Morgunblaðið - 17.11.1987, Side 15

Morgunblaðið - 17.11.1987, Side 15
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. NÓVEMBER 1987 15 Ríkissjónvarpið: Guðni Bragason var afr éttaslj ór i erlendra frétta Skipulagsbreytingar hafa ver- ið gerðar á fréttastofu Ríkissjón- varpsins og hefur Guðni Bragason verið ráðinn vara- fréttastjóri erlendra fréttá. Guðni Bragason Guðni Bragason er fæddur í Reykjavík 1957. Hann lauk stúd- entsprófi frá MR 1977 og stundaði nám í bókmenntum og fjölmiðla- fræði við Ludwig-Maximilianshá- skólann í Miinchen í Vestur-Þýska- landi 1977-’83 og tók MA-próf í fjölmiðlun frá New York University í Bandaríkjunum 1985. Siðan hefur Þú svalar lestrarþörf dagsins á síóum Moggans! hann verið fréttamaður hjá Ríkis- sjónvarpinu. , Guðni er kvæntur Hope Milling- ton blaðamanni. AIPAM UÓSAPERUR L06A LENGUR FiNNSK FRAMLEIÐSLA Heildsöiubirgöir JáÞÝSK-ÍSLENSKAHF. m I Lynghálsi 10-110 Reykjavik Simi: 82677 JÓLIN KOMA JÓLABJALLAN 1987 FRÁ HUTSCHENREUTHER ER FALLEG VINARGJÖF. VERÐ KR. 850,- Eldri bjöllur eru fáanlegar á kr. 715,- Póskröfuþjónusta. CORUS HAFNARSTRÆT117 - REYKJA VÍK SÍMI22850 L

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.