Morgunblaðið - 23.08.1988, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 23.08.1988, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. ÁGÚST 1988 njs 37 Alþj óðaskákmótið við Djúp: Helgi stórmeistari efstur Skák Bragi Kristjánsson Níunda alþjóðaskákmót lands- byggðarinnar stendur þessa daga yfir á ísafirði. Jóhann Þórir Jóns- son, hinn ódrepandi ritstjóri tíma- ritsins Skákar, stendur fyrir mót- inu í samvinnu við Taflfélag ísa- íjarðar og með dyggum stuðningi fyrirtækja og einstaklinga fyrir vestan. Þátttakendur í mótinu eru tólf, stórmeistaramir Helgi Ólafs- son, Glenn Flear frá Englandi og Finninn Yijö Rantanen, FIDE- meistaramir Jan Johannsson frá Svíþjóð, dr. Orest Popovych, Bandaríkjamaður, ættaður frá Ukraínu, og skákmeistari Dana, Lars Schandorff. Aðrir keppendur eru íslenskir, Andri Áss Grétars- son, Reykjavík, Guðmundur Hall- dórsson og Guðmundur Gíslason, báðir frá Isafirði, Magnús Pálmi Ömólfsson, Bolungarvík, Ægir Páll Friðbertsson, Súðavík, og síðast en alls ekki síst, Helgi Ól- afsson frá Hólmavík. Helgi frá Hólmavík teflir nú í sínu fyrsta skákmóti síðan 1965 en þá reyndi hann að veija íslandsmeistaratitil sinn frá árinu áður, en varð að hætta í miðju móti. Teflt er í Menntaskólanum á Ísafírði, utan 7. umferð, sem tefld var í Bolungarvík. Þegar þessar línur em ritaðar, er sjö umferðum lokið á mótinu. Staðan er þessi: 1. Helgi Ólafs- son, stórm., 5 vinninga og fre- staða skák. 2.-3. Rantanen (Finn- landi) og Schandorff (Danmörku), 5 v. hvor. 4. Flear (Englandi), 4V2 v. 5.-6. Johannsson (Svíþjóð) og Popovych (Bandaríkjunum)j 4 v. + biðskák hvor. 7. Ándri Áss Grétarsson, 3V2 v. 8. Guðmundur Gíslason, 2V2 v. og frestaða skák. 9. Helgi Ólafsson, eldri, 2 v. + biðskák. 10. Guðmundur Hall- dórsson, IV2 v. 11. Magnús Pálmi Ömólfsson, 1 v. + biðskák. 12. Ægir Páll Friðbertsson, 1 v. Af stöðunni má sjá, að Helgi stórmeistari er eini íslendingur- inn, sem blandar sér í baráttuna um efstu sætin, og hann virðist stefna í ömggan sigur. Útlending- amir geta þó allir komist í efsta sætið, en líklega em stórmeistar- amir, Rantanen og Flear, hættu- legastir Helga. Svíinn hefur kom- ið á óvart með góðri taflmennsku og Popovych er hættulegur hveij- um sem er. Skákmeistari Dan- merkur virkar óömggur, en hon- um má segja til hróss, að jafn- tefli eru honum ekki að skapi. Andri Áss hefur hlotið helming mögulegra vinninga, en gengur erfiðlega við sterkari menn móts- ins. Guðmundur Gísla hefur sýnt góð tilþrif, unnið bæði Rantanen og Popovych, en töp gegn hinum Islendingunum gera vonir hans um hátt sæti að engu. Helgi eldri hefur náð ótrúlega góðum ár- angri. Léttur og lipur skákstíll hans er alltaf skemmtilegur á að horfa, og ekki er hægt að sjá, að hann hafi aðeins teflt fjórar kapp- skákir síðan 1965! Guðmundur Halldórsson er miklu betri skák- maður en úrslitin í þessu móti gefa til kynna. Magnús og Ægir hafa ékki enn öðlast þá reynslu, sem nauðsynleg er til að árangur náist í móti sem þessu. Þeir koma ömgglega tvíefldir til leiks í næsta móti reynslunni ríkari. Mótshaldið hefur gengið vel að góðum íslenskum sið. Högni Torfason stýrir mótinu af rögg- semi og nýtur til þess góðrar að- stoðar margra góðra Vestfirð- inga. Tímaritið Skák gefur út vandað mótsblað, sem dreift er ókeypis í öll hús á mótsvæðinu. Við skulum að lokum sjá tvær skákir frá Alþjóðamótinu við Djúp, eins og mótið kallast. Fyrst sjáum við djarfa taflmennsku Helga Hólmvíkings gegn Flear í fyrstu umferð og síðan snotra sig- urskák Guðmundar ísfirðings Gíslasonar við Popovych úr þriðju umferð. Hvítt: Glenn Flear (Englandi) Svart: Helgi Ólafsson (eldri) Móttekið drottningarbragð 1. d4 d5, 2. c4 dxc4 Helgi fer út í sjaldgæft, en mjög flókið og vandasamt byijun- arafbrigði, ef til vill í þeirri von að enski stórmeistarinn sé ekki vel með á nótunum. 3. Rf3 Rf6, 4. Rc3 a6, 5. e4 b5, 6. e5 Rd5, 7. a4 Rxc3, 8. bxc3 c6 íslenskum skákunnendum er í fersku minni glæsilegur sigur Helga Ólafssonar, stórmeistara, yfir Hort á Ólympíuskákmótinu í Saloniki 1984: 8. - Dd5, 9. g3 Bb7, 10. Bg2 Dd7, 11. Ba3 Bd5, 12. 0-0 Rc6, 13. Hel g6, 14. Bc5 Hd8, 15. axb5 axb5, 16. Rg5 Bxg2, 17. e6! fxe6, 18. Kxg2 Dd5+, 19. Df3 Dxf3+, 20. Kxf3 Hd5, 21. Rxe6 með flókinni stöðu, sem hvítur vann. 9. axb5 cxb5, 10. Rg5!? f6 Eina vömin við hótuninni 11. Df3. 11. Df3 Ha7, 12. e6 Bb7 Auðvitað ekki 12. - fxg5, 13. Df7 mát! 13. d5!? Flear fer út af troðnum slóðum til að mgla andstæðinginn í ríminu. Skákfræðin gefur 13. Df4 Dc8, 14. d5 Bxd5, 15. Be3 Hb7, 16. Df5 Dc6, 17. 0-0-0 g6, 18. Dxd5 Dxd5, 19. Hxd5 fxg5, 20. Bd4 Hg8, 21. Be2 og hvítur hefur frumkvæðið (Timosjenko-Hari- tonov, Sovétríkjunum 1983). 13. - Dxd5, 14. Dxd5 Bxd5, 15. Be3 Hc7? Eftir 15. - Hb7 kemur upp stað- an, sem skákfræðin mælir með, sjá skýringar við næsta leik á undan. Helgi áttar sig ekki á því, hve Bd4-b6 verður mikilvægur leikur í framhaldi skákarinnar. 16. 0-0-0 fxg5, 17. Hxd5 g6, 18. Bd4 Hg8, 19. Bb6! Hc8 Ekki 19. - Hc6, 20. Hd8 mát! 20. Be2 Bh6, 21. Hhdl Rc6 Eða 21. - Kf8 22. Hd8+ Kg7, 23. Bd4 mát. 22. Hc5 g4+, 23. Kc2 og svartur gafst upp, því hann verður mát eftir 23. Kf8, 24. Hxc6 Hxc6, 25. Hd8+ Kg7, 26. Bd4. Hvítt: Guðmundur Gíslason Svart: dr. O. Popovych (Bandar.) Sikileyjarvörn 1. e4 c5, 2. Rf3 d6, 3. d4 cxd4, 4. Rxd4 Rf6, 5. Rc3 a6 Najdorf-afbrigðið hefur alltaf verið í miklu uppáhaldi Banda- ríkjamanna, og nægir að nefna Robert Fischer og Walter Browne sem dæmi um meistara, sem allt- af bmgðu fyrir sig byijuninni, er færi gafst. 6. a4 Guðmundur sneiðir hjá algeng- ustu afbrigðunum, 6. Be2, 6. Bg5 eða 6. f4. Leiðin, sem hann velur, gefur andstæðingnum tækifæri til að ráða meiru um byijunampp- bygginguna en í algengustu leið- unum. 6. - Rc6 Aðrir möguleikar em 6. - g6 (dreka-afbrigðið) og 6. - e6 (Scheveningen-afbrigðið). 7. Be2 e5 Nú er komið upp svokallað Bóleslavskíj-afbrigði. 8. Rb3 Be7, 9. 0-0 0-0, 10. Be3 Be6,11. f4 exf4,12. Hxf4 Hc8 í skákinni Morovic-deFirmian, millisvæðamótinu í Túnis 1985, varð framhaldið 12. - He8, 13. a5 d5, 14. Bb6 Dd6, 15. Hxf6 Bxf6, 16. exd5 Bxc3, 17. dxc6 Dxdl+, 18. Bxdl Bxb2, 19. cxb7 og jafntefli var samið, þótt hvítur standi örlítið betur í end&taflinu. 13. Rd5 Bxd5, 14. exd5 Re5, 15. Hb4 Dc7,16. c3 Rfd7,17. Rd4 Önnur leið í þessari stöðu er 17. Rd2 með hugmyndinni H-a3- b3 o.s. frv. 17. - g6, 18. db3 Algengur leikur í stöðu sem þessari er a4-a5. Guðmundur vill ekki binda hrók sinn á al við að valda peðið og velur því aðra áætlun. Best hefði verið að leika 18. Dc2 eða 18. Dd2. 18. - Rc5,19. Dc2 Hfe8, 20. Hfl Dd7, 21. Rf3 Rg4, 22. Bd4 Bd8, 23. Dd2 Re4 Eftir 23. - Rxa4, 24. h3 Re5, 25. Rg5 lendir svartur í vandræð- um, t.d. 25. - h6?, 26. Rxf7! Rxf7, 27. Bg4 með yfirburðastöðu fyrir hvít. • 24. Df4 f5, 25. Bd3 g5!? Bandaríkjamaðurinn er óhræddur við að veikja peðastöð- una á kóngsvæng. Betra hefði verið að leika fyrst 25. - Re5! og eftir t.d. 26. Bbl g5!? 27. Dcl g4, 28. Bxe4 (28. Rxe5 dxe5, 29. Be3 Rd6 og svartur stendur vel) fxe4, 29. Rxe5 dxe5, 30. Be3 með flókinni og vandtefldri stöðu. Svartur getur annaðhvort leikið 30. - Ba5 eða 30. - Dxd5, en spumingin er, hvort kóngsstaða hans er ekki of veik. 26. Dcl h6, 27. h3 Rgf6 28. Rxg5! hxg5 Ekki 28. - Rxg5, 29. Bxf5 Dc7, 30. Bxc8 Dxc8, 31. Bxf6 o.s.frv. 29. Bxf6 Bxf6 Eða 29. - Rxf6, 30. Bxf5 Dc7, 31. Dxg5+ Kf8, 32. Bxc8 Dxc8, 33. Hxf6+ og hvítur vinnur. 30. Bxe4 He5 Eftir 30. Hxe4, 31. Hxe4 fxe4, 32. Hxf6 hefur hvítur vinnings- stöðu, því svarti kóngurinn er vamarlaus. 31. Dc2 f4, 32. Bf3 Hc7, 33. Bg4 Dg7, 34. Df2 Kh8, 35. Be6 He3, 36. Dd2 í stöðum með mislitum biskup- um og meira liði, öðm en peðum, stendur sá betur, sem er í sókn. Hvítur hótar að fikra sig inn í stöðu svarts með D-dl-g4 (eða h5) og f5. Svartur grípur því til örþrifaráða. 36. - Hcxc3, 37. bxc3 Bxc3, 38. Ddl Bxb4, 39. Dh5+ Svartur hefur unnið tvö peð og verður að vona, að sókn hvíts dugi ekki. 39. - Dh7, 40. De8+ Kg7, 41. h4! He5 Eða 41. - Bc5, 42. Df7+ Kh6, 43. hxg5+ Kxg5, 44. Dxf4+ Kg6, 45. Df6+ Kh5, 46. g4 mát! Ekki gengur heldur 41. - Dxh4, 42. Df7+ Kh6, 43. Df8+ Kg6, (43. - Kh5, 44. g4+ fxg3, 45. Dh8+ Kg6, 46. Hf6 mát) 44. Bf5+ Kh5, 45. Dh8 mát. 42. Hf3! Bc5+, 43. Kh2 Kf6 Eftir Hfl-f3 í 42. leik getur hvítur svarað 43. - Dxh4+ með 44. Hh3. 44. Df8+ Kg6, 45. h5+ og svartur gafst upp, því drottningartap og mát í nokkmm leikjum er óumflýjanlegt. Guðmundur sýndi í þessari skák, hve harður sóknarskákmað- ur hann er. Fiskverð á uppboðsmörkuðum 22. ágúst. FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hœsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 43,00 30,00 40,63 15,369 624.498 Undirmál 19,00 19,00 19,00 1,860 35.340 Ýsa 70,00 26,00 48,87 4,013 196.112 Ufsi 20,00 17,00 19,75 1,892 37,370 Karfi 28,50 21,00 28,00 13,086 386.556 Steinbítur 20,00 19,00 19,03 1,030 19.600 Hlýri 24,00 24,00 24,00 0,055 1.320 Langa 15,00 15,00 15,00 0,449 6.743 Lúða 130,00 70,00 83,61 0,450 37.623 Koli 30,00 30,00 30,00 0,140 4.200 Skata 40,00 40,00 40,00 0,055 2.200 Skötuselur 215,00 215,00 215,00 0,050 10.750 Samtals 34,77 39,170 1.365.312 Selt var aðallega úr Hamrasvani SH, Greipi SH og Sæmundi ÁR. [ dag verða m.a. seld 17 tonn af ufsa, 3 tonn af ýsu og 2 tonn af þorski úr Sólborgu SU, 10 tonn af þorski og 5 tonn af ýsu úr Björgu VE og 10 tonn af blönduðum afla úr ýmsum bátum. FAXAMARKAÐUR hf. i Reykjavík Þorskur 40,00 37,00 37,77 11,334 488.045 Ýsa 79,00 35,00 69,69 9,747 679.261 Skarkoli 51,00 21,00 23,15 0,195 4.515 Ufsi 19,00 19,00 19,00 0,379 7.201 Hnísa 14,00 14,00 14,00 0,044 616 Hlýri 18,00 18,00 18,00 0,820 14.760 Langa 21,00 15,00 19,27 0,284 5.472 Lúöa 190,00 105,00 137,28 0,378 31.890 Grálúða 5,00 5,00 5,00 0,125 625 Samtals 50,61 23,649 1.196.645 Selt var úr ýmsum bátum. I dag verða m.a. seld 20 tonn af þorski og 12 tonn af ýsu úr Jóni Baldvinssyni RE, Bjarnavík ÁR og Þórunni Sveinsdóttur VE. FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur 48,50 37,00 45,36 51,870 2.352.593 Ýsa 61,00 34,00 55,78 7,264 405.202 Undirmál 19,00 19,00 19,00 2,451 46.580 Ufsi 25,00 18,00 24,26 15,039 364.840 Karfi 20,00 15,00 18,84 5,767 108.665 Steinbítur 23,00 23,00 23,00 0,355 8.165 Hlýri+steinb. 24,50 24,50 24,50 2,078 50.911 Langa 20,00 17,00 19,01 1,000 19.110 Blálanga 17,00 17,00 17,00 0,200 3.400 Langlúra 15,00 15,00 15,00 0,045 675 Sólkoli 55,00 55,00 55,00 0,745 40.975 Skarkoli 45,50 45,50 45,50 1,532 69.706 Lúða 119,00 40,00 92,12 0,435 40.071 Öfugkjafta 8,00 8,00 8,00 7,950 63.600 Skata 47,00 47,00 47,00 0,082 3.854 Skötuselur 222,00 170,00 181,29 0,193 35.062 Samtals 37,25 97,012 3.613.409 Selt var aöallega úr Aðalvik KE, Þorsteini Gíslasyni GK og Eld- eyjar-Boða GK. í dag veröur selt úr ýmsum bátum. SKIPASÖLUR í Bretlandi 18.7.-22.7. Þorskur 75,31 367,110 27.648.197 Ýsa 100,52 36,650 3.684.027 Ufsi 23,05 17,805 410.359 Karfi 43,58 5,550 241.871 Koli 100,19 0,485 48.593 Grálúöa 90,26 0,050 4.513 Blandað 74,81 8,110 606.683 Samtals 74,91 435,760 32.644.242 Selt var úr Gullveri NS i Grimsby sl. þriðjudag og Engey RE og Náttfara RE í Hull sl. fimmtudag. GÁMASÖLUR í Bretlandi 18.7.-22.7. Þorskur 74,23 340,125 25.247.089 Ýsa 85,89 116,607 10.015.454 Ufsi 25,88 8,235 213.160 41,76 6,649 277.628 69,12 117,374 8.112.684 98.88 0,170 16.810 96.88 27.724 2.685.839 75,49 616,884 46.568.664 Verð á loðnuafurðum FÉLAG ÍSLENSKRA FISKMJÖLSFRAMLEIÐENDA Karfi Koli Grálúða Blandað Samtals Cif-verð fyrir prótíneininguna af loðnumjöli er nú um 9,50 Banda- rikjadalir, eða 30.600 krónur fyrir tonniö, en meðalverð fyrir tonnið af loðnulýsi er um 390 Bandaríkjadalir (18.000 krónur). Hins vegar hefur litið verið selt af loðnuafurðum að undanförnu. Grænmetlsverð á uppboðsmörkuðum 22. ágúst. SÖLUFÉLAG GARÐYRKJUMANNA Gúrkur Blómkál Tómatar Paprika(græn) Paprika(rauð) Paprika(gul) Papr.(rauðgul) Kínakál Gulrætur(ópk.) Gulrætur(pk.) Rófur Hvítkál Salat Spergilkál Sellerí Samtals 140,00 1,045 146.300 89,00 0,350 31.143 137,00 2,460 336.816 252,00 0,690 173.970 380,00 0,400 152.150 376,00 0,010 3.760 301,00 0,045 13.545 84,00 1,302 109.536 193,00 0,790 152.620 181,00 0,640 115.620 66,00 0,350 23.100 67,00 0,900 60.300 53,00 0,195 10.275 202,00 0,155 31.375 179,00 0,015 2.685 1.424.019 Einnig voru seld 1.100 búnt af steinselju fyrir 35.500 krónur, eða 32 króna meðalverð, og 380 búnt af dilli fyrir 15.820 krón- ur, eða 42 króna meöalverð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.