Morgunblaðið - 17.11.1987, Síða 3

Morgunblaðið - 17.11.1987, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. NÓVEMBER 1987 3 KRISTINN GUÐNASON SUÐURLANDSBRAUT20, SÍMI 686633 -línan er spennandi Þaó hefur veriö bifreiðasmiðum mikil þraut að hanna og framleiða lipra bíla sem hafa sömu eiginleika og stóru lúxusbílarnir. Það er engin hægðarleikur — og á fárra færi — að koma fyrir í smærri einingum öllum þeim búnaði sem tryggir öruggan og þægilegar akstur, en einnig þægindi limósínana undir stýri. Hjá Bayerischen Motoren Werke ( Þýskalandi hefur tekist ( BMW 3—lln- unni að varðveita glæsileika og þæg- indi stóru bllana, I spennandi og kraftmiklum bll. BMW 3—línan er eins og aðrar BMW bifreiðar smíðuð af nákvæmni og natni. Hverjum hlut er haglega komið fyrir á réttum stað. Það hefur ýmislegt unnist við að hanna 3—línuna frá BMW. Sportlegt útlit, frábærir aksturseiginleikar, kraftur og hágæða innréttingar er eitthvað sem fáar bifreiðar af þessari stærð geta státað af. Hjá bifreiðasmiðunum í Bæjara- landi skiptirekki máli hvort verið er að framleiða BMW 7, 5 eða 3 línuna. Hið annálaða þýska verksvit og ströngustu gæðakröfur í heimi fara í alla bílana — auk þess sem BMW hefur þennan spennandi glæsileika sem allir leita eftir. Talandi um spennu — má þá minna á slagorð BMW; Aðeins flug er betra. Aðeins f lug erbetra OBKIN/SlA

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.