Morgunblaðið - 23.08.1988, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 23.08.1988, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. ÁGÚST 1988 í þessu nýja gróðurhúsi á Tuma- stöðum verður unnt að rækta um 500 þúsund plöntur í einu. getið að vel kæmi til greina að he§a stórfellda skjólbeltaræktun á uppgræðslusvæðum á Suðurlandi svo sem á söndunumí Rangárvalla- sýslu og í Skaftafellssvslum. í nágrenni Tumastaða eru skemmtileg skógarsvæði, Lýðveld- islundurinn frá 1944 og Tungu- skógur. Þegar komið er í þessa lundi og aðra, svo sem í skógar- teiginn á Kirkjubæjarklaustri finnst best sá reginmunur sem verður á umhverfinu við slíka ræktun. Skógrækt ríkisins hefur lagt áherslu á að vemda og friða land- svæði sem vaxin eru náttúmlegu allir. Stalín var hinsvegar ekki í minnsta vafa um ágæti eigin guð- legrar forsjónar bændum til handa. Nú 60 ámm síðar em stjórnendur Sovétríkjanna í vandræðum með að vefja ofan af óheillaspólunni. Stundum virðist manni sem íslenskir allt um vitandi postular séu svo vissir um ágæti eigin hug- mynda að þeir neiti að taka tillit til nokkurs annars. Manneskjan, sem á að þola kerfi þessara manna virðist ekki skipta máli í huga þeirra. Heilög ritning segir okkur, að guð skapaði Adam og Evu. Síðar var „kerfið" fundið upp til að þjóna afkomendum Paradísarhjónanna. Nú stöndum við, alþýðufólk, frammi fyrir þeirri skuggalegu staðreynd, að ómanneskjuleg kerfísþræla-,, glorían" heimtar í tíma og ótíma að við þjónum kerfinu. Niðurlag Hér að framan minntist ég á náttúruhamfarir af mannavöldum. Vonandi þurfum við ekki að þola slíkt. Hitt er svo annað mál, að við 'andsbyggðarfólk þurfum að halda vöku okkar. Islenskir sjómenn eru yfirleitt afburða starfsmenn við vinnu sína. Það tekur marga þeirra ár og aftur ár að losna við sjóveikina (sumir losna aldrei við hana) og aðlagast því harða lífi sem sjómennskan er. Það sem heldur í menn við þessa vinnu er vonin um góðan aflahlut, ef ekki þetta árið, þá á því næsta. Komi sá tími að aflahlutarvonin bregst, þá verða ekki margir, sem kæra sig um að stunda fiskveiðar. Um leið og ég óska öllum sjó- mönnum og útvegsmönnum, bæði 1 smáum og stórum, allra heilla, leyfí 1 ég mér að vænta þess að við þurfum ekki að þola spjöll og náttúruham- farir af mannavöldum í formi auð- lindaskatts, sem i reynd er nr. 1,2 og 3 — landsbyggðarskattur. Akranesi, 16. ágúst 1988. Höfundur er trillukarlá Húsavík. Indriði Indriðason stöðvarstjóri á Tumastöðum í uppeldisreit tveggja ára Alaskaaspar. birki. Þessi svæði eru nú rösklega 40 þúsund hektarar að stærð og ætla má að ríflega helmingur þess lands sé vaxinn birkigróðri sem breiðist víða ört út. Kannanir hafa sýnt að rösklega fjórðungur birki- gróðurlendis sé í afturför og hefur Skógræktin, í ljósi þess, farið fram á aukin framlög á ijárlögum vegna þessa sérstaklega en ekki fengið. Að mati Skógræktar ríkisins er nýting lands til skógræktar og beitar ekki ósamrýmanleg og að með skipulagningu sé unnt að koma upp skógi klæddum beitil- öndum sem verði mun betri lönd tii beitar en skóglaus úthaginn. Sig. Jóns. _____25 Nýr veitingastaðiir í Bolungarvík Bolungarvík. NÝTT veitingahús hefur verið opnað í Bolungarvík en það ber nafnið Skálavík og er til húsa í félagsheimili Bolungarvíkur. Húsið hefur verið málað yst sem innst og verulegar breytingar gerðar á anddyri og hliðarsal, þá hefur verið settur upp bar í aðal- sal og hliðarsal. Eldhúsið er búið fullkomnum tækjum og aðstaða starfsfólks stórbætt. Gert er ráð fyrir að kostnaður vegna þessara breytinga verði um 5 til 6 milljón- ir. Það er bæjarsjóður Bolung- arvíkur sem mun reka veitingahú- sið Skálavík a.m.k. fyrstu 12 mán- uðina. Allt frá árinu 1952 er Félags- heimili Bolungarvíkur var form- lega tekið í notkun, hefur það verið aðalsamkomustaður Bolvík- inga og lengi vel stolt bæjarins, og er enn í minni haft hversu Bolvíkingar unnu ötullega að byggingu hússins á sínum tíma og það að miklu leyti í sjálfboða- vinnu. En nú er öldin önnur og tímarnir breyttir. Sveitaböllin virð- ast senn fyrir bí og barirnir óðum að taka við af vasapelanum, líkt og skuttogaramir gerðu síðutog- arana útlæga. Rekstrarafkoma félagsheimilis- ins hefur lengst af verið þolanleg, en með tilkomu myndbandanna var kippt grundvellinum undan kvikmyndasýningum og harðnandi samkeppni í dansleikjahaldi með tilkomu vínveitingahúsa í ná- grannabæ Bolungarvíkur var fé- lagsheimilið einfaldlega ekki leng- ur samkeppnisfært. Með veitinga- húsinu Skálavík hefur kröfum nútímans verið mætt að nokkru leyti. - Gunnar ptoirpittfflaftift Metsöiublad á hverjum degi! c*4. -r oi fi « «*wiKuuuiaoio/ounnar naiisson Starfsfolk Skálavikur framan við aðalinnganginn. Olafur Einarsson framkvæmdastjóri er lengst til vinstri. Rýmri farangursheimild er á Saga Class, 30 kg í stað FLUGLEIDIrJSS' 20 kg. -fyrfrþfg- ° EITT MERKI — ÓTAL GERÐIR Þaó fást yfir 20 geröir af MAZDA 323, ein þeirra hentar þérörugglega. Til dæmis MAZDA 323 SUPER SPECIAL HATCHBACK: • Nýtt glæsilegt útlit. • Lúxusinnrétting, nóg pláss fyrir höfuö og hné. • 1.3 L eöa 1.5 L vélar. • Fæst 5 gíra eöa sjálfskiptur. • Belti við öll sæti og dagljósa- búnaður. • Sérlega hagstætt verð. Athugió sérstaklega: Ný, hagstæöari greidslukjör en áöur hafa þekkst!! Opiö laugardaga frá kl. 1-5. BILABORG HF. FOSSHALSI 1.S.68 12 99. MAZDA 323
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.