Morgunblaðið - 20.04.1988, Qupperneq 44

Morgunblaðið - 20.04.1988, Qupperneq 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. APRÍL 1988 Stjarnan sendi út úr hjarta Stykkishólms Stykkishólmi. MIKIÐ var um að vera í félags- heimilinu f Stykkishólmi laugar- daginn 9. april síðastliðinn. Jör- undur Guðmundsson skemmti- kraftur kom með miklu föruneyti á vegiun útvarpsstöðvarinnar Stjöraunnar til að taka upp þátt- inn „í hjarta Stykkishólms", sem var með ívafi spurningakeppni. Starfsmenn Skipavíkur hf. og sjúkrahússins tóku þátt í spuminga- keppninni og fór svo að Skipavíkur- menn urðu að lúta í lægra haldi fyrir konunum á sjúkrahúsinu. Var húsið þéttskipað og þættinum vel tekið af bæjarbúum. Á boðstólum voru veitingar, enda stóð þetta yfir í á_ þriðju klukkustund. í þættinum ræddi Jörundur við Arna Helgason, fréttaritara Morg- unblaðsins, og Hönnu Maríu Sig- geirsdóttur, lyfsala. Arai Morgunblaðið/Ámi Helgaaon Jörundur Guðmundsson Sumarkaffi 1 félags- heimilinu Seltjamaniesi KVENFÉLAGIÐ Seltjöra heldur sina árlegu kaffisölu í félags- heimilinu á Seltjarnaraesi á morgun, sumardaginn fyrsta. Húsið verður opnað kl. 14.30. Á þessu 20. starfsári hefur félag- ið látið mjög til sín taka meðal bæjarbúa. Meðal annars héldu fé- lagskonur jólatrésskemmtun fyrir böm að venju og buðu eldri bæj- arbúum í dagsferð að Keldum á Rangárvöllum. Þá hefur kvenfélag- ið styrkt björgunarsveitina Albert og keypt kirkjuklukku í Seltjamar- neskirkju. Selkórinn á Seltjamamesi mun koma og syngja nokkur lög fyrir kaffigesti. Stjómandi er Friðrik V. Stefánsson. Ágóði af kaffisölunni rennur til kaupa á bijóstamjaltavél fyrir Heilsugæslustöðina á Seltjamar- nesi og til kaupa á stólum í Seltjam- ameskirkju. (Fréttatilkynninff) raðauglýsingar — radauglýsingar — raðauglýsingar tilkynningar Tilkynning frá Verzlunar- mannafélagi Reykjavíkur Verslunar- og skrifstofufólk, sýnum sam- stöðu í komandi verkfalli, sem hefst á mið- nætti aðfaranótt föstudagsins 22. apríl. Mætið því til verkfallsvörslu á föstudags- morguninn í Húsi verslunarinnar, 9. hæð. Hringið í síma 687100 og látið skrá ykkur til verkfallsvörslu. Mikilvægt er að algjör samstaða ríki í þessum aðgerðum. Stöndum saman í kjarabaráttunni. Síminn er 687100. *• Verzlunarmannafélag Reykjavíkur. Verkfallsstjórn. Sjúkraliðar Aðalfundur sjúkraliðafélagsins, sem halda átti 23. apríl sí., verðurfrestað um óákveðinn tíma. Stjórnin atvinnuhúsnæði Félagasamtök Félagasamtök óska eftir að kaupa eða taka á leigu til langs tíma 1000-2000 fm hús- næði miðsvæðis í borginni. Tilboð merkt: „Félagasamtök - 3709“ leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 25. þessa mánaðar. Til sölu glæsilegt atvinnuhúsnæði ca 400 fm á 3. hæð (penthouse) Húsnæðið er í glæsilegu nýju húsi vestan Elliðaáa. Hentar vel fyrir t.d. skrifstofur eða félagasamtök. Góð lofthæð. Fallegt útsýni. Til afhendingar nú þegar, tilbúið undir tré- verk. Allt frágengið að utan. Atvinnuhúsnæði íAustur- boginni 2400 fm til leigu 1. hæð: 1000 fm með stórum innkeyrsludyr- um. Lofthæð 4,30 m. 2. hæð: 400 fm skrifstofuhúsnæði. Kjallari 1000 fm með stórri innkeyrslu. Loft- hæð 3,80 m. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 27. apríl merkt: „Atvinnuhúsnæði - 4955“. Skrifstofuhúsnæði Höfum til leigu 236 fm skrifstofuhúsnæði. Góð bílastæði. Laust strax. Upplýsingar gefur Guðni Jónsson í síma 46600 á daginn og í síma 689221 á kvöldin. Huginn, FUS, Garðabæ, heldur Hrafnaþing Ungir sjálfstæðismenn í Garðabæ ætla að kveðja Vetur konung á viðeigandi hátt mið- vikudagskvöldið 20. apríl, siöasta vetrardag kl. 20.00. Hrafnaþing er nýjung í starfi félagsins, þar sem málefnastarfi og skemmtun er hrært saman i góðan kokkteil. Gestir Hrafnaþinga munu ávallt vera ungir og umfram allt hressir sjálfstæðismenn, sem eru að gera góða hluti. Það verður Jón Snæhólm, for- maður Týs í Kópavogi, sem ríður á vaðið. Dagskráin verður óformleg. Allir góðir menn velkomnir meðan húsrúm leyfir. Munið okkar sivinsælu léttu veitingar. iHátiðanefnd Hugins. Verzlunar- og iðnaðarhúsnæði Húseignin Auðbrekka 3-5, í hjarta Kópa- vogs, er til leigu. Götuhæðin er 626 m2 . Kjörið verzlunarhúsnæði. Jarðhæð er einnig 626 un2 iðnaðar- eða verzlunarhúsnæði. Neðsta hæð er 260 m2iðnaðar- eða geymslu- húsnæði. Vörulyfta gengur á milli allra hæða. Innkeyrsludyr á öllum hæðum. Stór lóð að norðan og austan við húsið. Leigist í einu lagi eða hver hæð fyrir sig. Upplýsingar í síma 41601 eða á staðnum. Fiskþurrkun - húsnæði 60-120 m2húsnæði óskast fyrir fiskþurrkun í Reykjavík eða nágrenni. Upplýsingar leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merktar: „Fiskþurrkun - 6664“. Selfoss Baráttumál á vettvangi kvenna Kjördæmisráð Sjálfstæöisflokksins á Suð- urlandi boðar til opinnar ráðstefnu um bar- áttumál á vettvangi kvenna. Ráöstefnan verður í Hótel Selfossi laugardaginn "23. april nk. kl. 13.30. Framsögumenn: Drífa Hjartardóttir, bóndi Keldum. Hanna María Pétursdóttir, Skálholti. Arndís Jónsdóttir, Selfossi. Helga Jónsdóttir, Vestmannaeyjum. María Ingvadóttir, Reykjavík. Inga Jóna Þórðardóttir, Reykjavík. Aö loknum framsöguræðum vera almenrtar umræður. Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins á Suðurlandi. Hafnarfjörður - árshátíð Árshátíö sjálfstæöisfélaganna í Hafnarfiröi veröur haldin í Garöaholti föstudaginn 29. apríl og hefst kl. 19.00. Gestur hátíöarinnar veröur formaður Sjálfstæöisflokksins Þor- steinn Pálsson. Fjölbreytt skemmtiatriöi. Diskótekiö Dísa sér um músík til kl. 02.00. Aögöngumiöar seldir hjá Siguröi Þorleifs- syni, Strandgötu-11. Fram. Frá sjávarútvegsnefnd Stjórn málefna- nefndar Sjálfstæðis- flokksins um sjávar- útvegsmál boðar nefndina til fundar föstudaginn 22. apríl í Valhöll kl. 15.30. Dagskrá: Þirigmál í vetur tengd sjávarútvegi: Matt- hias Bjarnason, al- þingismaður. Afkoma sjávarút- vegsins um þessar mundir: Siguröur Einarsson, útgerðarmaður. Núgildandi fiskveiðireglur: Guðjón A. Kristjánsson, skipstjóri. Markmið og áform nefndarinnar: Björn Dagbjartsson, framkvæmda- stjóri. Fundarstjóri: Eðvarð Júlíusson, útgerðarmaður. Allir sjálfstæðismenn sem hafa áhuga á þessum málaflokki eru vel- komnir á fundinn þó að þeir hafi ekki enn skráð sig i málefnanefndina. Stjórnin. Frá viðskipta- og neyt- endanefnd Sjálfstæðis- flokksins Almennur kynning- arfundur um starf og verkefni nefndar- ' innar verður haldinn i Valhöll miðviku- daginn 20. apríl kl. 20.00. Dagskrá: ★ Markmið og skipulag nefndar- starfsins fram að næsta lands- fundi. Framsaga: Steingrímur A. Arason, nefndarformaður. ★ Viðskipta- og neytendamál á Alþingi. Framsaga: Guðmundur H. Garðarson, alþingismaður. ★ Hringborösumræður. Allir sem áhuga hafa á að starfa með nefndinni eru velkomnir og hvattir til að mæta. Stjórnin.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.