Morgunblaðið - 23.08.1988, Page 42
42
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. ÁGÚST 1988
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Garðabær
Blaðbera vantar í Mýrar.
Upplýsingar í síma 656146.
Lagerstarf
Óskum eftir starfskrafti á lager. Mötuneyti.
Vinnutími er frá kl. 8.00-17.00.
Hafið samband við Kjartan Birgisson, verk-
stjóra, á staðnum næstu daga.
^ Plastprent hf.
Fosshálsi 17-25.
Afgreiðslustarf
Starfskraftur óskast á kassa í Byggingavöru-
verslun Sambandsins á Krókhálsi.
Nánari upplýsingar hjá verslunarstjóra á
staðnum eða starfsmannahaldi.
SAMBAND ISL.SAMVINNUFEIAGA
STARFSMANNAHALD
LINDARGÖTU 9A
Standsetning
nýrra bíla
Karl eða kona
Viljum ráða röska(n) karl eða konu við stand-
setningu nýrra bíla. Þarf að hafa bílpróf.
Samviskusemi, reglusemi og stundvísi áskilin.
Upplýsingar gefur Hjálmar Sveinsson, verk-
stjóri.
|h|h
EKLAHF
Laugavegi 170-172. Sími 695500.
Starfsfólk óskast
til starfa sem fyrst.
Upplýsingar á staðnum milli kl. 13.00 og
15.00 daglega.
Bankastörf
Óskum eftir fólki til gjaldkera- og ritarastarfa
við innlend og erlend viðskipti. Framtíðar-
störf.
Umsækjendur þurfa að hafa góða menntun
og aðlaðandi framkomu.
Góð starfsaðstaða.
Umsóknareyðublöð fást hjá starfsmanna-
haldi, Austurstræti 5, 3. hæð.
BUNAÐARBANKI
ÍSLANDS
Sendistarf
Morgunblaðið óskar eftir að ráða röskan og
samviskusaman ungling til sendistarfa.
Vinnutími frá kl. 9-17.
Upplýsingar á ritstjórn Morgunblaðsins,
Aðalstræti 6, 2. hæð.
Fiskvinnslufólk
Óskum nú þegar eftir vönu fólki til starfa í
nýju fiskvinnsluhúsi okkar í Reykjavík.
ísrösthf.,
sími 622928.
Framleiðendur
- heildsalar
Tveir vanir sölumenn á besta aldri, sem náð
hafa miklum árangri í starfi, óska eftir að
selja framleiðslu- og/eða vörulager yðar,
gegn prósentum af sölu.
Þjónustulipurð og vönduð vinnubrögð í fyrir-
rúmi. Trúnaðartrausts gætt.
Vinsamlega sendið upplýsingar sem máli
skipta til auglýsingadeildar Mbl., sem fyrst,
merktar: „Söluaukning - 123“.
Reykjavík.
Hjúkrunarfræðingar
óskast sem fyrst. Hlutastarf kemur til greina.
Einnig vantar á kvöld- og helgarvaktir.
Barnaheimili á staðnum.
Upplýsingar gefnar í símum 35262 og 38440
milli kl. 10.00-12.00 virka daga.
SVÆÐISSTJÓRN MÁLEFNA FATLAÐRA
REYKJAVlK
Sambýli
í miðborginni
óskar eftir starfsmönnum í hlutastörf.
Upplýsingar fást hjá forstöðumanni í síma
13004.
Hlutastörf
• í móttöku - kvöld og helgarvinna
• Á sólbaðsstofu og í þrif - kvöld- og helgar-
vinna
• Barnagæsla - hluta úr degi
Umsækjendur komi á staðinn milli kl. 12.00-
17.00 eða sendi skriflega umsókn fyrir 27.
ágúst.
STÚDIÓ JÓNINU & ÁGÚSTU
SKEIFUNNI 7 SÍMI: 68 98 68
Kennarar
Tvo kennara vantar að grunnskólanum á Flat-
eyri. Upplýsingar í síma 94-7645.
Hárgreiðsla
Hárgreiðslusveinn eða meistari óskast.
Upplýsingar á staðnum.
Mljffi
Traust manneskja
- Akureyri
Fullorðin kona óskast til að vera eldri hjónum
á Akureyri til halds og trausts. í boði eru góð
laun, fæði og húsnæði.
Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist
auglýsingadeild Mbl. fyrir 27. ágúst merktar:
„Traust - 2351“.
Bifreiðástjórar
Óskum eftir að ráða menn á steypubifreiðar
nú þegar. Aðeins heilsuhraustir reglumenn
koma til greina.
Upplýsingar í síma 33600.
STEYPUSrÓÐIN.
ö*33600
Starfskraftur óskast
Okkur vantar hressar stúlkur við afgreiðslu
o.fl. Vaktavinna.
Upplýsingar á staðnum milli kl. 9.00-11.00 f.h.
Kringlunni
Kennarar athugið
Okkur vantar kennara í almenna kennslu við
Grundaskóla á Akranesi.
Umsóknarfrestur er til 25. ágúst nk.
Nánari upplýsingar veitir skólastjóri, Guð-
bjartur Hannesson, í vinnusíma 93-12811
og í heimasíma 93-12723.
Atvinna
Við óskum að ráða duglegt fólk til fram-
leiðslustarfa í vettlingadeild okkar í Súðavogi.
A. Mann til starfa í framleiðslusal.
B. Konur til framleiðslu- og frágangsstarfa.
C. Fólk hálfan daginn, eftir hádegi.
Góð laun. Framtíðarstörf.
Upplýsingar eru gefnar á skrifstofunni, Skúla-
götu 51, eða í síma 12200.
66?N SEXTÍU OG SEX NORDUR
Sjóklæðagerðin h/f
Skúlagata 51 - Sími 11520-14085.