Morgunblaðið - 23.08.1988, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 23.08.1988, Blaðsíða 58
58 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. ÁGÚST 1988 i fclk í fréttum JOHN LENNON Listamaður ljósi? í nýju Illar tungur segja að Yoko Ono, ekkja Jokn Lennons, hafi gengið í hjónaband með kaupsýslumanni frá Florida, skömmu eftir lát Lenn- ons. Þetta og margt fleira segir Albert Goldmann í nýrri bók sinni um líf John Lennons. Þar afhjúpar hann ýmsis atriði sem aðdáendur Johns heitins hefðu ekki viljað vita fyrr. > Bókin heitir „The Lives of John Lennon". Raeddi höfundurinn við tólf hundruð manns sem þekktu Lennon og Yoko, og vann hann að bókinni í sex ár. Þetta er sami höfundur og sem upplýsti almenn- ing um eiturljfyaneyslu og slæmt ástand Elvis heitins Presley. I þess- arri bók segir hann sögu Lennons frá öðrum sjónarhóli en kemur fram í öðrum sögnum um líf hans. Upphaf kynna þeirra Johns og Yoko, þrá Lennons eftir fullkomn- un, eiturlyflaneysla hans og áhrif hennar á verk hans eru meðal efn- is sem tekið er fyrir á nærgöng- ulli hátt en áður var gert. Yoko á að hafa elt Lennon eins og skuggi hans áður en eiginlegt samband þeirra byrjaði, og var inni á heimili hans og Cynthiu í tíma og ótíma. Hún var fyrst kynnt fyrir Paul MacCarthey er hún vildi fá hann til samvinnu við sig, en Paul leist ekki á tilboð hennar og benti henni á John, sem alla tíð hafði frekari áhuga á framúr- stefnulist en Paul. Sú saga að Yoko hafí ekki vitað hver John Lennon væri áður en hún sá hann fyrst, við sýningu hennar í nóvembermánuði árið 1966, er sögð login. Samkvæmt heimildum er bókarhöfundur styðst við, sem meðal annars koma frá öðrum meðlimum Bítlahljóm- sveitarinnar svo og bílstjóra Lenn- ons heitins, hafði hún ekki sofíð neinum Þymirósarsvefni meðan bítlamir ærðu aðrar ungar meyjar. Hún sendi bréf á heimili hans þar sem hún hótaði að fyrirfara sér ef ekki féngi hún stuðning bítlanna við eigin sköpun, svo og skaut upp kollinum við ýmis tækifæri, meðal annars smeygði hún sér ínn í bíl hans þegar hann fór í ökuferð með bílstjóra sínum. Hún taldi sig henta best sem fyrirmynd í hugmyndaheimi Lenn- ons og strax í upphafí var John heillaður af konunni sem vogaði sér svo langt inn í einkalíf hans. Nákvæmlega þijár vikur liðu frá þeirra fyrsta fiindi og þar til þau fóru að hittast reglulega. Öllum er kunnugt um áhrif Yoko á fram- úrskarandi músíkverk hans. Líf þeirra fór heldur ekki ætíð leynt, baráttuaðferðir þeirra fyrrir friði voru og heiminum kunnug. Hitt vita færri, hve grátt hann lék Cynt- Faðir og sonur á góðri stund. hiu fyrri konu sína, og hvað fór fram innan veggja upptökuversins eða heimilis hans. Eitumeysla hans og Yoko Ono var vægast sagt óhófleg, og kom það meðal annars niður á bami þeirra, Sean, sem vætti bleyjur langt fram yfír tveggja ára aldur- inn og fékk sem lítið bam óeðlilega mikið sjálfræði, að sagt er. Aðrir meðlimir bítlahljómsveitarinnar vildu ekki gera of mikið úr óvild sinni í garð Yoko sem var viðstödd allar æfíngar hljómsveitarinnar, því þeir vildu ekki reita John til reiði. Hann var maður tilfínninga og ástin sem batt hann við Yoko Ono var öllum ljós. Það er og vitað að bítlamir töldu hana ekki hafa góð áhrif á hann í byijun, en sætt- ir komust þó á síðar. A heimili sínu er John sagður Yoko Ono á mynd sem tekin var nýlega á heimili hennar. hafa verið einangraður, svelti sig oft, og dvaldi langtímum inni í svefnherbergi. Hann sá um hús- hald meðan Yoko starfaði utan heimilis, en var ekki ætíð vel á sig kominn. Á tímabili á hann ekki að hafa getað lyft gítamum sínum, frekar en öðm af þeirri þyngd, enda var fæðuneysla hans tak- mörkuð. Meðan árin vora erfíð sá Yoko honum að mestu fyrir þeim eiturlyfjum sem hann þurfti, en síðar losnaðr hann úr viðjum vímu- gjafa, stríði hans við LSD og her- T GRÆNLAND: Hann fékk ísbjöm í heímsókn Jörgen Sörensen hafði vaknað með gamagaul eina nóttina og rölt niður í eldhús. Þá heyrði hann skraðninga fyrir utan eldhús- gluggann, og hélt að þar færa nokkrir svangir hundar. Hann opn- aði gluggann og ætlaði að deila matarbita með hundunum. Skjmdilega horfír hann inn í tvö myrk augu, um hálfan metra frá glugganum. í heimsókn var kominn ísbjöm, sem nálgaðist óðum. Jörgen lokaði glugganum í snarhasti, og í þann mund krafsaði ísbjöminn í rúðuna. Jörgen sem ekki var tilbúinn að deila einu eða neinu með ísbirai, æpti eins og óður væri á hjálp, og brátt komu syfjaðir nágrannar með alvæpni. Þeir biðu átekta, en eftir að ísbjöminn hafði komið átján sinnum að ruslatunnunum við gluggann til að sækja sér bita, þa sáu þeir vopnuðu sér ekki annað fært en að binda endi á heimsókn- ina. COSPER Gesturinn lítur forvitnum augum inn um gluggann hjá Jörgen. Jörgen Sör- ensen var að r-- vonum L ■■ hverft við ý • ’ heimsókn- 1 v- ina. % T Í*>T" É ísbjörninn gæðir sér á matarleifum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.