Morgunblaðið - 23.08.1988, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 23.08.1988, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. ÁGÚST 1988 * Paul, John og George á fyrstu árum hljómsveitarinnar. óín lauk um síðir. Yoko Ono fleygði kaupsýslu- manninum sem hún giftist skömmu eftir lát Lennons út fyrir fímm árum. Hún býr nú með innan- hússarkitekt sem heitir Sam Havidtoy. Lengi vel var haldið að aðeins einn maður væri í lífi henn- ar eftir að John Lennon Iést, það er að segja sonur hennar. Margt, áður óvitað, virðist koma fram í þessum skrifum Goldmans, sem forvitnilegt væri að lesa og draga dóm af, jafnvel sem lestur hennar gefur þeim sem allt vita tækifæri til þess að endurmeta gamlar stað- reyndir. Þessi bók um líf Lennons kemur út í Englandi síðar í þessum mán- uði. Hún lætur engan ósnortinn, er sagt af þeim aðila sem fjallað hefur um hana þar ytra. Hún seg- ir sögur af miklum listamanni sem helgaði líf sitt friði í heiminum. Fallegar eða ljótar, nýjar eða gaml- ar sögur af Lennon breyta því ekki að hann verður goðsögn um ókomna tíð, og um allan heim er hann enn sárt syrgður af aðdáend- um. AUSTURRÍSKUR LANDKÖNNUÐUR: Hefur Isigt 500 þús. km. að baki sér Að undanförnu hefur aust- um'ski landkönnuðurinn og ljósmyndarinn Walter Fischer ferð- ast hér um landið ásamt konu sinni til þess að ljósmynda náttúruundur íslands, sem hann hyggst koma á framfæri við landa sína á næst- unni. Hann sagði frá því í stuttu spjalli við blaðamann Morgunblaðs- ins að hann hefði á ferðum sínum um heim allan lagt að baki sér um 500 þúsund kílómetra. „Við höfumn hrifist mjög af nátt- úru íslands á þessum þremur vikum okkar og ég hygg að ég sé vel birg- ur af frábærum myndum víðsvegar að á landinu," segir Walter. Hann segist hafa í hyggju að setja upp sérstaka myndasýningu um Island, þar sem litskyggnum, íslenskri tón- list og frásögnum um landið verði blandað saman. Það er ekki eins og Walter Fisc- her áé neinn nýgræðingur á þessu sviði, því hann hefur ferðast um heim allan og viðað að sér efni í fjölmargar sýningar. Meðal land- anna sem Walter hefur sótt heim og gert sjálfstæðar sýningar um eru Perú, Brasilía, Alaska, Filips- eyjar, Mexíkó, Sri Lanka, Bots- wana, Malasía, Kúba og Ástralía. Walter segist ekki í nokkrum Walter Fischer, austurríski land- könnuðurinn og ljósmyndarinn mundar aðalvopn sitt, Nikormat myndavél sína. vafa um að stórauka megi ferða- mannastraum frá Austurríki hingað til lands, þar sem ísland hafi upp á svo margt að bjóða sem höfði til Austuríkismanna, svo sem fagrar en erfiðar gönguleiðir og stórbrotna náttúru. Sjálfur segist hann mest hafa hrifist af Mývatni, Herðubreið- arlindum, Vestfjörðum og Snæfells- nesi. Walter er þó ekki alsæll með gamla Frón, því hann segist hvergi í heiminum hafa komist í kynni við annað eins verðlag og hér á landi. Verðlag sé svo hátt að sér objóði. „Ég er viss um að ferðamannafjöldi hingað til lands myndi stóraukast, ef þið gætuð lækkað verðlag hér til muna,“ sagði Walter Fischer að lokum. 59 Frímerkjakaup Eigið þiö íslensk frímerki sem þiö viljiö selje? Ef svo er þá erum við tiibúin til aö kaupa ótakmarkaöan fjölda. Viö borgum altt fré ’/• og allt upp aÖ margföldu viröi þeirra. Klippiö aöeina frímerkin af umslögunum og sendið þaö som þiö hafiö. Viö ændum ykkur síöan borgunina um leiö. SSE-Frimærker, Postbox 1038,8200 Arhus N, Denmarfc. Talaðu við oÞÞur um uppþvottavélar § xi 2 SUNDABORG 1 S. 68 85 88 - 68 85 89 Talaðu við ofefeur um - þvottavélar reTfl ki- '**> .fci SUNDABORG 1 S. 688588-688589 „Við höfum nú stærri epli heima,“ sagði Bandaríkjamaðurinn um leið og hann tók upp melónu á útimarkaði í París. Franski kaupmaðurinn leit kuldalega á hann: „Viltu gjöra svo vel að láta vínberin mín í friði.“ KÓKÓmJÓLK RMKIK 6LATT FÓLK !
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.