Morgunblaðið - 10.03.1988, Qupperneq 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. MARZ 1988
ÚTVARP/SJÓNVARP
SJONVARP / SIÐDEGI
14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00
17.50 ► Ritmólsfréttir. 18.00 ► Stundin okkar. Endursýndur þátturfrá6. mars. 18.30 ► Anna og félagar. (talskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. 18.55 ► Frétta- ágrip og tékn- málsfréttir. 19.05 ► fþrótta- syrpa.
<®16.40 ► Síðasta lagið (The Last Song). Rannsókn á 4BX18.15 ► Litli Folinn
dularfullum dauðdaga ungs drengs beinirsjónum manna og félagar.
að voldugri efnaverksmiðju þar sem margt misjafnt reynist <® 18.45 ► Áveiðum.
vera á seyði. Aðalhlutverk: Lynda Carterog Ronny Cox. Þátturum skot- og
Leikstjóri: Alan J. Levi. stangaveiði.
19.19 ► 19:19.
SJONVARP / KVOLD
19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00
■O1 19.25 ► Austurbæing- ar(EastEnd- ers). Breskur myndaflokkur í léttum dúr. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.30 ► Auglýsingarog dagskrá. 20.35 ► Spurningum svarað. 20.50 ► Kastljós. Þátturum innlend málefni. 21.30 ► Taggart(Taggart — Death Call). Fyrsti þáttur. Skosk- ur myndaflokkur í þremur þátt- um. Leikstjóri: Haldane Duncan. Aðalhlutverk: Mark McManus og Neil Duncan. 22.25 ► Ný „Októberbylt- ing“. Finnsk heimildarmynd. Umbótastefnu Gorbatsjovs í Sovétríkjunum hefurverið líkt við nýja byltingu. 23.15 ► Útvarpsfréttir.
STOD2 19.19 ► 19:19. Fréttir og frétta- tengtefni. 49D20.30 ► Örlagadagar (Pearl). Lokaþátturfram- haldsmyndar í þrem hlutum. Árásin á Pearl Harbor 7. des. 1941 hafði afdrifarík áhrif á fólkið sem þar bjó. 4BÞ22.00 ► Bftlar og blómabörn — Upphaf blóma- bylgju. 4®>22.30 ► Benny Hill. Breska háð- fuglinum BennyHiller ekkert heilagt. 48*23.00 ► Blóðbaðið í Chicago 1929 (St. Valentine's Day Massacre). Aöalhlutverk: Jason Robards, Georg Segal og Ralph Meekre. Leikstjóri: RogerCorman. 00.45 ► Dagskrárlok.
UTVARP
RÍKISÚTVARPIÐ
FM 92,4/93,6
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Jón Helgi
Þórarinsson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið með Ragnheiði Ástu
Pétursdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30-og 8.30,
fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15.
Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að
loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar
lesnar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og
9.00. Margrét Pálsdóttir talar um daglegt
mál laust fyrir kl. 8.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Morgunstund barnanna: „Gúró" eftir
Ann Cath.-Vestly. Margrét Ólafsdóttir les
þýðingu sína (4).
9.30 Dagmál. Sigrún Björnsdóttir.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar
Stefánsson.
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.05 Samhljómur. Anna Ingólfsdóttir.
',2.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Tónlist.
13.05 I dagsins önn — Börn og umhverfi.
Ásdis Skúladóttir.
13.35 Miðdegissagan: „Kamala", saga frá
Indlandi eftir Gunnar Dal. Sunna Borg les
(4).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Fyrir mig og kannski þig. Margrét
Blöndal.
15.00 Fréttir.
15.03 Þingfréttir.
15.20 Landpósturinn — Frá Noröurlandi.
Sigurður Tómas Björgvinsson.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
18.20 Barnaútvarpið. Fræðst um Þjóð-
minjasafnið og litast þar um. Sigurlaug
0
Ohætt er að fullyrða að þáttaröð
ríkissjónvarpsins í skuggsjá
hafí vakið verðskuldaða athygli
landsmanna en í þessum þáttum
er gjaman tekið á svokölluðum við-
kvæmum málum og nánast ætíð á
sama veg: Fyrst er efnt til kvik-
myndasýningar þar sem ákveðið
félagslegt eða einstaklingsbundið
vandamál er krufíð og síðan sest
Ingimar Ingimarsson á rökstólana
með fólki sem á við svipaðan vanda
að stríða og lýst var í myndinni og
að sjálfsögðu situr Ævar Kjartans-
son við símann og hlerar spuming-
ar og ábendingar sjónvarpsáhorf-
enda.
FormiÖ
Ég hef áður fjallað um þáttaröð-
ina I skuggsjá en máski ekki í nógu
víðu samhengi heldur fyrst og
fremst beint sjónum að einstökum
þáttum. Full þörf er hins vegar á
að skoða nánar snið þáttaraðarinn-
Jónasdóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á siðdegi. — Mendelssohn
og Brahms.
a. „Suðureyjar", forleikur op. 26 eftir Fel-
ix Mendelssohn. Sinfóniuhljómsveit
Lundúna leikur; ClaudioAbbado stjórnar.
b. Fiðlukonsert í D-dúr op. 77 eftir Jo-
hannes Brahms. Anne-Sophie Mutter
leikur með Filharmoníusveit Berlinar;
Herbert von Karajan stjórnar.
18.00 Fréttir.
18.03 Torgið — Úratvinnulífinu. JónGunnar
Grjetarsson.
Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
Daglegt mál. Margrét Pálsdóttir.
Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni.
20.00 Tónlistarkvöld Rikisútvarpsins.
Frá tónleikum Sinfóniuhljómsveitar is-
lands og sovéska bassasöngvarans
Paata Burchjuladze í Háskólabíói 20. f.m.
Á efnisskránnni eru rússneskar og ital-
skar óperuaríur og forleikir. Stjórnandi:
Páll P. Pálsson. Kynnir: Hanna G. Sigurð-
ardóttir
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Lestur Passíusálma. Séra Heimir
Steinsson les 33. sálm.
22.30 „Við skúrum þar til svitinn bogar af
okkur.” Mynd skálda af störfum kvenna.
Sjötti þáttur.
23.10 Tónskáldaverölaun Norðurlandar-
áðs 1988: Sinfóniuhljómsveit finnska út-
varpsins og Toimii-flokkurinn leika verð-
launaverkið, „Kraft" eftir Magnus Lind-
berg. Esa-Pekka Salonen stjórnar. Ka-
rólina Eiríksdóttir kynnir.
24.00 Fréttir.
24.10 Samhljómur. Anna Ingólfsdóttir.
01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns.
ar hvort það hæfír efninu. Eins og
áður sagði ræðir Ingimar Ingimars-
son einkum um viðkvæm efni í þess-
um þáttum. Þannig fjallaði hann
um vandamál blindra í síðasta þætti
og lagði til grundvallar umræðunni
þar sem fjórir blindir einstaklingar
voru gestimir; bresku sjónvarps-
myndina Blind Love eða Blind ást.
Það reyndi nokkuð á þátttakend-
uma í spjallinu að fjalla um mynd-
ina því hún var býsna nærgöngul
og fannst mér helsti veikleiki þátta-
raðarinnar opinberast í umræðun-
um. En hann er sá hversu nærgöng-
ular spumingar hins annars glögga
þáttarstjóra Ingimars Ingimarsson-
ar eru oft á tíðum. Að vísu má segja
sem svo að Ingimar hafí hér verið
í afar erfiðri aðstöðu því blinda er
harla viðkvæmt mál og ekki auð-
velt að ræða slíka hluti fyrir framan
alþjóð en samt tel ég nú að þáttar-
stjórinn hafí átt að slá við og við á
léttari strengi því markmið þáttar-
ins hlýtur fyrst og fremst að hafa
RAS2
FM 90,1
01.00 Vökulögin. Tónlist í næturútvarpi.
Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir
af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00
og 6.00. Veðurfregnir kl. 4.30. Fréttir kl.
2, 4, 5, 6 og 7.00.
7.03 Morgunútvarp. Fréttayfirlit kl. 7.30
og 8.30, fréttir kl. 8.00 og 9.00. Veður-
fregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna kl.
8.30. Hlustendaþjónustan. Hafsteinn
Hafliðason talar um gróður og blóma-
rækt á tíunda tímanum.
10.05 Miðmorgunssyrpa. Leikin lög með
islenskum flytjendum, sagðar fréttir af
tónleikum innanlands um helgina og
kynntar nýútkomnar hljómplötur. Kristln
Björg Þorsteinsdóttir.
12.00 Á hádegi. Yfirlit hádegisfrétta kl.
12.00. Stefán Jón Hafstein flytur skýrslu
um dægurmál og ýmislegt fleira. Fréttir
kl. 12.00.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála. Snorri Már Skúlason.
Fréttir kl. 14.00, 15.00, 16.00.
16.03 Dagskrá. Meinhorniö verður opnað
fyrir „nöldurskjóður þjóðarinnar" klukkan
aðganga sex. Fréttirkl. 17.00 og 18.00.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi.
Fréttir kl. 22.00.
22.07 Nútíminn. Kynning á nýjum plötum,
fréttir úr poppheiminum o.fl.
23.00 Af fingrum fram — Gunnar Svan-
bergsson.
24.10 Vökudraumar.
01.00 Vökulögin. Tónlist í næturútvarpi til
morguns. Kl. 2.00: „Á frívaktinni", óska-
lög sjómanna. Fréttir kl. 2.00 og 4.00
og sagðar fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veöur-
fregnir frá Veðurstofu kl. 4.30.
verið að sýna blinda sem fullgilda
einstaklinga í ftjálsu samfélagi
enda heyrist mér blinda fólkið fyrst
og síðast vilja koma fram sem
venjulegt fólk!
Að mati undirritaðs eiga skugg-
sjárþættimir fyrst og fremst að
upplýsa fólk um þá sem eiga um
sárt að binda en etki að auka á
tilfínningasemi .og vorkunnsemi.
Gestir Ingimars voru sammála um
að ekki væri hægt að sætta sig
fullkomlega við blinduna en sjálfs-
vorkunnsemi eykur bara enn á
þrána eftir ljósinu og ekki fann ég
fyrir slíkri tilfínningasemi hjá hin-
um blindu.
NýttsniÖ?
Vissulega eru þættir á borð við
í skuggsjá bráðnauðsynlegir og má
þar gjarnan enn um sinn fjalla um
vandamál samborgaranna er oftast
liggja í þagnargildi, þannig er til
dæmis full þörf á að skoða vanda-
BYLGJAN
FM 98,9
7.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgjan.
Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00.
9.00 Páll Þorsteinsson á léttum nótum.
Fréttir kl. 10.00 og 11.00.
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Ásgeir Tómasson á hádegi. Sagt frá
tónleikum kvöldsins og helgarinnar. Frétt-
ir kl. 13.00, 14.00 og 15.00.
16.00 Pétur Steinn Guömundson. Litið á
helstu vinsældalistana kl. 14.30. Fréttir
kl. 16.00 og 17.00.
18.00 Hallgrimur Thorsteinsson í Reykjavik
síðdegis. Kvöldfréttir.
19.00 Bylgjukvöld. Fréttir kl. 19.00.
21.00 Júlíus Brjánsson.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Felix
Bergsson.
UÓSVAKINN
FM 96,7
7.00 Baldur Már Arngrimsson. Tónlist.
Fréttir á heila tímanum.
16.00 Tónlist úr ýmsum áttum. Fréttir kl.
17.00 og kl. 18.00 á samtengdum rásum
Ljósvakans og Bylgjunnar.
19.00 Klassískt að kvöldi dags.
01.00 Næturútvarp Ljósvakans. Ókynnt
tónlistardagskrá.
STJARNAN
FM 102,2
7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Fréttir kl. 8.
9.00 Jón Axel Ólafsson. Fréttir kl. 10.00
og 12.00.
12,00 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur Jóns-
son með fréttir o.fl.
13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl.
14.00 og 16.00.
16.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús-
son. Fréttir kl. 18.00.
18.00 islenskir tónar.
19.00 Stjömutiminn á FM 102,2 og 104.
mál fatlaðra barna í samfélagi voru
en samt tel ég nú að rétt sé að
breyta formi þáttanna og gera þá
ögn jákvæðari. í spjallinu við blinda
fólkið kom til dæmis fram að blind-
ir geta lagt gjörva hönd að verki á
fjölmörgum sviðum, til dæmis við
bólstrun, smíðar, tölvuvinnslu og
tónlistariðkun. Væri ekki nær að
sýna blint fólk að verki, hversu það
er megnugt? Hér dettur mér til
dæmis í hug að ef Ingimar Ingi-
marsson víkur næst að vandamál-
um þeyrnarskertra þá mætti hann
gjaman líta við í Fjölbrautaskólan-
um í Breiðholti þar sem heymar-
lausir stunda nú nám á við aðra
stúdenta og undirritaður hefir átt
því láni að kenna slíku fólki sem á
engan hátt sker sig úr fjöldanum.
í guðanna bænum sökkvum ekki
ofan í fen sjálfsvorkunnseminnar,
vandamálin eru til þess að sigrast
á þeim, helst með bros á vör!
Ólafur M.
Jóhannesson
20.00 Síðkvöld á Stjömunni.
00.00 Stjörnuvaktin.
RÓT
FM 106,8
11.30 Barnatími. E.
12.00 Fés. Unglingaþáttur. E.
12.30 Um Rómönsku Ameriku. E.
13.00 Fóstbræðrasaga. 7. E. 11.
13.30 Alþýðubandalagiö. E.
14.00 Breytt viðhorf. E.
16.00 Rauöhetta. E.
16.00 Elds er þörf. E.
17.00 Náttúrufræði. E.
18.00 Kvennaútvarpið. Umsjón: Samtök
um kvennaathvarf, kvennaráðgjöfin,
islensk/lesbiska, Kvennalistinn, Vera,
Kvenréttindafélagið og Menningar- og
friöarsamtök íslenskra kvenna.
19.00 Tónafljót.
19.30 Barnatími.
20.00 Fés. Unglingaþáttur. Helenog Kata.
20.30 Dagskrá Esperanto-samþandsins.
21.30 Samtökin '78
22.00 Fóstbræörasaga. 12. lestur.
22.30 Við og umhverfið. Dagskrárhópur um
umhverfismál á Útvarpi Rót.
23.00 Rótardraugar.
23.15 Dagskrárlok.
ÚTVARP ALFA
FM 102,8
7.30 Morgunstund, Guðs orð, bæn.
8.00 Tónlistarþáttur: Tónlist leikin.
20.00 Biblíulestur. Leiðbeinandi Gunnar
Þorsteinsson.
21.00 Logos. Þröstur Steinþórsson.
22.00 Fagnaðarerindið flutt i tali og tónum.
Miracle. Flytjandi: Aril Edvardsen.
01.00 Dagskrárlok.
ÚTRÁS
FM 88,6
16.00 FG.
18.00 MR.
20.00 MS.
22.00 FB.
23.00 FB.
01.00 Dagskrárlok
HUÓÐBYLGJAN
AKUREYRI
FM 101,8
7.00 G. Ómar Pétursson. Tónlist og frétt-
ir af Noröurlandi.
9.00 Olga B. örvarsdóttir. Tónlist, af-
mæliskveðjur og spjall. Fréttir kl. 10.00.
12.00 Tónlist.
13.00 Pálmi Guömundsson. Óskalög.
Fréttir kl. 15.00.
17.00 Snorri Sturluson. Tónlist og tími tæki-
færanna. Fréttir kl. 18.00.
19.00 Með matnum, tónlist.
20.00 Þráinn Brjánsson á Ijúfum nótum.
22.00 Kvöldrabb Steindórs G. Steindórs-
sonar. Spjallað við Norðlendinga i gamni
og alvöru.
SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2
8.07— 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands.
18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.
Kristján Sigurjónsson og Margrét Blönd-
al.
18.30—19.00 Svæðisútvarp Austurlands.
Inga Rósa Þórðardóttir.
ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR
FM 87,7
16.00 Vinnustaöaheimsókn.
16.30 Útvarpsklúbbur öldutúnsskóla.
17.00 Fréttir.
17.30 Sjávarpistill Siguröar Péturs.
17.40 „Um bæinn og veginn" erindi.
18.00 Fréttir.
18.10 Umræöuþáttur um skólamál.
0
Ur skugganum