Morgunblaðið - 10.03.1988, Side 60

Morgunblaðið - 10.03.1988, Side 60
60 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. MARZ 1988 LAUGAVEGI 94 SÍMI 18936 KVEÐJUSTUND Nýjasta mynd TOM HANKS! Kveðjustund gerist í ísrael í seinni heimstyrjöld. David (Tom Hanks) stóð meiri hætta af fjölskyldu Söru (Cristina Marsillach), stúlkunni sem hann elskaði, heldur en styrjöldinni. Myndin er gerð eftir sögu Moshe Mizrahi i leikstjórn hans. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. EIGINKONA FORSTJÓRANS Sýnd kl. 7og11. ROXANNE ★ ★★‘/z AI.MBL. NÝJASTA GAMAN- MYND STEVE MARTIN! Sýnd kl. 9. HÆTTULEG ÓBYGGÐAFERÐ Hörkuspennandi, fyndin og eldhress mynd með Kevin Bacon (Quicksilver, Footlo- ose) i aðalhlutverki. Sýnd kl. 5. ÖRBnBANDSTÆKI VTNSÆLUSTU MYND ÁRSINS: HÆTTULEG KYNNI Myndin hefur verið tilnefnd til 6 Óskarsverðlauna. Besta kvikmynd ársins. Besti kvenleikari í aðalhlutverki. Besti leikstjóri. Besti kvenleikari í aukahlutverki. Besta kvikmyndahandrit. Besta klipping. SEM SAGT MYND FYRIR ÞIG! Aðalhlutverk: Michael Douglas, Glenn Close, Anne Archer. Leikstjóri: Adrian Lyne. Sýnd kl. 10. — Bönnuð innan 16 ára. Nýr íslenskur söngleikur eftir Iðunni og Kristínn Steinsdrctur. Tónlist og söngtextar eftir Valgeir Guðjónsson. í kvöld kl. 20.00. Laugardag kl. 20.00. Uppselt. Þriðjud. 15/3 kl. 20.00. Fimmtud. 17/3 kl. 20.00. VEmNGAHÚS I LEIKSKEMMU Vcitingahúsið i Leikskemmu cr opið frá kl. 18.00 sýningardaga. Borðapantanir i sima 14640 eða í veitingahúsinu Torf- unni síma 13303. I> A K M'.M níöíL%k KIS í lcikgerð Kiartans Ragnarss. eftir skáldsogu Einars Kárasonar sýnd í leikskemmu LR y/Meistaravelli. Fostudag kl. 20.00. Sunnudag kl. 20.00. Sýningnm fer fækkandi! cftir Birgi Sigurðsson. Föstudag kl. 20.00. Miðvikud. 16/3 kl. 20.00. Síðustu sýningar! eftir Barrie Keefe. í kvöld kl. 20.30. Þriðjud. 15/3 kl. 20.30. Síðasta sýning! MIÐASALA í EÐNÓ S. 16620 Miðasalan í Iðnó er opin daglcga frá kl. 14.00-19.00, og fram að sýningu þá daga sem leikið er. Símapantanir virka daga frá kl. 10.00 á allar sýningar. Nú er ver- ið að taka á móti pontunum á allar sýn- ingar til 6. apríl. MIÐASALA í SKEMMUS. 15610 Miðasalan í Leikskemmu LR v/Mcistara- velli cr opin daglega frá kl. 16.00-20.00. JS Sími 11384 — Snorrabraut 37 Frumsýnis úrvalsmyndina: SKAPAÐUR Á HIMNI ^/|ADE IN ||EAVEN ...ihe mmanticcomedvn12 htaimes. HÉR ER KOMIN HIN FRÁBÆRA ÚRVALSMYND „MADE IN HEAVEN" MEÐ ÞEIM TOPPSTJÖRNUM KELLI MCGILLIS (TOP GUN) OG TIMOTHY HUTTON (TURK 182). HVAÐ SKEÐUR EFTIR DAUÐANN? MIKE VAR KOMINN TIL HIMNA EFTIR AÐ HAFA DRUKKNAÐ. HANN VAR SENDUR AFTUR TIL JARÐAR OG HANN FÆR TÆKIFÆRI TIL AÐ SLÁ I GEGN. Aöalhlutverk: Kelli McGillis, Timothy Hutton, Maureen Stap- leton, Don Murray. I Framleiðandi: Bruce Eavans, Raynold Gideon. Leikstjóri Alan Rudolph. DOLBY STEREO. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. WALL STREET Úrvalsmyndin Wall Street er komin og Michael Douglas var að fá Golden Globe verð- launin fyrir leik sinn í mynd- inni. Wall Street fyr- ir þig og þína! Aðalhl.: Michael Douglas, Charlie Sheen, Daryl Hannah, Martin Sheen. Leik- stjóri: Oliver Stone. Ath.: Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30 SIKILEYINGURINN Sýnd kl. 6 og 9. AVAKTINNI RICHARD ÐRIYUJSS EMUIO ESTiVEZ STAKE0UT Sýnd kl. 7 og 11.05. Kleppjárnsreykjaskóli: Nemendur söfnuðu 300.000 krónum ÞÓR Þorsteinsson, formaður nemendafélagsins í Kleppjárns- reykjaskóla, afhenti fyrir hönd nemenda þrjú hundruð og sex þúsund og þrjú hundruð krónur Arna Thegadórssyni og Jakobi Jónssyni, formönnum skóla- nefndar og byggingarnefndar. Ljóst er að þar sem nemendur dönsuðu og syntu tólf klukku- stundir urðu áheitin nálægt tvö hundruð og sjötíu þúsund. Við það bættist þrjátíu og sex þúsund krón- ur sem var ágóði af kökuuppboði í lok dagsins en hver nemandi kom með eina köku að heiman í skól- ann. Söfnunarféð er því orðið meira en helmingur af framlagi ríkisins til byggingar Kleppjárns- reykjaskóla í ár. Fram kom í máli Áma Thega- dórssonar að ákveðið hefði verið að leggja dúk á góifið nú þegar og ganga frá íþróttahúsinu þannig að það verði viðunandi. Oddvitar mepijauiia sem aö skólanum standa „hafa gefið grænt ljós" til að hefla framkvæmdir eins og Árni sagði. Gúmmídúkurinn sem nota á mun fara í skip fljótlega og kemur fagmaður frá Hollandi til að leggja hann. Jakob Jónsson þakkaði nemend- um og öllum þeim sem að málinu unnu mikla fórnfýsi og sagði að þetta framtak hefði ráðið úrslitum um að hægt væri að koma íþrótta- húsinu í þolanlegt ástand. Aðalfundur Foreldra- og starfs- mannafélags Kleppjámsreykja- skóla var haldinn 3. mars. Eitt aðalmál fundarins var skuld ríkis- ins við Kleppjámsreykjaskóla. Fyr- ir liggur að ganga frá skuld þess- ari með skuldabréfi en fjármála- ráðherra hefur ekki undirritað bréf þetta ennþá. I bréfí sem fjármála- ráðherra var sent af fundinum kemur fram: „Þingmenn Vestur- lands hafa lagt þessu máli lið sem þeir hafa getað á meðan samnings- Morgunblaðið/Bernhard Jóhannesson Nemendaráð Kleppjárnsreykjaskóla. Þór Þorsteinsson, formaður nemendaráðsins, heldur á samningnum. drögin hafa verið til afgreiðslu í menntamálaráðuneytinu, hagsýsl- unni, fjárveitinganefnd Alþingis og í þínu ráðuneyti. Við höfum verið fullvissuð um vilja ykkar allra til að staðfesta samninginn. Sagt er að aðeins vanti að þú undirritir hann. Um viðhorf okkar til bygg- ingarmála hér þarft þú því ekki að efast herra fjármálaráðherra, Jón Baldvin Hannibalsson." — Bernhard

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.