Morgunblaðið - 23.08.1988, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 23.08.1988, Blaðsíða 60
60 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. ÁGÚST 1988 f fSBrHÁSKÚlABÍQ LEIlMMWIWi rími 22140 S.YNIR AFERÐOGFLUGI SteveMartin (ohnCandv LAUGAVEGI 94 SÍMI 18936 VON 0G VEGSEMD A celebratíon of famlly. A vlslon of love. A memoir of war. Ai! through the eyes of a chlld. A FtLM BYJOHN BðOAMAN SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 FR UMS ÝNFR ÚR VALSMYNDINA ÖRVÆNTING „FRANTIC" ★ ★★Vi AI. MBL. - ★★★★ STÖÐ 2. Stórbrotin og cftirminnileg kvikmynd, byggð á endurminn- ingum leikstjórans Johns Boormans. MYNDIN VAR ÚTNEFND TIL S ÓSKARSVERÐ- LAUNA þ.á m. sem besta kvikmynd ársins, fyrir besta frumsamda handritið, bestu leikstjórn og kvikmyndatöku. ÁHRIFAMIKIL OG VEL GERÐ MYND í leikstjórn Johns Boormanns. Aðalhl.: Sarah Miles, David Hayman, Ian Bannen og Sebastian Rice-Edwards. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05. NIKITA LITLI Sýnd kl.Tog 9. ENDASKIPTI Sýnd kl. 5 og 11. ÞAÐ SEM HANN ÞRÁÐIVAR AÐ EYÐA HELGAR- FRÍINU MEÐ FJÖLSKTLDU SINNI. EN ÞAÐ SEM HANN UPPLIFÐI VORU ÞRÍR DAGAR „Á FERÐ OG FLUGI" MEÐ HÁLFGERÐUM KJÁNA. FRÁBÆR GAMANMYND ÞAR SEM STEVE MARTIN OG JOHN CANDY ÆÐA ÁFRAM UNDIR STJÓRN HINS GEYSIVINSÆLA LEIKSTJÓRA JOHN HUGHES. MYND SEM FÆR ALLA TIL AÐ BROSA OG ALL- FLESTA TIL AÐ SKELLA UPP ÚR! Sýnd kl. 7, 9 og 11. íp iwcgmt Gódan daginn. Stykkishólmur: Eyjaferðir flytja senn 10 þús- undasta farþeofann í sumar Stvkkinh&lmi. ^ ^ Stykkishólmi. „ÞAÐ er nú senn að koma að því að við flytjum 10 þúsundasta far- þegfann í sumar,“ sagði Pétur Agústsson skipstjóri í Stykkishólmi, einn eigandi Eyjaferða sf. í Stykkis- hólmi I samtali við Morgunblaðið. „Þessar ferðir eru afar vinsœlar sem sýnir best það að við höfum komist upp í að flytja um helgar 930 farþega og það sem eykur okk- dr ánægju þessa starfs er að við heyrum ekki annað en allir Ijúki upp sama munni eftir ferðirnar, að þær séu bæði fræðandi og stórkostleg- ar,“ sagði Pétur. „í ferðunum reynum við að skýra sem best fyrir farþegum þær slóðir sem við forum um, höfum aflað okkur alls kyns fróðleiks aftur í tímann og jafn- vel til Eyrbryggju. Þetta fellur ferða- manninum mjög vel. Aðallega eru það tvær leiðir sem boðið er upp á, þ.e. um Suðureyjar, sérstakur hringur með mikilli náttúrufegurð og svo ferðir til Flateyjar. Auðvitað bregðum við svo smá króka ef því er að skipta. Suðu- reyjaferðimar taka tvo tíma, en Flat- eyjarferðir 4-5 með tveggja tíma dvöl þar, og þar höfum við leiðsögumann til að kynna fólki það helsta í sögu eyjarinnar." Aðspurður segir Pétur að þeir séu ákveðnir í að halda þessum ferðum áfram eins lengi og veður leyfí og í það minnsta út september. Hann segir að þótt fuglinn sé farinn úr björgunum sé margt að sjá, en fólki hefir þótt mikið til koma að sjá fuglategundimar sem prýða björg hinna ýmsu eyja. OFT HEFUR HINN FRÁBÆRI LEHCARI HARRI- SON FORD BORIÐ AF f KVIKMYNDUM, EN, ALDREI EINS OG f ÞESSARI STÓRKOSTLEGU MYND, ^RANTIC", sem leikstýrð ER AF HIN- UM SNJALLA LEIKSTJÓRA ROMAN POLANSKL SJÁLFUR SEGIR HARRISON FORD: ÉG KUNNI VEL VIÐ MIG f „WITNESS" OG „INDIANA JONES" EN ,ÆRANTIC" er mín besta mynd TIL ÞESSA. Sjáðu úrvalsmyndina „FRANTIC" Aðalhl.: Harrison Ford, Betty Buckley, Rmmiiniii.il> Seigner, John Mahoney. Leikstj.: Roman Polanski. Sýnd kL 4.30,6.45,9 og 11.15. Ath. breyttan sýntíma! — BönnuA innan 14 ára. STALL0NE RAMBOIII STALLONE SAGÐI { STOKKHÓLMI Á DÖGUN- UM AÐ RAMBO III VÆRI SÍN LANG STÆRSTA OG BEST GERÐA MYND TIL ÞESSA. VIÐ ERUM HONUM SAMMÁLA. Rambó 1H Toppmyndin í ár! Aðalhl.: Sylvester Stall- one, Richard Crenna. Sýnd kl. 5,7,9og11. Bönnuð innan 16ára. Morgunblaðið/Ámi Helgason Bátur Eyjaferða, Hafrún, á leið til hafnar í Stykkishólmi. Oskar Eyþórsson skipstjóri er aðalmað- ur þessara ferða. I tilefni 10 þúsundasta farþegans hafa Eyjaferðir í samstarfi við Hótel Stykkishólm ákveðið að veita honum sérstök verðlaun og er það ferðapakki næsta sumars sem innifelur flugferð frá Reykjavík með Amarflugi til Stykk- ishólms, tveggja daga hóteldvöl ásamt fullu fæði og tvær ferðir um Breiða- fjörð. Þetta er miðað við tvo og eru verðmæti þessa ferðapakka metin á um 40 þúsund krónur. „Við vonumst til að þessi vinningur falli hinum heppna í skaut fyrir ágústlok," sagði Pétur Agústsson í lok þessa spjalls við fréttaritara Mbl. í Stykkishólmi. - Ámi BEETLEJUICE Sýnd kl. 5,9. Sýnd kl.7og 11. Bönnuð innan 16 ára. HVER VILL EKKIEIGNAST SPORTBÍl OG SPÍTTBÁT ? Hugsanleg kísilgúrtaka úr Syðriflóa: Dýpkun flóans rýrir fæðu silungs og fugla við Mývatn - segir í skýrslu Náttúrurannsóknarstöðvar staða. Kisilgúrvinnsla úr Syðriflóa mun minnkar stofna þeirra lífvera sem eru aðalfæða sil- ungs og fugla við Mývatn. Vinnslan hefur hingað til veríð bundin við Ytriflóa en þar sem sér fyrir endann á hráefnis- forðanum verður fljótlega að taka ákvörðun um hvort dælt verði úr Syðriflóa. Flóarnir eru tengdir saman af mjóu sundi og er lífríki þeirra ólfkt. Þetta kemur fram í skýrslu sem Nátt- úrurannsóknarstöðin við Mý- vatn hefur látið gera á botnseti flóans. Skýrslan, Mývatn: Saga lífríkis og gjóskutímatal í Syð- riflóa, verður send á öll heimili í Skútustaðahreppi auk fleiri í frétt rannsóknarstöðvarinnar segir að höfuðmarkmið rannsókn- anna hafi verið að fá yfirlit yfir lífríki Syðriflóa þegar hann var dýpri en nú er. Með því móti sé talið að vitneskja fáist um áhrif dýpkunar af völdum kísilgúrtöku. Ámi Einarsson einn höfundur skýrslunnar sagði lífríki Mývatns byggjast á því að það væri hæfi- lega grunnt en með setlög þykk. Vatnið dýpkaði mikið við brott- nám setsins og það gæti raskað lífríki þess. Grænþörungur, sem Mývetn- ingar nefna „kúluskít", hefur auk- ist mjög undanfamar aldir sökum þess að vatnið grynnist og birta eykst. Dýpkun flóans mun rýra stofninn, auk þess sem talið er að stofn einnar mýflugutegundar og krabbadýrsins komátu muni minnka. Þessar tegundir em afar mikilvæg fæða fugla og silungs. Þá kemur fram í skýrslunni að gjóskugos örvi framleiðslu bláþör- unga í vatninu. Höfundar skýrslunnar eru Ámi Einarsson, Hlynur Óskarsson og Hafliði Hafliðason. Rannsóknim- ar voru gerðar í janúar 1985 að tilhlutan Rannsóknarstöðvarinnar en að henni standa Náttúrufræði- stofnun, Náttúmvemdarráð, Skútustaðahreppur og Landeig- endafélag Laxár í Aðaldal. I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.