sem aðal- kennari hennar á síðari stigum var Ámi Kristjánsson. Þá lá leiðin til Boston þar sem hún hefur stundað framhaldsnám síðastliðin fjögur ár. Aðalkennari hennar þar var prófessor Leonard Shure. Steinunn dvelst nú í Barcelona á Spáni þar sem hún starfar við kennslu og hefur einnig leikið á tónleikum. í sumar mun hún koma þar fram sem einleikari á tónlistar- hátíðum í tveimur borgum. Islenskur píanóleikari lýkur framhaldsnámi upp úr hatti prófasts að Ægir Fr. Sigurgeirsson, hefði hlotið 16 at- kvæði, eða atkvæði allra mættra kjörmanna. Þegar prestakall er laust em tveir möguleikar varðandi ráðningu prests, samkvæmt hinum nýju prestskosningarlögum. Annars veg- ar er að auglýsa eftir umsækjendum og hins vegar að kalla til prest. Þetta fyrirkomulag er alveg nýtt hér á landi og enn sem komið er hefur aðeins einn prestur verið kall- aður til þjónustu af söfnuði, að sögn séra Bemharðs Guðmundssonar, blaðafulltrúa Þjóðkirkjunnar. Það er séra Bjöm Jónsson, fyrmm prestur á Húsavík, sem nú þjónar í Staðafellsprestakalli í Köldukinp. Steinunn Bima Ragnarsdóttir Fjallafura - kvnningaraf slattur Isiú bjóðum við Fjallafuru í 3 stærðum með 30% kynnlngarafslaetti Svalakassar 30% afsláttur Verð: 100 cmjJ80r 80 cm304T- 60 cm 2497- Útiker (fontar) 30% afsláttur Verð: 4*6r- 291,- 336r- 235,- Útipottar ur leir. Veggpottar, hengipottar o.fl- 30-50% afsláttur Verð: 595",- 387>' 498t- 299,* 365",- 238,- Sími: 68 90 70

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.