Morgunblaðið - 19.06.1987, Side 57
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. JÚNÍ 1987
57
0)0)
19)
Sími 78900
Frumsýnir grínmyndina:
LÖGREGLUSKÓLINN 4
ALLIRÁ VAKT
Splunkunýr lögregluskóli er kominn aftur og nú er aldeilis handagangur i
öskjunni hjá þeim félögum Mahoney, Tackleberry og Hightower.
ÞAÐ MÁ MEÐ SANNI SEGJA AÐ HÉR SÉ SAMAN KOMIÐ LANGVINSÆL-
ASTA LÖGREGLULIÐ HEIMS f DAG ÞVf AÐ FYRSTU ÞRJÁR LÖGREGLU-
SKÓLA-MYNDIRNAR HAFA NÚ ÞEGAR HALAÐ INN 380 MIUÓNIR
DOLLARA ALLS STAÐAR f HEIMINUM OG MYNDIN VERÐUR FRUM-
SÝND f LONDON 10. JÚLf NK.
Aðalhlv.: Steve Guttenberg, Bubba Smlth, David Graf, Michael Winslow.
Framleiðandi: Paul Maslansky. — Leikstjóri: Jlm Drake.
Sýnd kl.5, 7, 9 og 11.
LEYNIFORIN
IMATTHEW BRODERICK ER UNGUR
Jflugmaður HJÁ HERNUM SEM
| FÆR ÞAÐ VERKEFNI AÐ FARA f
ILEYNILEGAR HERÆFINGAR MEÐ
| HINUM SNJALLA OG GÁFAÐA APA
VIRGIL.
|Aðalhlutv.: Matthew Broderick, Helen
Hunt, Jonathan Stark.
Leikstjóri: Jonathan Kaplan.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
3
MEÐ TVÆRITAKINU
BETTE MIDLER SHELLEY LONG
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
VITNIN
“HSIM
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
LITLA HRYLLINGSBUÐIN
★ ★★ Mbl. ★★★ hp.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Nú fer þetta alveg að koma
250 km kappflug bréf-
dúfna á laugardaginn
HIÐ árlegfa VISA-kappflug
verður laugardaginn 20. júní.
VISA-ísland og Bréfdúfnafélag
Reykjavíkur gangast fyrir
kappflugi bréfdúfna.
Ef veður leyfír verður dúfunum
sleppt við Fagurhólsmýri kl. 8.00
á laugardagsmorguninn. Þetta er
með lengri kappflugsmótum sem
haldin eru hérlendis eða um 250
km. Öllum er heimil þátttaka, sem
eiga félagstengsl við Dúfnarækt-
arsamband íslands og hvetur
keppnisstjóm alla innan DÍ til
þátttöku.
(Fréttatilkynning.)
Betri myndir í BÍÓHÚSINU
1 BÍÓHÚSIÐ J
C/D Sm: 13800
I
Frumsýnir nýjustu mynd
David Lynch
BLÁTT FLAUEL
'BllH VEIVCT is f niyslM y >i nusi«|>im:it
ii visuin.tiys.liHy nl MKitiil .iw.ikrnuiij,
ol iiiiihI ihkI iiviI, >i Hi|i l(i llu! uinlnivviHlil
"Eiulically di.H«|ni1 WliiMliui ymiiif íiIIi.ilIimI
ui itipelbHl liy lyiMih s liiiUuuitly lH/arn> viUtílt,
oihi lliMtg is 1iu nun», ynu'vit itttvor seun anyfliMMi
lfkt‘ Í1 jn ynul lílB."
f W(H/ W
SQSO
B ★★★ SV.MBL. Q>
'S ★ ★★★ HP. a
« Heimsfræg og stórkostlega vel %
® gerð stórmynd gerð af hinum ^
p þekkta leikstjóra DAVID LYNCH m
sem gerði ELEPHANT MAN SEM »
m VAR ÚTNEFND TfL 8 ÓSKARA. í
§ BLUE VELVET ER FYRSTA
MYNDIN SEM BÍÓHÚSIÐ SÝNIR S
O í RÖÐ BETRI MYNDA OG MUN- p
'2 UM VIÐ SÉRHÆFA OKKUR f P.
svona myndum á næst- S’
UNNI. BLUE VELVET HEFUR *'
FENGIÐ FRÁBÆRA DÓMA ER- 2.
LENDIS, TD.: O'
„Stórkostlega vel gerð." ®
SH. LA TIMES. g'
„Bandariskt meistaraverk." M
K.L ROLUNG STONE. g
„Snilldariega vel leikin."
J.S. WABC TV.
BLUE VELVET ER MYND SEM
ALUR UNNENDUR KVIKMYNDA
VERÐA AÐ SJÁ.
Aðalhlutverk: Kyle MacLachlan,
Isabella Rossellnl, Dennls Hop-
per, Laura Dern.
Leikstjóri: Davld Lynch.
M
>0
!
:b
a
</>
i
2.
1
a
M*
i
i
s
QNISQHQIH J JipuAui M»a>a
nni dolbystereo | 2
O
Sýnd kl. 5,7.30 og 10. W
Bönnuö innan 16 ára. C
MetsölulMá hverjum degi!
19 OOO
HERRAMENN ??
ELDFJÖRUG GAMANMYND
Hann þarf að vera herramaður ef hann a að eiga von um að fá stúlkuna
sem hann elskar. Hann drifur sig i skóla sem kennir herra- og heims-
mennsku, og árangurinn kemur i Ijós í REGNBOGANUM
Aðalhlutverk: Michael O Keefe, Paul Rodricues.
Leikstjóri: John Byrum.
Sýnd kl. 3,6,7,9 og 11.15.
ÞRIRVINIR
★ * ★ „Þrír drephlægilegir vinlr".
Al. Mbl.
★ ★★ „Hreinn húmor." SIR. HP.
Aðalhlv.: Chevy Chase, Steve Martin,
Martin Short. Leikstj.: John Landis.
Sýnd kl. 3.10,5.10,7.10,8.10 og
11.10.
GULLNIDRENGURINN
Grín-, spennu- og ævintýramyndin
með Eddie Murphy svlkur engan.
Leikstjóri: Michael Rltchie.
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.16.
FYRSTIAPRÍL
íjPjU Æi
/mn nmMfi
Sýnd kl. 3.05,6.05,
7.05,9.06 og11.06.
HERBERGIMEÐ
ÚTSÝNI
★ ★★★ AI.Mbl.
Sýndkl. 3,5,9 og 11.15.
GUÐGAF
MÉREYRA
Sýndkl.7.
Egilsstaðir:
Sveinn Jónsson fram-
kvæmdastjóri Brúnáss hf
Egilsstöðum.
Framkvæmdastjóraskipti hafa
orðið hjá byggingarfélaginu Brún-
ási hf. á Egilsstöðum. Ragnar
Jóhannsson lætur nú af störfum
eftir nokkurra ára starf en við
tekur Sveinn Jónsson, 38 ára gam-
all verkfræðingur. Sveinn hefur
áður gegnt störfum hjá Egilsstaða-
hreppi og verkfræðistofunni
Hönnun á Reyðarfirði.
Brúnás hf. er almenningshlutafél-
ag sem stofnað var 1958 og er því
eitt elsta verktakafyrirtæki í landinu
og hefur frá stofnun verið leiðandi
fyrirtæki í byggingariðnaði hér á
Austurlandi og séð um byggingu á
flestum stærri húsum á Héraði og í
nágrenni, s.s. heimavist Menntaskól-
ans á Egilsstöðum, fþróttahúss á
Egilsstöðum auk fjölbýlishúsa, sem
þeir hafa byggt og einnig séð um
sölu íbúðanna. Fastir starfsmenn
Brúnáss hf. eru um 40. Nú rekur
Brúnás hf. 3 steypubíla og fullkomna
steypustöð, sem þjónar Fljótsdals-
héraði og nærliggjandi fjörðum.
Einnig rekur fyrirtækið einu glersam-
setningarverksmiðjuna á Austurlandi
og hefur haft næg verkefni á því
sviði þrátt fyrir harða samkeppni úr
öðrum landshlutum.
Undanfarin ár hefur Brúnás hf.
verið að fara inn á nýjar brautir í
rekstrinum. Fyrirtækið hefur hafíð
framleiðslu á steyptum einingahús-
um, sem seld eru undir nafninu
Nýhús. Nýhús eru framleidd af
nokkrum aðilum víða um land, sem
sameinast um hönnunar- og sölu-
Nýbyggð verksmiðjuhús
Brúnáss hf.
starfsemi. Steyptar einingar frá
Brúnási hafa einnig þótt hentugar
og hagkvæmar þegar reisa á stærri
hús, s.s. vöruskemmur, frystihús og
gripahús.
Hins vegar keypti Brúnás hf. Haga
innréttingar á Akureyri og framleiðir
nú eldhús- og baðinnréttingar ásamt
inni- og útihurðum undir vörumerki
Haga. Nýlega tók fyrirtækið í notkun
nýjan sýningarsal á Egilsstöðum þar
sem framleiðsluvörur verksmiðjunnar
eru til sýnis uppsettar. Einnig tekur
Brúnás þátt í rekstri verslunar í Ár-
múla 17 í Reykjavík þar sem þessar
vörur eru á boðstólum.
Brúnás hf. hefur nýlega byggt tvö
stórhýsi yfír starfsemi steypueininga-
verksmiðjunnar og innréttingaverk-
Sveinn Jónsson, nýráðinn fram-
kvæmdastjóri Brúnáss hf.,
Egilsstöðum.
smiðjunnar. Auk þess hefur
vöruþróun verið tekin föstum tökum
þannig að í dag standast framleiðslu-
vörur fyrirtækisins allan samanburð
hvað hönnun og tísku viðkemur.
— Björn