Morgunblaðið - 20.04.1988, Side 53

Morgunblaðið - 20.04.1988, Side 53
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. APRÍL 1988 53 „Brúðlyón nútímans" A-sveit Breiðholtsskóla sem sigraði í borðtennis pilta. Haraldur Kristinsson, Páll Kristinsson, Magnús Ámumn og Óskar Harðarson. Vormót grunnskóla Reykjavíkur 1988 Tómstundastarfi grunnskóla Reykjavíkur á vorönn er að Ijúka þessa dagana. Þátttaka i klúbba- starfsemi hefur verið ágœt, um 2.500 böm tóku þátt í starfinu. Viðfangsefnin em fjölbreytt að vanda, en vinsælustu þættimir hafa verið ljósmyndun, leiklist, borðtennis og skák svo eitthvað sé talið, segir í frétt frá íþrótta- og tómstundaráði Reylg'avikur. Tómstundastarfí lauk með Vormóti grunnskóla ! Breiðholtsskóla 25. mars sl. Keppt var í fjölmörgum greinum, sem dæmi má nefna hug- myndaforðun, borðtennis, ljósmynd- un, kvikmyndagerð, tölvuforritun, brids, fluguhnýtingar og leiklist. Sigurvegarar í borðtennis pilta: 1. A-sveit Breiðholtsskóla Haraldur Kristinsson Páll Kristinsson Magnús Armann Óskar Harðarson 2. A-sveit Ölduselsskóla Kristján Kristjánsson Helgi Gunnarsson Amór Gauti Helgason Matthías Guðmúndsson 3. A-sveit Seljaskóla Sigurður H. Kolbeinsson Kjartan M. Hallkelsson Rúnar M. Ragnarsson Jón M. Halldórsson Sigurvegarar f borðtennis stúlkna: 1. Sveit Ölduselsskóla Aðalbjörg Björgvinsdóttir Ásdís Ósk Smáradóttir Sigrún Siguijónsdóttir María Haukdal Styrmisdóttir Berglind Jónsdóttir 2. Sveit Breiðholtsskóla Berglind Siguijónsdóttir Margrét Baldursdóttir Sandra Hauksdóttir Veronica Bjamadóttir 3. Sveit Seljaskóla Lilja Björk Einarsdóttir Hlaðgerður íris Bjömsdóttir Ingibjörg Sigríður Ámadóttir Björg Hjartardóttir Sigurvegarar í forritasamkeppni: 1. verðlaun Eiríkur Símonarson, Breiðholts- skóla 2., 3. og 4. verðlaun Matthías Guðmundsson, Öldusels- skóla Davíð Bjamason, Breiðholtsskóla Sigurbjöm Valdimarsson, Breið- holtsskóla Sigurvegarar f hugmyndaförðun: „Brúðþjón nútfmans“ Elín Gunnarsdóttir Steinunn Markúsdóttir Hrönn Hallgrímsdóttir Rúnar Guðlaugsson Berglind Jónsdóttir Silja Guðmundsdóttir 2. verðlaun Ölduselsskóli „Vetur“ Kristín Jóna Grétarsdóttir Þorbjörg Ósk Úlfarsdóttir Rannveig Klara Matthíasdóttir 3. verðlaun Árbæjarskóli Ólöf Engilbertsdóttir Sigríður Grétarsdóttir Sveit Ölduselsskóla sem sigraði f borðtennis stúlkna. Aðalbjörg Björg- vinsdóttir, ÁLSdís Ósk Smáradóttir, Sigrún Siguijónsdóttir, María Haukdal Styrmisdóttir og Berglind Jónsdóttir. Kleppjárnsreykir: Nemendur brugðu sér í hin ýmsu gervi í SÖng Og leik. Morgunblaðið/Bemhard Jóhannesson Árshátíð grunnskólans __ Kleppjárnsreykjum. ÁJRSHÁTÍÐ grunnskólans á Kleppjárnsreykjum var haldin f Logalandi 25. mars. Allir nem- endur skólans, 120 talsins, komu fram í hinum ýmsu hlutverkum. Nokkuð sígilt efni var að venju fært upp, yngstu nemendumir fluttu ævintýri úr þjóðsögum og „Rauðhettu og úlfínn vonda". Eldri krökkunum tókst vel upp við að gera góðlátlegt grín að kennurum og starfsfólki skólans. Mikið fjölmenni sótti árshátíðina og var krökkunum vel þakkað með lófataki. Dansleikur var svo á eftir í Brún í Bæjarsveit. - Bernhard Morgunblaðið/Bemhard Jóhannesson Úr atriði sem flutt var af yngstu nemendum skólans. KAFFIPOKINN DANSKI EN OdVri >00 ,,, *• KJUKIINGAR Eru Holtakj úklingar bestir? Við höfum verið að velta því fyrir okkur vegna þess að við seljum fleiri þúsundir í hverjum mánuði. Grillaðir á aðeins 1 stk. í pakka 3 stk. í pakka 5 stk. í pakka Laugalæk 2, s. 686511 Garðabæ, s. 656400

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.