Morgunblaðið - 19.06.1987, Page 52

Morgunblaðið - 19.06.1987, Page 52
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. JÚNÍ 1987 Vestur-þýskir blaðamenn í heimsókn Blaðamennimir koma hingað í fimm manna hópum og var fyrsti hópurinn hér í lok maí og annar í byrjun júní. Með- fylgjandi myndir eru teknar á tískusýningu sem íslenskur heimilisiðnaður stóð fyrirjiegar síðari hópurinn var hér. I hon- um voru eftirtaldir blaðamenn: Rosemarie Massfeller frá Le- bensm.Praxis, Hans H. Holza- mer frá Welt Report, Bemd Resinghoff frá TM Textil-Mit- teil, Marie-Loise Schult frá Essen & Trinken og Karl Ruoff frá Das Fischerblatt. I tflutningsráð íslands gengst nú fyrir kynning- arátaki í Vestur-Þýskalandi á íslenskum útflutningsgreinum og þjónustu. Kynningin stendur yfir næstu þrjú árin. A þessu ári verður 40 til 50 þýskum blaðamönnum boðið hingað til lands í tengslum við þessa kynningu. Blaðamennimir, sem em frá vestur-þýskum neyt- enda- og fagtímaritum, munu heimsækja íslensk fyrirtæki og einnig verður farið með þá í skoðunarferðir. Pils, peysa og hattur; hannað af Steinunni Bergsteinsdóttur. Vill Lennox líkjast Madonnu? Annie Lennox, söngkona bresku hljómsveitarinnar The Eurith- mics, var léttklædd þar sem hún kom fram á tónleikum í Stokkhólmi í Svíþjóð nú um síðustu helgi þar sem þijátíu þúsund áhorfendur vom saman komnir. Annie Lennox hefur til þessa ekki stundað það að koma fram á nærklæðunum en það hefur söng- konan Madonna aftur á móti oft gert Annie Lennox á tón-» leikum. Þessi dragt er hönnuð af Dóru Einarsdóttur og fæst í litasam- setningunum rautt/svart og hvítt/svart. Pils og peysa; hönnuður Dóra Einarsdóttir. Létt, ljós ullardragt; hönnuð af Úllu Magnússon. C PIB C05PER. 10510 Lyftan er biluð, við verðum að ganga niður. fClK í fréttum Leikstjórinn, Andrés Sigurvinsson, óskar aðalleikkonunni, Steinunni Ólínu Þorsteinsdóttur, til hamingju. essar myndir voru teknar a forsýningu kvikmyndarinn- ar „Ekki ég, kanski þú“; sem fjallar um stöðu unglinga gagnvart vímuefnavandanum. Myndin var gerð að frum- kvæði borgaryfirvalda í Reykjavík og er hún fyrst og fremst ætluð sem fræðsluefni til notkunar í skólum, en verð- ur frumsýnd í sjónvarpi í sumar. , Vestur-þýskir blaðamenn fylgjast með tískusýningu hjá íslenskum heimilisiðnaði í Hafnarstræti.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.