Morgunblaðið - 17.11.1987, Page 64
64
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. NÓVEMBER 1987
^HIP
Thc way he praeticcs htw should Ix: a crinK*.
SVARTA EKKJAN
wfcw
★ ★★★ N.Y.HMES.
★ ★★ MBL.
★ ★★★ KNBCTV.
Sýnd kl. 7.
★ ★★ SV.MBL.
Seint á sjötta áratugnum skaust 17 ára gamall strákur
meö ógnarhraöa upp á stjörnuhimininn og varö einn vin-
sælasti rokksöngvari allra tíma. Það var RITCHIE VALENS.
CARLOS SANTANA OG LOS LOBOS, UTTLE RICHARD,
CHUCK BERRY, LA VERN BAKER, THE PLATTERS o.fl.
flytja tónlistina.
Leikstj.: Luis Valdes og framleiðendur Taylor Hackford
og Bill Borden.
Sýnd kl.5,7, 9og11.
f fullkomnasta tH[ DOLBY STEREO | 4 i*'®'"11
Sýnir í Gallerí List
Þú svalar kstrarþörf dagsins
* ástóum Mogeans! y
MARGRÉT Jónsdóttir sýnir um
þessar mundir keramikmuni í
Gallerí List í Skipholti 50b.
Margrét stundaði nám í Kunst-
hándværkerskolen í Kolding í
Ðanmörku 1980-84. Fráárinu 1985
hefur hún starfrækt verkstæði á
Akureyri.
Allir munimir á sýningunni eru
brenndir í Raku-brennslu sem er
ævafom aðferð og er talin komin
frá Kóreu.
Margrét hefur tekið þátt í nokkr-
um samsýningum hér á landi og í
Danmörku.
Sýningin í Gallerí List er opin
kl. 10-18 alla daga nema sunnu-
daga kl. 14-18 og lýkur henni 22.
nóvember.
Margrét Jónsdóttir við eitt af
verkum sinum.
SYNIR:
jjB HÁSKÚLABÍÚ
MliHHliilSÍMI 22140
RIDDARIGÖTUNNAR
Mið. 18/11 Id. 22.00. Dppselt.
Fimm. 26/11 kl. 22.00. Uppselt.
Sunn. 29/11 kl. 16.00. Uppselt.
Mánud. 30/11 kl. 20.30. Uppselt.
Vegna mikilUr eftirspumnr
verður bxtt við 4 aýningum í des-
cmber.
Miðvikud. 2/12 kl. 20.30.
Mánud. 7/12 kl. 20.30.
Miðvikud. 9/12 kl. 20.30.
Fimmtud. 10/12 kl. 20.30.
MiðoaaU cr á akrifatofu Alþýðu-
leikhúaaina Vesturgötn 3, 2. hxð.
Tekið á móti pöntunum alUn sól-
arhringinn i aima 15185.
ERU TÍGRISDTR
f K0NG07
í veitingahúsinu
f KVOSINNI
Laugard. 21/11 kl. 13.00.
Sunnud. 22/11 kl. 13.00.
SíAustu sýningar.
„84 CHARING CR0SS R0AD“
Myndin er byggð á bréfaskrift-
um rithöfundarins bandaríska
Helenar Hanff og breska fom-
bókasalans Frank Doel. í yfir
20 ár skiptust þau bróflega á
skoðunum um bókmenntir, ást-
ina, Irfiö og tilveruna. — Leik-
stjóri: David Jones.
Anne Bancroft
og Anthony Hopkins.
Sýnd kl 5,7,9 og 11.
★ ★★★ The Evening Sun.
★ ★ ★ ★ The Tribune.
BLAÐAUMMÆLI:
„★ ★ -k1/! ...Myndin
toppafþreying
hasarinn og
skotbardagarn-
ireins ogí 3.
heimsstyrjöld-
inni
og hraðinn er ógurlegur.
... Robocop er feikivel gerð tæknilega og stál-
búnaðurinn allur hinn raunverulegasti.
... Riddari götunnar er pottþétt skemmtun".
AI. Mbl.
Leikstjóri: Paul Verhoeven (Flesh and Blood).
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Hafið nafnskfrteini meöferöis.
ALÞÝÐU-
LEIKHÚSH)
sýnir
TVO EINÞÁTTUNGA
cftir Harold Pinter
í HLAÐVARPANUM
EINSKONAR
ALASKA OG
m---
Ævintýrasöngleikurmn
SÆTABRAUÐS-
KARLINN
eftir: David Wood
7. sýn. föst. 20/11 kl. 17.00.
8. sýn. sunn. 22/11 kl. 14.00.
9. sýn. sunn. 22/11 kl. 17.00.
10. sýn. fimm. 26/11 kl. 17.00.
Ath. takmarkaður sýnf jöldi.
Engar sýn. eftir áramót.
Miðapantanir allan sólar-
hringinn í síma 656500.
Simi i miðasölu 11475.
Miðasalan opin 2 klst.
fyrir hverja sýningu.
jilíwtó
Sími 11384 — Snorrabraut 37
Frumsýnir úrvalsmyndina:
LAGANEMINN
LEIKFEL AG HAFNARFJARÐAR
sýnir í
BÆJARBÍÓI
leikritið:
SPANSKFLUGAN
cftir: Arnold og Bach.
Lcikstj.: Davið Þór Jónsson.
7. sýn. fimm. 19/11 kl. 21.00.
8. sýn. laug. 21/11 kL 22.30.
Miðnactursýning.
Miðapantanir í sima 50184.
Miðosala opin sýndaga frá kl. 16.00.
REVÍULEIKHÚSIÐ
í ÍSLENSKU
ÓPERUNNI
WÓDLEIKHÖSID
eftir Federico Garcia Lorca.
Föstudag ld. 20.00.
Síðasta sýning.
íslcnski dansflokkurinn
FLAKSANDI
FALDAR
KVENNAHJAL
Hófundur og stjómandi:
Angela Linsen og
Á MILLI ÞAGNA
Höfundur og stjórnandi:
Hlíf Svavarsdottir.
Lýsing: Sveinn Benediktsson.
Búningar: Sigrún Úlfarsdóttir.
Dansarar: Ásta Hcnriksdóttir,
Birgitte Heide, Guðmunda )ó-
hannesdóttir, Guðrún Pálsdóttir,
Helena )óhannsdóttir, Helga
Bemhard, Katrin Hall, Lára Stef-
ánsdóttir, Maria Gísladóttir,
Ólafía Bjamleifsdóttir, Sigrún
Guðmundsdóttir.
Frum. sunnud. kl. 20.00.
Fimmtud. 26/11 kl. 20.00.
Nsestsíðasta sýn.
Laugard. 28/11 kl. 20.00.
Siðasta sýning.
Frumsýn. annan í jólum.
Miðasala er hafin á 18 fyratu sýn-
ingamar.
Litla sviðið,
Lindargötu 7:
BÍLAVERKSTÆÐI
BADDA
eftir Ólaf Hauk Símonaraon.
I kvöld kl. 20.30. Uppselt.
Miðvikud. kl. 20.30. Uppselt.
Fimmtudag kl. 20.30. Uppselt.
Laugard. kl. 17.00. Uppselt.
Laugard. kl. 20.30. Uppselt.
Sunnud. kl. 20.30. Uppselt.
Aðrar sýningar á Litla sviðinu í
nóvemben
í nóvember: 24., 25., 26., 27., 28. (tvaer)
og 29.
1 desember: 4., 5. |tvær|, 6., 11., 12.
(tvær) og 13.
Allar uppseldar!
Miðasala opin í Þjóð-
leikhúsinu alla daga
nema mánudaga kl.
13.15-20.00. Sími
11200.
Forsala einnig í síma
11200 mánudaga til
föstudaga frá kl.
10.00-12.00 og 13.00-
17.00.
NORNIRNAR FRÁ EASTWICK
★ ★★ MBL.
THE WITCHES OF EAST-
WICK ER EIN AF TOPP-
AÐSÓKNAR MYNDUNUM
VESTAN HAFS í AR ENDA
HEFUR NICHOLSON EKKI
VERIÐ EINS QÓÐUR SÍÐ-
AN f THE SHINING.
ENGINN GÆTI LEIKIÐ
SKRATTANN EINS VEL
OG HANN. ( EINU ORÐI
SAGT FRÁBÆR MYNDI
Aöalhlv.: Jock Nicholson,
Cher, Susan Sarandon,
Michelle Pfeiffer.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd 5,7,9,11.05.
Splunkuný og þræifjörug úrvalsmynd gerð af hinum fræga grínleik-
stjóra Bob Clard.
ROBIN WEATHERS ER NÝBAKAÐUR LÖGFRÆÐINGUR SEM
VANTAR ALLA REYNSLU. HANN ÁKVEÐUR AÐ ÖÐLAST HANA
SEM FYRST EN TIL ÞESS ÞARF HANN AÐ BEITA ÝMSUM
BRÖGÐUM.
„FROM THE HIP“ MYND SEM ÞÚ SKALT SJÁ.
Aðalhlutverk: Judd Nelson, Ellzabeth Perklne, John Hurt, Ray
Walston.
Leikstjóri: Bob Clark.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05.
IKRÖPPUM LEIK
★ ★★ MBL.
★ ★★★★ VARIETY.
★ ★★★★ USATODAY.
Sýnd kl. 5,9 og 11.05.
Bönnuð börnum.
BRÚÐARMYNDIN
eftir Guðmund Steinsson.
Fimmtudag kl. 20.00.
Laugardag kl. 20.00.
Föstud. 27/11 kl. 20.00.
Sunnud. 29/11 kl. 20.00.
Síðustn sýningar á stóra sviðinu
fyrir jóL
YERMA
Söngleikurinn:
VESALINGARNIR
LES MISERABLES
VJterkurog
kJ hagkvæmur
auglýsingamiðill!
7£
_ _iiiglýsinga-
síminn er 2 24 80