Morgunblaðið - 17.11.1987, Síða 52

Morgunblaðið - 17.11.1987, Síða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. NÓVEMBER 1987 Stjörnu- Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson „Virðulegi stjömuspeking- ur. Gætir þú gefíð mér upplýsingar um stjömukort mitt, almenns eðlis og þá sérstaklega hugsanleg framtiðarstörf. Ég er fædd- ur 7.2. 1966 kl. 2 eftir hádegi á Neskaupstað. Með . fyrirfram þökk." Svar: Þú hefur S61 og Merkúr f Yatnsbera, Tungl ásamt Úranusi og Plútó í Meyju, Venus í Steingeit, Mars, Miðhimin og Satúmus í Fiskum og Ljón Rísandi. Veikleikar Það sem helst gæti háð þér og hindrað þig í að þroska möguleika þína til fíills er tilhneiging þín til að vera of gagnrýninn á sjálfan þig. Þér hættir til að rífa þig niður, oft út af smáatriðum. Þú þarft þvf að læra að horfa á jákvæðari hliðar þínar og trúa á sjálfan þig. LokaÖur Það sem einnig gæti háð þér er að þú átt til að loka á tilfínningar þínar, múra þig af og tjá ekki ást þína og langanir. Að öðm leyti má segja að þú sért frekar íhaldssamur á tilfínninga- sviðinu og að þú þráir öryggi og varanleika í ást og sam- skiptum. Draumlyndur Þriðja atriðið sem gæti háð þér er að þú átt til að vera of draumlyndur, þannig að áform þín verða ekki alltaf að vemleika. Þú þarft þvf að temja þér að byija og ljúka því sem þig langar til að gera. Persónuleikinn Merki þín benda til þess að þú sért nákvæmur og hug- myndaríkur pælari, þ.e. þú hugsar mikið og veltir mörgu fyrir þér. Þú hefur t.a.m. sterkt ímyndunarafl. Rfkt í eðli þfnu er að vera sjálfstæður og fara eigin leiðir og breyta til þegar þér er farið að leiðast. Hið síðastnefnda stafar af því að þú þolir ekki of mikla vanabindingu og endurtekn- ingar, þolir ekki að vera bundinn niður. Þú ert stoltur og metnaðargjam og vilt virðingu frá umhverfínu. Störf Helstu hæfíleikar virðast vera á sviði skipulagsmála, í fjármálasýslu eða í rann- sóknarstörftim. Tæknifræði og þ.h. gæti átt ágætlega við þig. Forsenda þess að þér líði vel f starfí er síðan sú að það sé hreyfanlegt og Qölbreytilegt. Önnur áhugamál Margt í korti þínu bendir til áhuga á andlegum málum, sálfræði, tónlist og öðmm listgreinum, t.d. kvikmynd- um. Það væri því ekki vitlaust ef þú leggðir ein- hveija rækt við þessi mál. Ef þú gætir þess ekki að fá einhveija markvissa útrás fyrir ímyndunarafl þitt og andlegan áhuga getur sú orka sem þar er að verki hindrað þig f að ná árangri í starfí. Þú getur hæglega, ef ekkert er að gert, sveifl- ast á milli metnaðar og draumlyndís. Ef þú hins vegar gefur andlegum áhugamálum þfnum ákveð- inn tíma, samhliða því sem þú menntar þig og undir- býrð fyrir starf, er Ifklegt að þú verðir markvissari í steftiu þinni og náir betri árangri. GARPUR DKRI, pBTTA £f? SNJALC.T.' X &PEGLUNUM FÁU/H VIÐAP STÁ FOPTTdINA . LE-66XU/H þeSSA/S B/eKUfS F&Á OKKUR... GRETTIR ::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: ::::::::::::: imm: i:m::::::::::::iiii mmmmmmmm: 5:mii:i!::i!ii!!!!!!!!!!!i!:::!!i!jii:ii:::ii:i!!m!!!!!!:!!!!!!!!::ii:i mmtmmmtmmmmmmmmmmmmmmmmmmm: m:m:im:::i:::il::ii::::::ii:im::::::::mí::::::::i:iii::i::t:::::: llifí FERDINAND Halló! Ert þetta þú, stóri bróðir? Já, ég er á golfveliinum að raka sandgryfjur Segðu mðmmu að mér seinki í mat... þetta gekk ágætlega___ SMÁFÓLK •UMTIL THE AUTOMATIC SPRINKLER5 CAME ON! ... þangað til sjálfvirka vökvunin fór í gang. Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Eftir 16—18 punkta grand- opnun austurs og útspil vesturs gat sagnhafí staðsett hvert ein- asta háspil á höndum andstæð- inganna. Austur gefur; allir á hættu. Norður ♦ G5 VG872 ♦ 10962 ♦ 843 Austur n,i,i ^^43 ¥KD93 ♦ D73 ♦ ÁK10 Suður ♦ ÁD10987 ♦ Á ♦ ÁKG4 ♦ 65 Vestur Norður Austur Suður — — 1 grand 4 spaðar Pass Pass Pass Vestur kom út með lauf- drottningu, sem austur yfirdrap með kóng, tók ásinn og spilaði þriðja laufínu. Suður trompaði og taldi punktana sem úti voru. Sjálfur átti hann 18 háspila- punkta, blindur tvo og vestur hafði sýnt þijá. Samtals voru þetta 23 punktar, svo austur hlaut að eiga hina fyrir opnun sinni. Þða þýddi að bæði tromp- kóngur og tíguldrottning lægju fyrir svíningu. En vandinn er að komast inn á borðið. Til að leysa hann verð- ur að fóma annarri svíningunni. Til dæmis með því að spila út spaðadrottningu heiman frá. Ef austur drepur er komin innkoma á trompgosa til að svína f tíglin- um. En austur hefur efni á að gefa slaginn og þá verður að fara eins að f tíglinum, spila tígulgosa! Þann slag getur austur ekki leyft sér að dúkka, svo hægt verður að fara inn á blindan á tígultíu til að svína fyrir spaða- kónginn. Vestur ♦ 62 ♦ 10654 ♦ 85 ♦ DG972 Umsjón Margeir Pótursson Viktor Korchnoi, andstæðing- ur Jóhanns Hjartarsonar í fyrstu umferð áskorendaeinvígjanna, sigraði örugglega á millisvæða- mótinu f Zagreb í sumar. Þessi staða kom upp f skák hans á því móti við bandaríska stórmeistar- ann Yasser Seirawan. 27. Rxg6+! - fxg6 Auðvitað ekki 27. - hxg6", 28. Dh6+ og mátar. 28. Bxg7+ - Kxg7, 29. De7+ - Kh6, 30. Hd4 - Db6, 31. e3 Svartur verður nú að láta drottninguna af hendi til að veij- ast hótuninnl 32. Hh4 mát. 31. - Dxd4, 32. exd4 - Bxf3, 33. Bxe6 og hvítur vann létt.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.