Morgunblaðið - 19.06.1987, Page 29

Morgunblaðið - 19.06.1987, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. JÚNÍ 1987 29 Koss til dýravina Franska leikkonan Brigitte Bardot sést hér senda fingurkoss í átt til uppboðsgesta þegar skartgripir hennar og minjagripir voru boðnir upp í París í fyrrakvöld. Fyrir andvirði gripanna ætlar hún að stofna dýraverndunarsjóð er bera mun nafn leikkonunnar. Líbanon: Bandarískum blaðamanni rænt Italía: Sósíalistar vilja ekki sama stjómarmynstur Rómaborg, Reuter. Beirút, Washington, New York, Reuter. VOPNAÐIR menn rændu banda- ríska blaðamanninum Charles Glass og Ali Osseiran, syni líbanska varnarmálaráðherrans, í bíl sunnan Beirút á miðvikudag. Grunur leikur á að ránið standi í sambandi við rán farþegaþotu TWA-flugfélagsins fyrir tveimur árum. Líbanska lögreglan skýrði frá ráninu og sagði að lögreglumanni, sem hefði verið samferða þeim Glass og Osseiran, hefði einnig ver- ið rænt. Mennirnir voru á leið til hafnarborgarinnar Sídon í suður- hluta landsins. Glass er tíundi Bandaríkjamaður- inn, sem rænt er í Líbanon. Hann kom til Líbanon snemma í þessum mánuði og var að skrifa ferðabók um Miðausturlönd. Að sögn konu Glass hefur enginn lýst ráninu á hendur sér. Bandaríska utanríkisráðuneytið Páfagarði, Reuter. KURT Waldheim, forseti Aust- urrikis, mun fara í opinbera heimsókn til Páfagarðs í næstu viku og hljóta áheyrn hjá Jóhann- esi Páli páfa. ísraelsstjórn og gyðingar víða um heim hafa mótmælt lieimsókninni harðlega. Þetta verður fyrsta opinbera heimsókn Waldheims til erlends ríkis síðan hann var kjörinn forseti á síðasta ári. Hann hefur verið ásakaður um að hafa tekið þátt í stríðsglæpum er hann gegndi her- lýsti því yfir, er fréttist af ráninu, að það teldi það verk hryðjuverka- manna, sem andsnúnir væru Bandaríkjunum, en tók jafnframt fram að Bandaríkin myndu ekki láta undan neinum kröfum mann- ræningja. „Við álítum mannræn- ingjana ábyrga fyrir öryggi fórnarlamba sinna og krefjumst skilyrðislausrar lausnar allra gísla þegar í stað,“ sagði í yfirlýsingu frá ráðuneytinu. Bandarísk sjónvarpsstöð telur að Glass kunni að hafa verið rænt vegna tengsla hans við flugránið fyrir tveim árum, er farþegaþotu TWA-flugfélagsins var rænt milli Aþenu og Rómar og hún þvinguð til að lenda í Beirút. Glass tók við- tal við flugstjóra vélarinnar meðan hann var enn í gíslingu, og einnig við nokkra gísla, sem fluttir höfðu verið úr flugvélinni og var haldið á nokkrum stöðum í Beirút. Sjón- varpsstöðin telur að Glass hafi verið þjonusLu í þýska hernum á stríðsár- unum en forsetinn hefur vísað ásökununum á bug. í apríl síðastliðnum ákvað banda- ríska dómsmálaráðuneytið að Waldheim yrði meinuð vegabréfsá- ritun til Bandaríkjanna þar sem hann lægi undir grun um stríðsglæpi. ísraelsstjórn fordæmdi ákvörðun Páfagarðs í gær og sagði hana furðulega. Páfagarður hefur ekki viðurkennt Israelsríki en í Jerúsal- em eru margir kaþólskir prestar. Leiðtogar ítalska sósíalista- flokksins hafa tekið fálega í hugmyndina um að endurreisa samsteypustjórn flokkanna fimm, sem mynduðu síðustu ríkisstjórn Ítalíu. Talið er að langur tími líði þar til tekst að mynda sljórn. Stjómmálaskýrendur voru al- mennt sammála um að úrslit kosninganna á Ítalíu um helgina væm krafa um stöðugleika og end- urnýjun fyrra stjórnarsamstarfs, sem varað hafði í hálft fjórða ár. Yfirlýsingar leiðtoga sósíalista síðustu daga hafa hins vegar dreg- ið úr vonum manna um að stjóm verði mynduð í bráð. Claudio Mart- elli, varaformaður Sósíalistaflokks- ins, sagði í umræðuþætti í ítalska sjónvarpinu í fyrrakvöld að menn skyldu ekki ímynda sér að flokkur- inn sætist beint að samningaborð- inu um endurreisn fimmflokka stjórnarinnar. Bettino Craxi, fyrmm forsætis- ráðherra og leiðtogi sósíalsita, sagði í blaðaviðtali í gær að þeir sem héldu að til væri einhver töfralausn í pólitíkinni og að deilumálin leyst- ust af sjáifum sér væm kjánar. I ljósi atburða síðustu daga hall- ast stjórnmálaskýrendur að því að mynduð verði bráðabirgðastjóm er sæti fram á haustið, eða þar til dregið hefur úr pólitískri spennu. Sósíalistar hafa ekki gefið hug- myndina um myndun samsteypu- Reuter Charles Glass rænt til að koma í veg fyrir vitnis- burð hans gegn Mohammed Ali Hameidi, einum flugræningjanna, sem er í fangelsi í Vestur-Þýska- landi. BERNARD Rogers, æðsti yfir- maður heija Atlantshafsbanda- lagsins í Evrópu, sagði í viðtali við The Washington Post í gær, að um of hefði verið flanað að afvopnunarsamningum við Sov- étríkin og gagnrýndi hann stjórn Reagans sérlega fyrir fljótfærn- isleg vinnubrögð. Þá hvatti hann til þess að NATO hafnaði öllum frekari tilboðum um kjarnorku- afvopnun í álfunni. „Það þarf einhver að standa upp og segja bandalaginu: „Hingað og ekki lengra, fjárinn hafi það!“ Við höfum flýtt okkur of mikið og þurfum nú að ná áttum,“ sagði Rogers meðal annars i viðtalinu, sem tekið var í höfuðstöðvum hans í belgísku borginni Mons. Rogers, sem lætur af störfum hinn 26. þessa mánaðar, sagði að Bandaríkjastjórn hefði rasað um ráð fram á sviði afvopnunar til þess að treysta sig í sessi og lét ennfremur stjórnar vinstriflokka upp á bátinn, en þarmeð myndu þeir knýja kristi- lega demókrata í stjórnarandstöðu. Aðild að slíkri vinstristjórn myndu m.a. Kommúnistaflokkurinn og Græni flokkurinn, nýstofnaður flokkur umhverfissinna, eiga. Hún Róm, Reuter. ÍTALSKA lögreglan kvaðst í gær hafa nánast upprætt hreyfingu vinstri sinnaðra hryðjuverka- manna, sem talið er að beri ábyrgð á dauða Licios Giorgieri, flugherforingja. Hann var myrt- í ljós þá skoðun sína að Gebrge Shultz, utanríkisráðherra Banda- ríkjannna, hefði beitt bandamenn sína í Evrópu þrýstingi til þess að slá á efasemdir um ágæti uppræt- ingar meðaldrægra kjarnorku- flauga. „NATO þarf að tilkynna að nú sé nóg komið og gera sér grein fyrir því að kjarnorkuvopn eru nauðsynleg um fyrirsjáanlega framtíð." Rogers sagði einnig að hann byggist við fleiri tillögum frá Gorbachev, sem miða myndu að því að fækka kjarnorkuvopnum í Evr- ópu enn frekar. Taldi hann líklegt að Kremlarbændur myndu leggja til að þeir fækkuðu sprengjuflugvél- um með kjarnorkuvopn um 1.700 gegn því að bandamenn tækju um 400 sams konar vélar úr umferð sín megin járntjalds. „Það mun reynast ríkisstjórnum Vestur-Evr- ópu býsna erfitt að hafna slíku boði, þó svo að þeir stefni öryggi sínu í hættu með slíku athæfi." myndi þó ekki hafa nema 50,7% þingfylgi á bak við sig og yrði mjög völt í sessi. Ný stjórn fimmflok- kanna hefði hins vegar 57,4% fylgi á bak við sig, eða einu prósentu- stigi meira en eftir síðustu kosning- Roberto Conforti, yrimaður í ítölsku lögreglunni, sagði að 17 menn, sem grunaðir eru um að vera félagar í Baráttusamtökum kom- múnista, hefðu verið handteknir undanfarna sex mánuði. Þar af hefði lögregla handsamað se_x í París og Róm í þessari viku. Átta hinna handteknu hafa verið sakaðir um að hafa myrt herforingjann. Tveir menn á vélhjóli skutu Giorgi- eri til bana er verið var að aka honum heim í bifreið hins opinbera. Conforti hélt í gær blaðamanna- fund og sýndi þá gnótt vopna, sem fundist hafa og talið er að hryðju- verkamennirnir hafi átt. Sagði Conforti að grunur léki á að morð- vopnið leyndist í vopnahrúgunni. — Ovænt endalok Reuter, Vín. ÞAÐ kom óvænt babb í bátinn í fótboltaleik i Tékkóslóvakíu á dögunum þegar býflugur gerðu innrás á völlinn. Þegar tíu mínútur voru liðnar af leiktímanum réðust býflugur á annan markmanninn svo hann neyddist til að flýja af leikvelli. Aðrir leikmenn fylgdu á eftir. Tvisvar var svo reynt að hefja leikinn að nýju en í bæði skiptin gerðu býflugurnar nýja árás. Páfagarður: Tilkynnt um opinbera heimsókn Waldheims ur í mars. Telur bandamenn fara of geyst í afvopnun Washington, Reuter. Reuter Lögreglan í Róm rannsakar fjölda vopna og skotfæra, sem fundust í bílskúr í útjaðri borgarinnar í gær. Talið er að vinstri sinnuð hryðjuverkasamtök hafi átt vopnin. Hryðjuverka- samtök upprætt

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.