Morgunblaðið - 10.03.1988, Page 59
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. MARZ 1988
59
ROKK
Jagger
heldur
tónleika
í Japan
Rokkstjaman Mick Jagger
gleðst nú yfír því að fá að
koma fram í Japan í fyrsta sinn.
Fyrir ellefu ámm lögðu japönsk
yfírvöld bann við að hljómsveitin
„the Rolling Stones" héldi tónleika
þar í landi vegna meintrar eiturly-
fjanotkunar rokkaranna. Steinamir
hafa spilað hver fyrir sig í nokkur
ár, en að sögn Jaggers eiga þeir
eftir að leika saman á ný.
Mick Jagger heldur sex tónleika
í Japan á næstunni og verður sá
fyrsti þeirra í borginni Osaka um
miðjan mánuðinn. Forinni lýkur
með tveimur tónleikum í Tokyo.
Alls seldust um 160.000 miðar á
tónleika Jaggers og vom þeir allir
uppumir tveimur tímum eftir að
miðasölur opnuðu.
Reuter
SUÐUR-AFRIKA
Örfáir
frum-
byggjar
eftir
Maðurinn á myndinni heit-
ir David Kmiper og er
einn af 46 eftirlifandi Búsk-
mönnum í Suður-Afríku. Hann
heldur á flösku af „Goiya
Kgeisje" sem er vín gert af
fyrstu uppskeru ársins. Áður
flökkuðu Búskmenn um landið,
en búa nú einungis í útjöðmm
Kalahari eyðimerkurinnar.
Reuter
Mick Jagger ásamt tveimur japönskum stúlkum í kímonóum á frétta
mannafundi í vikunni.
COSPER
- - 107IG
COSPER
— í kvöld ætla ég að fá koss hjá þér.
Við minnum á að okkar vinsæla hádegis-
hlaðborð, sem er alla virka daga og laugar-
daga, kostaraðeins kr. 740 kr.
Á borðinu eru kaldir réttir, salöt, heitur
heimilismatur, súpa dagsins og kaffi fylgir.
í hádeginu á sunnudögum erum við með
sérstakan matseðil á sanngjörnu verði.
Kvölverðartilboð fostudag og
laugardag 11.-12. mars:
Rjómalöguð sjávarréttasúpa
Glóðarsteikt lambafille
með sveppum, grilluðum tómat,.grænméti,
bakaðri kartöflu og bláberjasósu.
Kampavínsfrauð.
Kaffi og heimalagað konfekt.
Verð kr. 1910.-
Brasserie Borg - góður matur á góðum stað.
u
FJ0LBREYTM
ímmúMi
Mikil fjölbreytni einkennir fimmtudagsútgáfu okkarþessa
vikuna. Spennandi kúrekadrama með þekktasta lögreglu-
stjóra villta vestursins, splunkuný og geggjuð gríntýpa sem
slegið hefur ærlega í gegn í Bandaríkjunum og kyngimögnuð
spennumynd með yfirnáttúrulegu ívafi sem heldur þér
stífum á stólbríkinni.
Þessar myndir hafa hvorki verið sýndar í kvikmyndahúsi
né eru væntanlegar í sjónvarpi á næstunni.
GUNSMOKE
- RETURN
TODODGE
Ótrúlegt en satt, Matt Dillon lög-
reglustjóri snýr aftur til Dodge
City. James Arness og Amanda
Black (sú með fegurðarblettinn)
eru í aðalhlutverkum í þessari
sérlega vel heppnuðu, splunk-
unýju „GUNSMOKE“-mynd.
Óþarfi er að kynna þau fyrir fyrr-
verandi aðdáendum „kanasjón-
varpsins'1 og hinir ættu ekki að
láta tækifærið fram hjá sér fara,
nú þegar þeim býðst tækifæri til
aðsjá „GUNSMOKE".
PEEWEE'SBIG
ADVENTURE
Pee Wee Herman er nú einhver
vinsælasti grinleikari Banda-
ríkjanna og timi til kominn að
íslendingar kynnist sérstæðum
töktum hans og óvenjulegum
uppátækjum. Ævintýri Pee Wee
Herman eru ótrúleg en umfram
allt sprenghlægileg.
Sjón er sögu ríkari.
CASSANDRA
Hér er á ferðinni ástralskur
spennutryllir í hæsta gæðaflokki.
Cassöndru dreymir morð ög
smátt og smátt verða martrað-
irnar að veruleika sem fjölskylda
hennar upplifir á hryllillegan hátt.
Enginn veit hver morðinginn er
nema Cassandra, sem hefur séð
hann í draumum sínum. Þetta
veit morðinginn líka ... Cass-
andra verður því að deyja,
nema ...
m
á úrvals myndbandaleigum
BINGO!
Hefst kl. 19.30
Aðalvinninqur að verðmaeti
_________kr.40bús._________
Heildarverðmæti vinninga
kr.180 þús.
TEMPLARAHÖLLIN
Eiríksgötu 5 — S.. 20010