Morgunblaðið - 17.11.1987, Síða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. NÓVEMBER 1987
ÚTVARP / SJÓNVARP
SJONVARP / SIÐDEGI
14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00
0 181 17.50 ► Ritmáls- fréttlr. 18.00 ► Villi spsta og vinir hans.Teikni- mynd. 18.25 ► Súrtog sœtt. Astralskur myndaflokkur. 18.50 ► Frótta- ágrip og tákn- málsfréttir. t 19.00 ► - Poppkorn. Umsjón: Jón Ólafsson.
<® 16.40 ► „Calamrty" Jane. „Calamity" Jane varein af
hetjum villta vestursins og gaf hún þeim félögum sínum,
Buffalo Bill og Wild Billy Hikok, ekkert eftir. Aöalhlutverk:
Doris Day, Howard Keel og Allyn McLerie. Leikstjóri: David
Butler. Framleiöandi: William Jacobs.
18.16 ► <® 10.45 ► Fimmtán
A ia carte. ára. (Fifteen). Mynda-
Skúli Hansen flokkur fyrir börn og
matreiöir. unglinga.
18:19 ► 19:19.
SJÓNVARP / KVÖLD
19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00
19.30 ► 20.00 ► Fréttir og
Viðfeðglnin. veður.
(Myand My 20.30 ► Augiýsing-
Girl). arogdagskrá.
20.40 ► Galapagoseyjar — Lff
um langan veg. Fyrsti þáttur.
Nýr, breskur náttúrulífsmynda-
flokkur í fjórum þáttum.
21.35 ►
Kaatljós. Þáttur
um erlend málefni.
22.10 ► Arfur Guldenburgs.
(Das Erbe der Guldenburgs.)
Þriöji þáttur. Þýskur myndaflokk-
urífjórtánþáttur.
22.55 ► Utvarpsfróttir f dag-
skrárlok.
19:19 ► 19:18. Lifandi fréttaflutn- 20.30 ► Húsiðokkar. (Our <SD>21.25 ► Létt spaug. (Just for Laughs). Spaugi- <®22.50 ► Hunter. Morö ungrar leikkonu úr klámmýndaiðn-
ingur ásamt umfjöllun um málefni House). Gamanmyndaflokkur leg atriði úr þekktum, breskum gamanmyndum. aöinum leiöir Hunter og McCall á spor eiturlyfjasala.
líöandi stundar. um afa sem býr með tengda- <®21.50 ► fþróttirá þriðjudagi. Blandaöur C3Þ23.40 ► Satúrnus III. (Saturn III). Mynd þessi ergerðeft-
dóttur sinni og tveim barnabörn- íþróttaþáttur með efni úrýmsum áttum. Umsjónar- ir vísindaskáldsögu sem gerist í rannsóknarstöð. Aöalhlutverk:
unr>. maöur er Heimir Karlsson. Farrah Fawcett, Kirk Douglas.
01.05 ► Dagskrárlok.
ÚTVARP
RÍKISÚTVARPIÐ
6.45 Veðurfregnir. Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsáriö með Ragnheiöi
Ástu Pétursdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30
og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veöurfregn-
ir kl. 8.15. Tilkynningar lesnar laust
fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00.
Guömundur Sæmundsson talar um
daglegt mál kl. 7.55.
9.00 Fréttir.
9.03 Morgunstund barnanna: „Búálf-
arnir" eftir Valdísi Óskarsdóttur.
Höfundur les (11).
9.30 Upp úr dagmálum. Umsjón: Sig-
rún Björnsdóttir.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veöurfregnir.
10.30 Ég man þá tíð, Hermann Ragnar
Stefánsson kynnirlög frá liönum árum.
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.05 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn
Stefánsson. (Einnig útvarpaö aö lokn-
um fréttum á miönætti.)
12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón-
list,
13.05 í dagsins önn — Hvaö segir lækn-
irinn? Umsjón: Steinunn H. Lárus-
dóttir.
13.35 Miödegissagan: „Sóleyjarsaga"
eftir Elías Mar. Höfundur les (15).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múlí
Árnason. (Endurtekinn þáttur frá miö-
vikudagskvöldi.)
Tilkynningar.
16.00 Fréttir.
15.03 Landpósturinn — Frá Suöurlandi.
Umsjón: Hilmar Þór Hafsteinsson.
15.43 Þingfréttir.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.16 Veöurfregnir.
16.20 Barnaútvarpiö.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síödegi — Williams og
Rachmaninoff.
a. „Vespurnar", forleikur eftir Vaugh-
an-Williams. Filharmoníusveit Lund-
úna leikur, Adrian Boult stjórnar.
b. Sinfónfa nr. 3 í a-moll op. 44 eftir
Sergei Rachmaninoff. Concertge-
bouw-hljómsveitin i Amsterdam leikur:
Vladimir Ashkenazy stjórnar.
18.00 Fréttir.
18.03 Torgiö — Byggða- og sveitastjórn-
armál. Umsjón Þórir Jökull Þorsteins-
son. Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá
morgni sem Guömundur Sæmunds-
son flytur.
Glugginn — Leikhús. Umsjón: Þorgeir
Ólafsson.
20.00 Kirkjutónlist. Trausti Þór Sverris-
son kynnir.
20.40 Málefni fatlaöra. Umsjón: Guörún
ögmundsdóttir.
21.10 Norræn dægurlög.
21.30 Útvarpssagan „Sigling" eftir
Steinar á Sandi. Knútur R. Magnússon
les (6).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veöurfregnir.
22.20 Leikrit: „Æsa Brá", samkvæmis-
leikur með eftirmála eftir Kristin Reyr.
23.35 Islensk tónlist.
a. „Okto-november" eftir Áskel Más-
son. (slenska hljómsveitin leikur;
Guömundur Emilsson stjórnar.
b. Músík fyrir klarinett eftir Hróömar
Inga Sigurbjörnsson. Guöni Franzson
og Snorri Sigfús Birgisson leika.
c. Sextett eftir Fjölni Stefánsson.
Martial Nardeau, Kjartan Óskarsson,
Lilja Valdimarsdóttir, Björn Th. Árna-
son, Þórhallur Birgisson og Arnór
Jónsson leika.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn
Stefánsson. (Endurtekinn þáttur frá
morgni.)
1.00 Veðurfregnir.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
00.10 Nætutvakt útvarpsins. Guömund-
ur Benediktsson stendur vaktina.
Fréttir kl. 7.00.
7.03 Morgunútvarp. Dægurmálaút-
varp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30,
fréttum kl. 8.00, 9.00 og 10.00 og
veöurfregnum kl. 8.15. Fregnir af
veöri, umferö og færö og litiö í blööin.
Viðtöl og pistlar utan af landi og frá
útlöndum og morguntónlist viö flestra
hæfi.
10.05 Miðmorgunssyrpa. M.a. veröa
leikin þrjú uppáhaldslög eins eöa fleiri
hlustenda sem sent hafa Miðmorg-
unssyrpu póstkort meö nöfnum
laganna. Umsjón: Kristln Björg Þor-
steinsdóttir. Fréttir kl. 11.00.
12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á
hádegi meö fréttayfirliti. Stefán Jón
Hafstein flytur skýrslu um dægurmál
og kynnir hlustendaþjónustuna, þátt-
inn „leitaö svara" og vettvang fyrir
hlustendur meö „orö í eyra".
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála. Umsjón: Snorri Már
Skúlason. Fréttir kl. 14.00, 15.00,
16.00.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp þar
sem er flutt skýrsla dagsins um stjórn-
mál, menningu og listir og komiö
nærri flestu þvi sem snertir lands-
menn. Fréttir kl. 17.00 og 18.00.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Stæöur. Rósa Guöný Þórsdóttir
staldrar viö á Akranesi, segir sögu
staöarins, talar viö heimafólk og leikur
óskalög bæjarbúa. Frá kl. 21.00 leikur
hún sveitatónlist. Fréttir kl. 22.00.
22.07 Listapopp. Umsjón: Óskar Páll
Sveinsson. Fréttir kl. 24.00.
00.10 Næturvakt útvarpsins. Gunnlaug-
ur Sigfússon stendur vaktina til
morguns.
BYLGJAN
7.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgj-
an. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00.
9.00 Valdís Gunnarsdóttir á léttum
nótum. Afmæliskveöjur og spjall.
Fréttir kl. 10.00 og 11.00.
12.00 Fréttir.
12.10 Páll Þorsteinsson á hádegi. Létt
tónlist o.fl. Fréttir kl. 13.00.
14.00 Ásgeir Tómasson og síðdegis-
poppið. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og
16.00.
17.00 Hallgrimur Thorsteinnsson i
Reykjavík siödegis. Tónlist, fréttayfirlit
og viötöl. Fréttir kl. 17.00 og 18.00.
19.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgju-
kvölri. Fréttir kl. 19.00.
21.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Tónlist og
spjall.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Um-
sjón: Bjarni Ólafur Guðmundsson.
Tónlist og upplýsingar um veöur og
flugsamgöngur.
Ljósvakinn
6.00 Ljúfir tónar í morgunsáriö.
7.00 Stefán S. Stefánsson viö hljóð-
nemann. Tónlist við allra hæfi og fréttir
af lista- og menningarlífi.
13.00 Bergljót Baldursdóttir spilar þægi-
lega tónlist og flytur fréttir af menning-
arviöburöum.
19.00 Létt og klassískt aö kvöldi dags.
23.00 Dúnmjúk tónlist fyrir svefninn.
1.00 Ljósvakinn og Bylgjan samtengj-
ast.
STJARNAIM
7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Morguntón-
list og viðtöl.
8.00 Fréttir.
9.00 Gunnlaugur Helgason. Tónlist
o.fl. Fréttir kl. 10.00 og 12.00.
12.00 Hádegisútvarp. Rósa Guðbjarts-
dóttir.
13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Tónlistar-
þáttur. Fréttir kl. 14.00 og 16.00.
16.00 Mannlegi þátturinn. Umsjón: Árni
Magnússon. Tónlist, spjall o.fl. Fréttir
kl. 18.00.
18.00 (slenskirtónar. Innlend dægurlög.
19.00 Stjörnutiminn á FM 102,2 og
104. Ökynnt gullaldartónlist.
20.00 Helgi Rúnar Óskarsson kynnir lög
af breska vinsældalistanum.
21.00 (slenskir tónlistarmenn leika sín
uppáhaldslög. ( kvöld: Ragnhildur
Gísladóttir söngkona.
22.00 Siguröur Helgi Hlööversson.
Fréttir kl. 23.00.
00.00 Stjörnuvaktin.
ÚTVARP ALFA
7.30 Morgunstund, Guös orö, bæn.
8.05 Tónlistarþáttur: Fjölbreytileg tón-
list leikin.
01.00 Dagskrárlok.
Ekki of seint?
Eg veit ekki hvort vinnubrögð
Omars og félaga þá þeir vörp-
uðu út hinum brenglaða spuminga-
þætti síðastliðið sunnudagskveld
teljast einsdæmi í íslenskri sjón-
varpssögu en þau lofa ekki meistar-
ann. A tímabili leið vart svo
fréttatími á ríkissjónvarpinu að þar
bæri ekki fyrir augu eftirfarandi
tilkynningu: AFSAKIÐ HLÉ! Til
allrar hamingju hefír slíkum spjöld-
um fækkað á ríkissjónvarpinu en
samt mega menn á þeim bæ læra
enn betur af mistökunum.
Hjarta borgarinnar
í hjarta borgarinnar nefnist
sunnudagsþáttur er Jörundur Guð-
mundsson stýrir á vegum Stjöm-
unnar. Þessi þáttur er í beinni
útsendingu frá Hótel Borg og vant-
ar svo sem ekki að Jörundur hói í
gesti og gangandi í kaffí og með
því en á borðum var ónefnt súkku-
laði og snúðar frá Sveini bakara.
Að þessu sinni voru gestir Jömndar
frá Sól hf. og Ölgerðinni en ekki
tók ég eftir því hvort fyrrgreind
fyrirtæki auglýstu í auglýsingatíma
sem skotið var inní þáttinn. Hvað
um það þá tel ég að í þessum sunnu-
dagsþætti Jörundar og félaga megi
fínna dæmi um nánast fullkomna
samtvinnun útvarpsefnis og auglýs-
inga en því má ekki gleyma að
eigandi Hótel Borgar er jafnframt
einn aðaleigandi Stjömunnar.
Ég ætla ekki að setjast hér í
dómarastól og dæma um hvort þátt-
ur Jörundar brýtur gegn anda
laganna um heilbrigða samkeppnis-
hætti eða gegn siðareglum auglýs-
ingastofanna en menn verða að
gera sér grein fyrir því að frelsi
fylgir ábyrgð. Islenski ljósvaka-
markaðurinn er eins og Einar
Sigurðsson Bylgjustjóri komst að
orði svo . . . óskaplega smár . . .
og einkastöðvamar verða að beijast
við Fossvogshæðarisann um aug-
lýsingar. Það gefur því augaleið að
einkastöðvar í eigu athafnamanna
hljóta að leita til móðurfyrirtækj-
anna þegar í harðbakkann slær.
Hitt er svo aftur annað mál hvort
rétt sé að gefa útvarpsstjórum alveg
frjálsar hendur um samtvinnun
auglýsinga- og skemmtiefnis?
Þáttur Jörundar var annars
skondinn á köflum þótt neðanþind-
arbrandaramir hafí nú vægast sagt
þreytt hlustimar. Hvað um það þá
hlýddi undirritaður á hluta af þætt-
inum . . . í hjarta borgarinnar . . .
nánar tiltekið við Tjömina. Og það
verð ég að játa, kæru lesendur
mínir, að alltaf slær nú hjartað of-
urlítið hraðar í bijóstinu þegar
stálfákurinn nálgast þessa perlu
Reykjavíkur er hvílir innan hinnar
vinalegu og óreglulegu húsamyndar
sem passar svo vel á póstkortin.
Ég yfírgaf stálfákinn fyrir framan
eitt af töfrahúsum 'Ijamarinnar,
hús Thors Jensen þar sem eitt sinn
átti víst að standa ráðhús
Reykjavíkurborgar. Og þegar nú
útsvarsgreiðandinn skeiðar með
ungu Reykvikingana þrjá sem
eiga að erfa perluna þá stoppar
sá yngsti og segir: Af hveiju eru
svanimir þama? Og mikið rétt,
álagaprinsamir hímdu á miðju svell-
inu fjarri vökinni. Voru blessaðir
fuglamir hræddir við þá miklu
umferð er var í kringum útifundinn
í Vonarstræti, en þegar ég ók
nokkm síðar brott af svæðinu þá
sá ég hvar svanimir hófu sig til
flugs, eða á leið inní ljóð borgar-
skáldsins Tómasar: Fljúgandi blóm
þar sem segir:
En þökk sé yður, að hversu hátt sem þér leitið
mót himni og sól, þá komið þér ávallt til baka
að syngja fyrir þau blómin, sem urðu eftir
og enn hafa hvorki lært að fljúga né kvaka.
Ólafur M.
Jóhannesson
ÚTRÁS
17.00 FB.
19.00 MS.
21.00 FG.
23.00 Vögguljóö. IR.
24.00 Innrás á Útrás. Sigurður Guöna-
son. IR.
HUÓÐBYLGJAN
AKUREYRI
8.00 Morgunþáttur. Olga Björg. Létt
tónlist og fréttir af svæöinu, veöur og
færð.
Fréttir kl. 10.00.
12.00 Ókynnt tónlist.
13.00 Pálmi Guömundsson. Gullaldar-
tónlistin ræöur ríkjum. Síminn er
27711. Fréttir kl. 15.00.
17.00 ( sigtinu. Viötöl við fólk í fréttum.
Kl. 17.30 tími tækifæranna, þarftu aö
selja eöa kaupa. Síminn er 27711.
Fréttir kl. 17.00.
18.00 Ókynnt tónlist.
20.00 Kvöldskammturinn. Marinó V.
Marinósson.
24.00 Dagskrárlok.
SVÆÐISÚTVARP
AKUREYRI
8.05— 8.30 Svæöisútvarp fyrir Akur-
eyri og nágrenni — FM 96,5.
18.03—19.00 Umsjónarmenn svæöis-
útvarps eru Kristján Sigurjónsson og
Margrét Blöndal.