Morgunblaðið - 23.08.1988, Page 31

Morgunblaðið - 23.08.1988, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. ÁGÚST 1988 31 Reuter Ramallah. Reuter. ÍSRAELSKIR hermenn særðu níu Palestínumenn í gær er efnt var til verkfalla á hernumdu svæðunum. Útgöngubann var Andófsmenn í Austur-Evrópu: Ráðamenn fordæmi innrásina London. Reuter. HIN ýmsu samtök andófs- manna í fimm ríkjum austan Járntjaldsins minntust þess á sunnudag að 20 ár voru liðin frá því herafli ríkja Varsjár- bandalagsins réðist inn í Tékkó- slóvakíu áð undirlagi Sovét- manna. í sameiginlegri yfirlýs- ingu sem gefin var út í London kröfðust andófshóparnir pólitísks frelsis og að herafli Sovétmanna í ríkjum Varsjár- bandalagsins yrði kallaður heim. 25 óopinber samtök í Tékkósló- vakíu, Sovétríkjunum, Ungverja- landi, Póllandi og Austur-Þýska- landi stóðu saman að yfirlýsing- unni sem 115 menn rituðu nöfn sín undir. Á meðal þeirra voru Adam Michnik, Zbigniew Bujak og Jacek Kuron, sem allir eru þekktir leiðtogar Samstöðu, hinn- ar óleyfilegu hreyfingar pólskra verkamanna, auk tékkneska rit- höfundarins Vaclavs Havels og nokkurra félaga Glanost-hópsins í Sovétríkjunum. í yfirlýsingunni voru leiðtogar ríkja Varsjárbandalagsins hvattir til þess að fordæma innrásina í Tékkóslóvakíu á opinberum vett- vangi. Þá væri og brýnt að endur- reisa æru þeirra þúsunda manna sem sætt hefðu ofsóknum í kjölfar innrásarinnar og verið meinað að starfa að listum, vísindum og stjómmálum. í yfirlýsingunni sagði einnig að gera þyrfti breyt- ingar á stofnskrá Varsjárbanda- lagsins í því skyni að innleiða aukið lýðræði í löndunum. Tryggja þyrfti aðildarríkjunum jafnan sess auk þess sem virða bæri grund- vallarréttindi og félagsleg hags- munamál minnihlutahópa. sett í borginni Nablus á Vestur- bakkanum en á aðfaranótt mánudags var ungur Palestínu- maður skotinn til bana í flótta- mannabúðum í borginni. Boðað var til allsherjarverkfalls á herteknu svæðunum vegna inn- heimtuaðgerða ísraelskra skatt- heimtumanna en leiðtogar upp- reisnar Palestínumanna hafa hvatt almenning til að greiða ekki skatta þá sem ísraelar hafa innleitt. Þátt- taka í verkfallinu var mikil og fáir Palestínumenn mættu til vinnu í ísrael. í gær var sett á utgöngubann í Nablus en um 120.000 manns búa í borginni. Á aðfaranótt sunnudags var ungur Palestínu- maður skotinn til bana í Asker- flóttamannabúðunum nærri Nabl- us. Að sögn leiðtoga Palestínu- manna voru óbreyttir ísraelar þar að verki. Tveir Palestínumenn voru skotnir til bana á sunnudag er mikill fjöldi fólks safnaðist saman á herteknu svæðunum til að minn- ast þess að 19 ár voru liðin frá því reynt var að kveikja_ í A-Aqsa moskunni í Jerúsalem. í borginni Haifa í norðurhluta landsins voru Qórir ungir Palestínumenn hand- teknir grunaðir um að hafa varpað handsprengju að hópi fólks í mið- borginni á laugardagskvöld. 25 særðust í tilræðinu þar af tvö böm. Óþekktur maður hringdi í frétta- stofu í borginni og sagði Frelsis- samtök Palestínu (PLO) hafa stað- ið að baki ódæðinu. Noregur: Fjórir skotnir með sjálfvirkin hagiabyssu Ósló, frá Rune Timberlid, fréttaritara Morgunbladsins. FJÓRIR menn voru myrtir á lögregla 23 ára gamlan mann frá 25 manns særðust i sprengjutilræði í Haifa á laugardagskvöld o; hafa fjórir Palestinumenn verið handteknir, grunaðir um ódæðið. i meðal þeirra sem særðust voru tvö börn. Israel: Ailsherj arverkfall og útgöngubann hroðalegan hátt í bænum Far- sund i Suður-Noregi á laugar- dag. Ungur maður hefur verið handtekinn grunaður um að hafa skotið mennina fjóra en i gær hafði hann ekki játað á sig verkn- aðinn. Morðin voru framin á skotæf- ingasvæði skammt utan við bæinn Farsund skömmu eftir hádegi á laugardag. Fjórir menn voru við skotæfíngar þegar maður skaut á þá með sjálfvirkri haglabyssu. Tveir mannanna létust samstundis en hinir tveir, sem báðir voru illa særð- ir, komust í hús skammt frá æfínga- svæðinu og hringdu í lögreglu og á sjúkrabifreið. Þegar sjúkraliðamir komu á staðinn og ætluðu að ná í lík mannanna tveggja skaut ódæð- ismaðurinn á þá og létust þeir sam- stundis. Á miðnætti á laugardag handtók Farsund á heimili hans. Maðurinn hafði sést fyrr um daginn í grennd við æfingasvæðið með haglabyssu. Á heimili mannsins fundust vopn af ýmsu tagi og að sögn lögreglu er næsta víst að hann hafí framið morðin á skotæfíngasvæðinu. Mennimir sem drepnir voru á skotæfingasvæðinu voru á aldrinum 22 til 43 ára'og láta eftir sig konur og böm. Norsk stjómvöld sögðu eftir þennan hörmulega atburð að réttværi að taka upp skráningu á haglabyssum í Noregi. Yfir 300.000 slíkar eru til í landinu og hingað til hafa aðeins verið skráðar sjálf- virkar haglabyssur. Til þessa dags hafa ellefu Norðmenn látið lífíð vegna skota frá haglabyssum. r r ii Hl ATT MOGULEIKA SPORTBÍLL OG SPÍTTBÁIUR — í verðbréfadeild Aðalbanka og í útibúum Landsbankans um land allt fást örugg og ábatasöm skuldabréf. Bankabréf Landsbankans gefa 9,25% ársávöxtun umfram verðtryggingu og endursöluþóknun er aðeins 0,4%. Nýir flokkar spariskírteina ríkissjóðs eru til 3ja, 5 og 8 ára; ársávöxtun 7,0%-8,0%. Við sjáum um innlausn eldri spariskírteina ríkissjóðs og einnig endursölu þeirra á Verðbréfaþingi, gegn lágmarks þóknun. Skuldabréf Iðnþróunarsjóðs gefa 8,3%-9,0% ársávöxtun umfram verð- tryggingu og ýmis skuldabréf traustra fyrirtækja 10,0%-11,5% ársávöxtun. Leitið upplýsinga og ráðgjafar hjá Verðbréfaviðskiptum, Laugavegi 7, sími 606 380 ~ Landsbanki íslands Banki alira landsmanna L I

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.