Morgunblaðið - 23.08.1988, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 23.08.1988, Blaðsíða 1
I 88 SÍÐUR B 190. tbl. 76. árg. ÞRIÐJUDAGUR 23. ÁGÚST 1988 Prentsmiðja Morgunblaðsins Jarðskjálftar í Himalaja: Fjöldi látinna nálgast þúsund # Reuter Innrásar Varsjárbandalagsins minnstíPrag TALIÐ er að um 10.000 manns hafi safnast saman í miðborg Prag á sunnudag en þá voru 20 ár liðin frá því að herafli Varsjárbandalagsins réðst inn í landið og braut á bak aftur umbótastefnu Alexand- ers Dubceks, þáverandi leiðtoga tékkneska komm- únistaflokksins. Heimildarmenn Æeuters-fréttastof- , unnar kváðust í gær líta svo á að mótmæli þessi mörkuðu tímamót og sögðu þau sýna að harðlínu- menn hefðu ekki megnað að uppræta allt andóf í landinu á 20 ára valdaferli sínum. Sveitir öryggislög- reglu dreifðu mannfjöldanum eftir rúmlega tvær klukkustundir en mynd þessi var tekin á Wenceslas- torgi í Prag við upphaf mótmælanna. í Moskvu söfn- uðust um 500 manns saman á Púshkín-torgi í mið- borginni til að minnast innrásarinnar. Hundruð ör- yggisvarða og menn úr sérsveitum öryggislögregl- unnar, KGB, rýmdu torgið á 20 mínútum og beittu, að sögn sjónarvotta, mikilli hörku. 96 voru hand- teknir og hafa tveir leiðtogar andófsmanna verið dæmdir til 15 daga fangelsisvistar fyrir að hafa efnt til fjöldafundar í trássi við bann stjómvalda. Sjá ennfremur forystugrein á miðopnu og fréttir á bls. 30. , MorgunbUótð / AM þegin með þökkum, en Nepal er eitt af fátækustu ríkjum heims. Iran-Irak: Gæzlusveitir hafa dregið úr spennu Nikósíu. Reuter. TALSMENN Sameinuðu þjóð- anna sögðu í gær að gæzlusveitir samtakanna væru búnar að koma sér fyrir á fyrrum víglínu írana og Iraka og að þeim hefði tekizt að draga úr spennu þar. Irakar sökuðu Irani um að hafa fellt hermann hjá Saif Saad við miðbik víglínunnar, þrem stundum eftir að vopnahléð tók gildi að- faranótt sl. laugardags. Létu þeir gæziuliða SÞ vita en talsmenn sveitanna sögðust ekki geta stað- fest sannleiksgildi ásökunarinnar. Jafnframt kvörtuðu írakar yfír því að íranski flotinn hefði haft af- skipti af írösku kaupskipi á fyrsta degi vopnahlésins. íranir leyfðu því að halda leiðar sinnar eftir að hafa kannað farm skipsins. Á fímmtudag hefjast friðarvið- ræður írana og íraka í Genf og var frá því skýrt í gær að utanríkisráð- herrar ríkjanna fæm fyrir samn- inganefndunum. Svíþjóð: Jafnaðar- mennvinnaá Stokkhólmi, Reuter. SÆNSKIR jafnaðarmenn munu að öllum likindum halda meiri- hluta á þingi eftir kosningarnar i næsta mánuði þrátt fyrir áföll sem flokkurinn hefur orðið fyrir vegna rannsóknarinnar á morði Olofs Palme. Skoðanakönnun, sem birt var í sænsku dagblaði í gær, bendir til þess að jafnaðarmenn fái 42,8% atkvæða í þingkosningunum sem fram eiga að fara í september. Fýlgi flokksins hefur aukist nokkuð frá síðustu könnunum í maí. ^ Kathmandu, Nepal. Reuter. ÁÆTLUÐ tala látinna í jarð- skjálftum, sem urðu á landamær- um Indlands og Nepals á sunnu- dag, var í gærkvöld komin upp i tæplega eitt þúsund og gæti orðið mun hærri, að sögn þar- lendra embættismanna. Mest varð eyðileggingin í suðaustur- hluta Nepals, skammt frá höfuð- borginni Kathmandu, og á slétt- um indverska sambandsríkisins Bihar, en fólk varð vart við hrær- ingamar frá Nýju-Delhí í Ind- landi til hafnarborgarinnar Chittagong í Bangla Desh. Slgálftinn mældist 6,7 stig á Richters-kvarða og er sá mesti sem orðið hefur á þessum slóðum síðan 1934 en þá týndu 11.000 manns lífí. Embættismenn í Bihar segja a.m.k. 450 hafa látist þar og borg- ir nálægt miðju skjálftans eru í rúst. Monsúnrigningar, sem dunið hafa yfír svæðið undanfama tvo mánuði, gera björgunarmönnum erfítt fyrir við leit að fólki í húsa- rústum. í Bhaktapur í Nepal, sögu- frægri borg nálægt Kathmandu, fórust sjö manns og ævafomar byggingar, skreyttar einstæðum tréskurði, skemmdust. Innanríkis- ráðherra Nepals sagði fréttamönn- um að aðstoð annarra þjóða yrði Andófið mesta ógnun við stjórnvöld síðan 1980 Varsjá. Reuter. CZESLAV Kiszczak, innanrikisráðherra Póllands, kom fram í sjón- varpi í gærkvöld, skrýddur einkennisbúningi, og skýrði frá því að hann hefði sagt héraðsyfirvöldum í Stettin, Gdansk og námuhéraðinu Katowice að fyrirskipa útgöngubann í þeim borgum og bæjum þar sem þörf væri á slíku. „Gerum ekki Pólland að fórnarlambi lögleysu og stjórnleysis," sagði Kiszczak í ávarpi sínu. í þessum héruðum hafa staðið yfir verkföll i nokkra daga og segja vestrænir stjómarerindrek-. ar að þetta séu hættulegustu andófsaðgerðir sem stjórnvöld hafi þurft að kljást við síðan 1980 er hin bönnuðu verkalýðssamtök Samstaða vom stofnuð. Ekki er alveg ljóst hve margir verkamenn lögðu niður störf í öllu Póllandi í gær en fullvíst að um tugi þúsunda var að ræða. Nokkur hundmð manna lögðu í gærmorgun niður vinnu í Lenín-skipa- smíðastöðinni, þar sem Samstaða var stofnuð og leiðtogi samtakanna, Lech Walesa, starfar. Óeirðalögregla í Stettin réðst í gær á strætisvagna- og sporvagna- miðstöð, sem verkfallsmenn höfðu lagt undir sig, og flutti mennina á brott eftir miklar stympingar. „Þeim var hlaðið á bílana eins og svínum," sagði Romuald Ziolkowski, formaður verkfallsnefndar í Dabie- strætisvagnastöðinni í Stettin, sem lögregla lét að þessu sinni afskipta- lausa. í gær hófust verkföll í Huta-stál- verunum í Varsjá. Pólska útvarpið sagði að viðræður stæðu yfir milli verkfallsmanna og stjómvalda. Einnig sagði að órói hefði verið í flutningamiðstöð í borginni og reynt hefði verið að stofna til vinnustöðv- ana í Ursus-dráttarvélaverksmiðjun- um en það hefði mistekist þar sem flestir starfsmanna hefðu verið því andvígir. Verkfallsmenn krefjast þess að Reuter Mynd af Jóhannesi Páli páfa fest á aðalhlið Lenín-skipasmíðastöðvar- innar. Samstaða verði viðurkennd af I bönnuð árið 1981 er herlög vom stjómvöldum en samtökin vom I sett í landinu. Verkföllin í Póllandi breiðast út: Útgöngubanni lýst yfir í þrem héruðum landsins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.