Morgunblaðið - 10.03.1988, Side 21

Morgunblaðið - 10.03.1988, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. MARZ 1988 21 c~ sig fyrir þig að leggja aa sa ■ *>y,7 -'H-V-; -v m Ef þú leggur bílnum við stöðumæli og gleymir að borga áttu á hættu að þurfa að borga 500 kr. aukastöðugjald. Leggir þú bílnum þínum ólöglega þarftu að borga 750 kr. stöðubrotsgjald. Valdi bifreiðin óþægindum eða hættu, þar sem hún stendur, er hún dregin í burtu. Það eitt getur kostað þig allt að 4000 krónum. Þú sleppur heldur ekki við að borga þessi gjöld. Ef þú greiðir ekki gjöldin innan 2ja vikna hækka þau um 50%. Dragir þú enn frekar að borga verður gert lögtak \ bílnum þínum og hann boðinn upp. Þú sérð að það borgar sig að leggja löglega. Leggjum löglega. * ■ - ms k 3 « - :'*•$ ~ /v

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.