Morgunblaðið - 19.06.1987, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 19.06.1987, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. JÚNÍ 1987 57 0)0) 19) Sími 78900 Frumsýnir grínmyndina: LÖGREGLUSKÓLINN 4 ALLIRÁ VAKT Splunkunýr lögregluskóli er kominn aftur og nú er aldeilis handagangur i öskjunni hjá þeim félögum Mahoney, Tackleberry og Hightower. ÞAÐ MÁ MEÐ SANNI SEGJA AÐ HÉR SÉ SAMAN KOMIÐ LANGVINSÆL- ASTA LÖGREGLULIÐ HEIMS f DAG ÞVf AÐ FYRSTU ÞRJÁR LÖGREGLU- SKÓLA-MYNDIRNAR HAFA NÚ ÞEGAR HALAÐ INN 380 MIUÓNIR DOLLARA ALLS STAÐAR f HEIMINUM OG MYNDIN VERÐUR FRUM- SÝND f LONDON 10. JÚLf NK. Aðalhlv.: Steve Guttenberg, Bubba Smlth, David Graf, Michael Winslow. Framleiðandi: Paul Maslansky. — Leikstjóri: Jlm Drake. Sýnd kl.5, 7, 9 og 11. LEYNIFORIN IMATTHEW BRODERICK ER UNGUR Jflugmaður HJÁ HERNUM SEM | FÆR ÞAÐ VERKEFNI AÐ FARA f ILEYNILEGAR HERÆFINGAR MEÐ | HINUM SNJALLA OG GÁFAÐA APA VIRGIL. |Aðalhlutv.: Matthew Broderick, Helen Hunt, Jonathan Stark. Leikstjóri: Jonathan Kaplan. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. 3 MEÐ TVÆRITAKINU BETTE MIDLER SHELLEY LONG Sýnd kl. 5,7,9 og 11. VITNIN “HSIM Sýnd kl. 5,7,9 og 11. LITLA HRYLLINGSBUÐIN ★ ★★ Mbl. ★★★ hp. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Nú fer þetta alveg að koma 250 km kappflug bréf- dúfna á laugardaginn HIÐ árlegfa VISA-kappflug verður laugardaginn 20. júní. VISA-ísland og Bréfdúfnafélag Reykjavíkur gangast fyrir kappflugi bréfdúfna. Ef veður leyfír verður dúfunum sleppt við Fagurhólsmýri kl. 8.00 á laugardagsmorguninn. Þetta er með lengri kappflugsmótum sem haldin eru hérlendis eða um 250 km. Öllum er heimil þátttaka, sem eiga félagstengsl við Dúfnarækt- arsamband íslands og hvetur keppnisstjóm alla innan DÍ til þátttöku. (Fréttatilkynning.) Betri myndir í BÍÓHÚSINU 1 BÍÓHÚSIÐ J C/D Sm: 13800 I Frumsýnir nýjustu mynd David Lynch BLÁTT FLAUEL 'BllH VEIVCT is f niyslM y >i nusi«|>im:it ii visuin.tiys.liHy nl MKitiil .iw.ikrnuiij, ol iiiiihI ihkI iiviI, >i Hi|i l(i llu! uinlnivviHlil "Eiulically di.H«|ni1 WliiMliui ymiiif íiIIi.ilIimI ui itipelbHl liy lyiMih s liiiUuuitly lH/arn> viUtílt, oihi lliMtg is 1iu nun», ynu'vit itttvor seun anyfliMMi lfkt‘ Í1 jn ynul lílB." f W(H/ W SQSO B ★★★ SV.MBL. Q> 'S ★ ★★★ HP. a « Heimsfræg og stórkostlega vel % ® gerð stórmynd gerð af hinum ^ p þekkta leikstjóra DAVID LYNCH m sem gerði ELEPHANT MAN SEM » m VAR ÚTNEFND TfL 8 ÓSKARA. í § BLUE VELVET ER FYRSTA MYNDIN SEM BÍÓHÚSIÐ SÝNIR S O í RÖÐ BETRI MYNDA OG MUN- p '2 UM VIÐ SÉRHÆFA OKKUR f P. svona myndum á næst- S’ UNNI. BLUE VELVET HEFUR *' FENGIÐ FRÁBÆRA DÓMA ER- 2. LENDIS, TD.: O' „Stórkostlega vel gerð." ® SH. LA TIMES. g' „Bandariskt meistaraverk." M K.L ROLUNG STONE. g „Snilldariega vel leikin." J.S. WABC TV. BLUE VELVET ER MYND SEM ALUR UNNENDUR KVIKMYNDA VERÐA AÐ SJÁ. Aðalhlutverk: Kyle MacLachlan, Isabella Rossellnl, Dennls Hop- per, Laura Dern. Leikstjóri: Davld Lynch. M >0 ! :b a </> i 2. 1 a M* i i s QNISQHQIH J JipuAui M»a>a nni dolbystereo | 2 O Sýnd kl. 5,7.30 og 10. W Bönnuö innan 16 ára. C MetsölulMá hverjum degi! 19 OOO HERRAMENN ?? ELDFJÖRUG GAMANMYND Hann þarf að vera herramaður ef hann a að eiga von um að fá stúlkuna sem hann elskar. Hann drifur sig i skóla sem kennir herra- og heims- mennsku, og árangurinn kemur i Ijós í REGNBOGANUM Aðalhlutverk: Michael O Keefe, Paul Rodricues. Leikstjóri: John Byrum. Sýnd kl. 3,6,7,9 og 11.15. ÞRIRVINIR ★ * ★ „Þrír drephlægilegir vinlr". Al. Mbl. ★ ★★ „Hreinn húmor." SIR. HP. Aðalhlv.: Chevy Chase, Steve Martin, Martin Short. Leikstj.: John Landis. Sýnd kl. 3.10,5.10,7.10,8.10 og 11.10. GULLNIDRENGURINN Grín-, spennu- og ævintýramyndin með Eddie Murphy svlkur engan. Leikstjóri: Michael Rltchie. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.16. FYRSTIAPRÍL íjPjU Æi /mn nmMfi Sýnd kl. 3.05,6.05, 7.05,9.06 og11.06. HERBERGIMEÐ ÚTSÝNI ★ ★★★ AI.Mbl. Sýndkl. 3,5,9 og 11.15. GUÐGAF MÉREYRA Sýndkl.7. Egilsstaðir: Sveinn Jónsson fram- kvæmdastjóri Brúnáss hf Egilsstöðum. Framkvæmdastjóraskipti hafa orðið hjá byggingarfélaginu Brún- ási hf. á Egilsstöðum. Ragnar Jóhannsson lætur nú af störfum eftir nokkurra ára starf en við tekur Sveinn Jónsson, 38 ára gam- all verkfræðingur. Sveinn hefur áður gegnt störfum hjá Egilsstaða- hreppi og verkfræðistofunni Hönnun á Reyðarfirði. Brúnás hf. er almenningshlutafél- ag sem stofnað var 1958 og er því eitt elsta verktakafyrirtæki í landinu og hefur frá stofnun verið leiðandi fyrirtæki í byggingariðnaði hér á Austurlandi og séð um byggingu á flestum stærri húsum á Héraði og í nágrenni, s.s. heimavist Menntaskól- ans á Egilsstöðum, fþróttahúss á Egilsstöðum auk fjölbýlishúsa, sem þeir hafa byggt og einnig séð um sölu íbúðanna. Fastir starfsmenn Brúnáss hf. eru um 40. Nú rekur Brúnás hf. 3 steypubíla og fullkomna steypustöð, sem þjónar Fljótsdals- héraði og nærliggjandi fjörðum. Einnig rekur fyrirtækið einu glersam- setningarverksmiðjuna á Austurlandi og hefur haft næg verkefni á því sviði þrátt fyrir harða samkeppni úr öðrum landshlutum. Undanfarin ár hefur Brúnás hf. verið að fara inn á nýjar brautir í rekstrinum. Fyrirtækið hefur hafíð framleiðslu á steyptum einingahús- um, sem seld eru undir nafninu Nýhús. Nýhús eru framleidd af nokkrum aðilum víða um land, sem sameinast um hönnunar- og sölu- Nýbyggð verksmiðjuhús Brúnáss hf. starfsemi. Steyptar einingar frá Brúnási hafa einnig þótt hentugar og hagkvæmar þegar reisa á stærri hús, s.s. vöruskemmur, frystihús og gripahús. Hins vegar keypti Brúnás hf. Haga innréttingar á Akureyri og framleiðir nú eldhús- og baðinnréttingar ásamt inni- og útihurðum undir vörumerki Haga. Nýlega tók fyrirtækið í notkun nýjan sýningarsal á Egilsstöðum þar sem framleiðsluvörur verksmiðjunnar eru til sýnis uppsettar. Einnig tekur Brúnás þátt í rekstri verslunar í Ár- múla 17 í Reykjavík þar sem þessar vörur eru á boðstólum. Brúnás hf. hefur nýlega byggt tvö stórhýsi yfír starfsemi steypueininga- verksmiðjunnar og innréttingaverk- Sveinn Jónsson, nýráðinn fram- kvæmdastjóri Brúnáss hf., Egilsstöðum. smiðjunnar. Auk þess hefur vöruþróun verið tekin föstum tökum þannig að í dag standast framleiðslu- vörur fyrirtækisins allan samanburð hvað hönnun og tísku viðkemur. — Björn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.