Morgunblaðið - 19.06.1987, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 19.06.1987, Qupperneq 15
 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. JÚNÍ 1987 15 Bíldudalur: Fyrstu prestkosningarnar samkvæmt nýju lögunum FYRSTU prestkosningarnar eft- ir hinum nýju prestkosningarlög- um fóru fram fyrir rúmri viku á Bildudal. Síðan hafa farið fram prestkosningar í Hrísey og á Skagaströnd. Kosning kjör- manna er ekki gild fyrr en að sjö dögum liðnum. Ef skrifleg ósk berst frá minnst tuttugu og fimm af hundraði atkvæðisbærra sóknarbarna í prestakallinu inn- an sjö daga frá þvi að niðurstöð- ur eru kynntar, er skylt að prestkosning meðal sóknarbarna fari fram. Samkvæmt hinum nýju prest- kosningalögum, sem samþykkt voru á Alþingi vetur, kjósa nú kjör- menn presta í stað sóknarbama áður. Kjörmenn eru sóknamefndar- menn viðkomandi prestakalls. Fyrstu prestkosningamar með þessu móti fóm fram á Bíldudal 9. júní þegar sr. Flosi Magnússon, sem undanfarið hefur verið þar sett- ur prestur, var kjörinn til embættis af kjörmönnum prestakallsins. Hann var eini umsækjandinn og hlaut atkvæði allra viðstaddra kjör- manna. Að sögn Magnúsar Guð- jónssonar, biskupsritara, var ekki tilkynnt um kjörið opinberlega fyrr en að viku liðinni, þar sem 25% atkvæðisbærra sóknarbama hafa þann tíma til að fara fram á ógild- ingu og geta óskað nýrra kosninga. Séra Flosi Magnússon telst löglega kosinn af sóknamefndum Bfldu- dalssóknar og Selárdalssóknar, þar sem engar athugasemdir bámst. Síðan prestkosningamar á Bfldudal fóm fram hafa tvennar aðrar prestkosningar farið fram; þann 15. júní í Hnsey og á Skaga- strönd 16. júní. Á báðum stöðum var um að ræða einn umsækjanda. í Hrísey var kjörin Hulda Hrönn M. Helgadóttir, cand. theol. af kjör- mönnum Hríseyjarsóknar og Stóra-Árskógssóknar og á Skaga- strönd var Ægir Fr. Sigurgeirsson, cand. theol. kosinn af kjörmönnum úr Höskuldstaðasókn, Höfðakaup- staðarsókn og Hofssókn sem komu saman í gmnnskólanum á Skaga- strönd til kjósa prest í Höfðakaup- staðarprestakall. Séra Róbert Jack, prestur á Tjöm og prófastur Hún- vetninga sagði fundinn hafa farið þannig fram að hann hefði gert NÝLEGA lauk ungur islenskur píanóleikari, Steinunn Birna Ragnarsdóttir, mastersgráðu frá New England Conservatory of Music í Boston í Bandaríkjunum, þar sem hún hefur stundað fram- haldsnám. Steinunn fæddist og ólst upp í Reykjavík, dóttir hjónanna Rann- veigar Magnúsdóttur og Ragnars Georgssonar. Hún hóf píanónám ung að ámm og lauk kennaraprófi og einleikaraprófi frá Tónlistarskól- kjörmönnum grein fyrir umsókninni og lesið upp úr lögunum um veit- ingu prestakalla. Því næst hefði hann dreift atkvæðaseðlum og í ljós hefði komið þegar þeir vom taldir anum í Reykjavík, þar sem aðal- kennari hennar á síðari stigum var Ámi Kristjánsson. Þá lá leiðin til Boston þar sem hún hefur stundað framhaldsnám síðastliðin fjögur ár. Aðalkennari hennar þar var prófessor Leonard Shure. Steinunn dvelst nú í Barcelona á Spáni þar sem hún starfar við kennslu og hefur einnig leikið á tónleikum. í sumar mun hún koma þar fram sem einleikari á tónlistar- hátíðum í tveimur borgum. Islenskur píanóleikari lýkur framhaldsnámi upp úr hatti prófasts að Ægir Fr. Sigurgeirsson, hefði hlotið 16 at- kvæði, eða atkvæði allra mættra kjörmanna. Þegar prestakall er laust em tveir möguleikar varðandi ráðningu prests, samkvæmt hinum nýju prestskosningarlögum. Annars veg- ar er að auglýsa eftir umsækjendum og hins vegar að kalla til prest. Þetta fyrirkomulag er alveg nýtt hér á landi og enn sem komið er hefur aðeins einn prestur verið kall- aður til þjónustu af söfnuði, að sögn séra Bemharðs Guðmundssonar, blaðafulltrúa Þjóðkirkjunnar. Það er séra Bjöm Jónsson, fyrmm prestur á Húsavík, sem nú þjónar í Staðafellsprestakalli í Köldukinp. Steinunn Bima Ragnarsdóttir Fjallafura - kvnningaraf slattur Isiú bjóðum við Fjallafuru í 3 stærðum með 30% kynnlngarafslaetti Svalakassar 30% afsláttur Verð: 100 cmjJ80r 80 cm304T- 60 cm 2497- Útiker (fontar) 30% afsláttur Verð: 4*6r- 291,- 336r- 235,- Útipottar ur leir. Veggpottar, hengipottar o.fl- 30-50% afsláttur Verð: 595",- 387>' 498t- 299,* 365",- 238,- Sími: 68 90 70
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.