Morgunblaðið - 19.06.1987, Page 56

Morgunblaðið - 19.06.1987, Page 56
56 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. JÚNÍ 1987 NIGHT OF THE 18936 Bvrópufrumsýning: FJÁRKÚGUN í Kaupmannahöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI Á JÁRNBRAUTAR- STÖÐINNI OG Á KASTRUP- FLUGVELLI Sýnd í B-sat kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. SVONA ER LÍFIÐ SV.MBL. \ itt Vhl HI M W ★ ★ TiMrs Sýnd f B-sal kl. 7. ÓGNARNÓTT Það var erfitt að kúga fó út úr Harry Mitchell. Venjulegar aðferðir dugðu ekki. Hugvitssemi var þörf af hálfu kúgarans. Hörkuþriller með Roy Scheider, Ann-Margret, Vanity og John Glover í aðalhlutverkum. Myndin er gerð eftir metsölubók El- more Leonard, „52 Pick-Up.“ Leikstjóri: John Frankenheimer (French Connection II). Sýnd í A-sal kl. 5,7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd í B-sal kl. 11. Bönnuð innan 16 ára. □OLBY STEREO | ENGIN MISKUNN Fróðleikur og skemmtun fyrirháa semlága! LAUGARAS - SALURA - Frumsýnir: EINNÁREIKI Ný hörkuspennandi mynd um mann sem telur sig vera einn á reiki á stjörnu sem eytt var með kjarnorku- sprengju. En það kemur svo sannar- lega annað í Ijós. Aðalhlutverk: Chip Mayer, Richard Moll og Sue Kid. Leikstjóri: Michael Shackleton. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. --- SALURB --- HRUN AMERÍSKA HEIMSVELDISINS Ný kanadísk-frönsk verðlaunamynd sem var tilnefnd tll Óskarsverðlauna 1987. BLAÐAUMMÆLI: „Þessi yndislega mynd er hreint út sagt glæsileg hvernig sem á hana er litið". ★ ★★»/* SV.Mbl. Sýnd kl. 5,7,9og 11. Bönnuð innan 16 ára. fslenskurtexti. ____ CAIIipp ____ FYRR LIGG ÉG DAUÐUR ÞRÝSTIMÆLAR Venjulegir og vökva- fylltir þrýstimælar, all- ar stærðir. Poulsen Suðurlandsbraut 10. S. 686499. DOLBY STEREO j Frumsýnir nýjustu mynd Stallone: ÁTOPPINN STALLONE átWdllKBiký'WW kWNflMV *Hi»(nihiwn)kasrtlvIcm Sumir berjast fyrir peninga, aðrir berjast fyrir frægðina, en hann berst fyrir ást sonar síns. Sylveater Stallone í nýrri mynd. Aldrei betri en nú. Mörg stórgóð lög eru í myndinni samin af Giorgio Moroder, t.d. Winner takes it All (Sammy Hagar). Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Robert Loggia, David Mendenhall. Sýnd kl.7,9og11. LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR SÍM116620 ^ eftir Birgi Sigurðsson. Laugard. 20/6 kl. 20.00. Ath. breyttur sýningartími. Síðustu sýn. á leikárinu. Forsala Auk ofangreindra sýninga stend- ur nú yfir forsala á allar sýningar til 21. júní í síma 16620 virka daga frá kl. 10-12 og 13-19. Símsala Handhafar greiðslukorta geta pantað aðgöngumiða og greitt fyrir þá með einu símtali. Að- göngumiðar eru þá geymdir fram að sýningu á ábyrgð korthafa. Miðasala í Iðnó kl. 14.00-19.00. Leikskemma LR Meistaravöllum PAK Í»L!VI RÍS í leikgerð: Kjartans Ragnarss. eftir skáldsögu Einars Kárasonar sýnd í nýrri leikskemmu LR v/MeistaravellL I kvöld kl. 20.00. Laugard. 20/6 kl. 20.00. Ath. síðustu sýningar á leikárinu! Forsala aðgöngumiða í Iðnó s. 1 66 20. Miðasala í Skemmu frá kl. 16.00 sýningardaga s. 1 56 10. Nýtt veitingahús á staðnum, opið frá kl. 18.00 sýningardaga. Borðapantanir í síma 1 46 40 eða í veitinga- húsinu Torfunni í síma 1 33 03. Fróðleikur og skemmtun fyrirháa semlága! 114*1414 Sími 11384 — Snorrabraut 37 • Frumsýnir stórmyndina: MOSKÍTÓ STRÖNDIN „í fótspor snillings" ★ ★ ★ DV. — ★ ★ ★ HP. Splunkuný og frábærlega vel gerð stórmynd leikstýrð af hinum þekkta leikstjóra Peter Weir (Witness). Það voru einmitt þeir Harrlson Ford og Peter Weir sem gerðu svo mikla lukku með Wltness og mæta þeir nú saman hér aftur. SJALDAN HEFUR HARRISON FCRD LEIKIÐ BETUR EN EINMITT NÚ, ER HAFT EFTIR MÖRGUM GAGNRÝNENDUM, ÞÓ SVO AÐ MYNDIR SÉU NEFNDAR EINS OG INDIANA JONES, WITNESS OG STAR WARS MYNDIRNAR. MOSKÍTÓ STRÖNDIN ER MÍN BESTA MYND f LANGAN TfMA SEGIR HARRISON FORD. Aðalhlutverk: Harrison Ford, Helen Mlrren, River Phoenlx, Jadrien Steele. Framleiðandi: Jerome Hellman (Midnlght Cowboy). Leikstjóri: Peter Wtlr. □□[ÖÖL^SÍÖ] Sýnd kl. 5,7.05,9.05 og 11.15. MORGUNINN EFTIR „Jane Fonda fer á kostum. Jeff Bridges nýtur sin til fulls. Nýi salurinn fær 5 stjömur". ★ ★★ Al.Mbl. — ★ ★ ★ DV. Aðalhlutverk: Jane Fonda, Jeff Bridges, Raul Julia, Diane Salinger. Sýnd kl. 5, 7,9og11. Bönnuð börnum. KROKODILA DUNDEE *★★ Mbl. — ★ ★ ★ d v. — ★ ★ ★ HP. Aðalhlutv.: Paul Hogan, Linda Kozloaski. Sýnd kl.5,7,9og11. Ferðamennimir við útsýnisskífuna. Morgunblaðið/Ámi Helgason Útsýnisskífa sett upp í Stykkishólmi Stykkishólmi. FYRIR ofan hótelið í Stykkis- liólmi, á klettum i umhverfi og á góðri hæð hefir Stykkishólms- bær látið koma fyrir útsýnisskífu þar sem ferðamenn geta séð kennileiti víða um Breiðafjörð- inn. Þessari skífu hefir nýlega verið komið fyrir og hafa ferðamenn þeg- ar veitt henni athygli. Þegar frétta- ritari Morgunblaðsins átti þarna leið um fyrir skömmu hitti hann þar Einar Olgeirsson og félaga sem voru í fylgd norrænna fulltrúa á ársfundi veitingasamþands Norður- landa. Árni

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.