Morgunblaðið - 23.08.1988, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. ÁGÚST 1988
11
íslenskir námsmenn
1 Bretiandi:
Tæplega 6 millj-
óna styrkur
ÁTJÁN íslendingar sem stunda
nám við brezka háskóla í vetur
njóta fjárstuðnings frá þarlendum
stjórnvöldum sem nemur samtals
75.000 sterlingspundum eða um
5,9 milljónum króna.
Nemendumir hljóta styrki til
greiðslu skólagjalda að einhveiju eða
öllu leyti úr sjóði í vörslu utanríkis-
ráðuneytisins brezka, Foreign and
Commonwealth Office Scholarships
and Awards Scheme, sem hefur það
hlutverk að styrkja framúrskarandi
námsmenn frá öðrum löndum. Sumir
þeirra frá auk þess svonefndan
ORS-rannsóknarstyrk frá Ráði há-
skólarektora.
Allir nema einn ætla að stunda
framhaldsnám á háskólastigi í
margvíslegum námsgreinum svo sem
taugalíffræði, máimvinnslufræði,
stærðfræði og stjómmálafræði.
Brezka sendiráðið veitti styrk úr
sjóðnum í sumar til að gera starfs-
manni Verkalýðsfélags Húsavíkur
kleift að sækja námskeið við Ox-
ford-háskóla í máiefnum stéttarfé-
laga. (Fréttatílkynning)
VSTA5TÍG 13
26020-26065
Njálsgata. 2ja herb. íb. 45 fm.
Mikið endum. V. 2,5 m.
Sörlaskjól. 2ja herb. íb. 70 fm í
tvíb.
Þverholt — nýbygging. 2ja-
3ja herb. íb. 75 fm í risi. íb. veröur skil-
að tilb. u. tróv. Frábœrt útsýni. Verð
3.7 millj. Teikn. á skrifst. Afh. des. 88.
Nœfurás. 2ja herb. ib. 80 fm. Tilb.
u. trév. Svalir. Sórgarður. Til afh. strax.
Til. u. máln.
Grettisgata. 2ja-3ja herb. íb. 45
fm. Hagst. lán. Verð 2350 þús.
Reykjavfkurv. — Skerja-
firöi. Rúmgóð 3ja herb. íb. á 1. hœð.
Steinh. mikiö endurn. Verð 3,8-3,9 millj.
Dunhagi. 4ra herb. íb. 100 fm. á
3. hæð Nýjar innr. Verö 5,5 millj.
Fýlshólar. 4ra herb. íb. 130 fm í
þríbýli. Sórinng. Allt sór. Frábært út-
sýni. Verð 5,8 millj.
Hverfisgata. 4ra herb. íb. á 1.
hæð. Steinhús. Verð 3850 þús.
Engjasel. 4ra-5 herb. íb. öll mjög
vönduð 117 fm á 3. hæð auk bílskýlis.
Hraunbær. 4ra-5 herb. glæsil. íb.
117 fm. Stórar sv. Innr. í sérfl. Vönduð
eign. Verð 6,5 millj. Ákv. sala.
Neöstaleiti. 4ra-5 herb. glæsil.
íb. 140 fm ó 2. hæð. Tvennar suðursv.
Sérþvottah. á hæðinni. Bílageymsla.
Mögul. á garðst.
Breiövangur — Hf. 5-6 herb.
góð endaíb. 136 fm auk 25 fm bilsk.
Tvær geymslur í kj. Ákv. sala.
Dverghamrar. 4ra-5 herb. efri
sórhæö í tvíb. 170 fm auk bílsk. Nýbygg-
ing. Húsinu veröur skilað fullb. að utan
en fokh. að innan. Teikn. ó skrifst. Verð
5.8 millj.
Dalsel. 6-7 herb. íb. á tveimur
hæöum, 150 fm. Suövestursv. Vandað-
ar innr. Ákv. sala. Verö 7 millj.
Fffumýri Gb. Glæsil. einbýli 310
fm. Tvöf. bflsk. Mögul. á séríb. í kj.
Hornlóð. Skipti mögul. ó minni eign.
Verð 12,5 millj.
Skólabraut. Glæsil. einb-
hús 235 fm auk tvöf. 53 fm bílsk.
Sórl. fallegur garöur. Vandaðar
innr.
Bollagaröar. Einbhús á einni
hæð 160 fm auk 40 fm bílsk.
Túngata — Grindavfk. Einbh.
ó einni hæð ca 100 fm auk 50 fm bflsk.
Lóðin 800 fm. Verð 1550-1600 þús.
Laugavegur. 425 fm versl.- og
skrifsthúsn. á 2. hæö. Stórar innkdyr.
Lyfta. Byggróttur.
Eiöistorg. 70 fm verslhúsn. Verð
4 millj. Ákv. sala.
Lyngás Gb. Til sölu iönaðarhúsn.
103 fm. Teikningar á skrifst.
Ðarnafataversl. Vorum að fó í
sölu barnafataversl. ó góðum staö
v/Laugaveg. Uppl. aöeins ó skrifst.
Videóleiga. Til sölu eða leigu
videóleiga v/Laugaveg. Uppl. á skrifst.
Skoðum og verðmetum
samdægurs.
Bergur Oliversson hdl., Uti
Gunnar Gunnarsson, s. 77410
______________________
26600
a/fír þurfa þakyfir höfuáid
Sérbýli
Seláshverfi. 210 fm einbýlishús
og bílskúr. Hæð og ris. Til afh. nú þeg-
ar fokhelt að innan, fullgert að utan
meö grófjafnaðri lóð. Ákv. sala. Góð lán
áhv. Verð 6,5 millj.
Mosfellsbœr. Fokhelt einbhús
til afh. 15. okt. nk. Húsið er 142 fm auk
32 fm bflsk. Verð 5,5 millj.
Ásbúö Garöabæ. 240 fm ein-
býlishús á tveimur hæðum. Tvöfaldur
innb. bflsk. á neöri hæö ásamt ein-
staklíb. Á efri hæö eru 4 svefnherb.,
stofa, eldhús og þvottah. Skipti æskil.
á sérhæð í Kópavogi. Verö 11,0 millj.
Melabraut. Einbýlishús ó einni
hæð ca 145 fm og 55 fm bflsk. Mögul.
á stækkun. Ákv. sala. Verð 12 millj.
Suöureyri, Súgandafiröi.
176 fm hús á tveimur hæöum. Innb.
bílsk. 4 svefnherb. V. 3,6 millj.
Ásvallagata. Stórglæsiiegt 270
fm einbýlishús, tvær hæöir og kj. Ákv.
sala. Mögul. á sóríb. í kj. Húsið er mik-
ið endurn. Nýtt eldhús. Verð 14,8 millj.
Sunnuflöt. Stórglæsil. einbhús á
tveimur hæðum. 5 svefnherb., stofur
m. arni, eldh., þvottah. og búr á aöal-
hæð. Tvær íb. m. sórinng. niðri. Ræktuð
lóö. Gróðurhús. Útiarinn. Hægt aö taka
tvær íb. í skiptum.
Seltjarnarnes. 220 fm endarað-
hús á tveimur hæöum. Innb. bflsk. Niöri:
2 herb. og sjónvarpshol. Uppi: 3 svefn-
herb., stofa, eldhús og baö. 900 fm
eignarlóð. Vandaðar innr. Verð 9,7 millj.
Skildinganes f Skerjafiröi.
Eignarlóö rúmlega 700 fm. Frábær
staður.
Atvlnnuhúsnæöl til sölu
og leigu.
Höfum mörg góð fyrir-
tæki stærri og minni ó söluskrá.
4ra 6 herb.
Frakkastfgur. 104 fm skrifst-
húsn. Hægt að breyta í íb. 20 fm ris
fylgir og 56 fm lagerpl. Verö 6,8 millj.
Lúxusfbúö í einu glæsil. fjölbhúsi
borgarinnar 4ra herb. á 1. hæö. Gengið
slétt út í garö. íb. er tilb. u. trév. til
afh. nú þegar. Stæði í bflahúsi. Sundl.
og sauna í sameign. Verð 9-9,5 millj.
Leirubakki. Mjög góð 4ra herb.
íb. á 2. hæð. Þvottah. á hæðinni. Ákv.
sala. Útsýni. Verð 5,2 millj.
Ljósheimar. 4ra herb. 100 fm íb.
á 6. hæð. íb. er nýmóluö. Sérhiti. Mikið
útsýni. Sv-svalir. Verö 5,2 millj.
Hraunteigur. Sérh. ca 140 fm 5
herb. + bílskréttur. 4 svefnherb. Stór
hornl. Verö 5,6 millj.
Grafarvogur. Fokh. 150 fm efrí
sórh. i tvibhúsi. Stór einf. bílsk. Verð
5,8 millj.
Hlföarhjalli. 180 fm efri sórh. ó
einum skjólbesta stað í Kóp. íb. afh.
fokh. að innan en fróg. að utan í ágúst-
sept. Verð 5,2 millj.
Eiöistorg. Stórglæsil. 150 fm íb.
á tveimur hæðum. Þrennar svalir. Glæsil.
innr. Útsýni. Ákv. sala. Verð 8 millj.
Kópavogsbraut. Sérh. 4ra
herb. ca 117 fm á jarðh. Mjög glæsil.
innr. Verð 5,7 millj.
Hlföarhjalll. Sérhæöir í Suöur-
hlíðum Kóp. Skiiast tilb. u. tróv. m.
fullfrág. sameign í nóv. '88. Bfla-
geymsla. Verð 5,9 millj.
2ja-3ja herb.
Fálkagata. Mjög góð 2ja herb.
65 fm íb. á 3. hæð í blokk. Útsýni. Sór-
hiti. Verö 3,9 millj.
Hamraborg. 3ja herb. íb. ca 80
fm á 3. hæð. Bflskýli. Ákv. sala. Verð
4.2 millj.
Laugarnesvegur. 3ja herb. 85
fm hæð m. rótti fyrir 40 fm bflsk. Verö
4,9 millj.
Álfaskeiö. Stór 3ja herb. íb. Stór
stofa, ógæt svefnherb. Þvottaherb. og
búr innaf eldh. Frystikl. í sameign. Sökk-
ull f. biisk. Verö 4,6 millj.
Austurströnd. 3ja herb. ca 80
fm ib. í nýju húsi. Verð 5,4 millj.
Neöstaleitl. 3ja-4ra herb. ca 110
fm íb. Tvö svefnherb., sjónvhol og sór-
þvottah. Bilskýli. Vandaöar innr. Verð
8.5 millj. Ákv. sala.
Brattakinn. 3ja herb. 75 fm risíb.
Verð 3,1 millj.
Engihjalli. 2ja herb. íb. ó 5. hæð
í lyftublokk. Vandaðar innr. Sv-svalir.
Mikið útsýni. Laus fljótl. Verð 3,6 millj.
Miöborgin. Litiö eldra hús ó rói.
stað. Tvö herb. og eldh. 56 fm. Verð
3.5 millj.
Sólheimar. 95 fm 3ja herb. íb. á
6. hæö i hóhýsi. Mikiö útsýni. Blokkin
öll nýstandsett. Mikil sameign. Hús-
vörður. Laus í nóv. '88. Verð 5,2 millj.
Kjarrhólmi. 3ja herb. ca 80 fm ib.
á 4. hæð. Þvottah. á hæðinni. Glæsil.
útsýni. Ákv. sala. Laus 25. sept. Verð
4.3 millj.
Hverflsgata. 3ja herb. 95 fm ib.
á 2. hæð i steinh. Svalir. Verð.4,0 millj.
Hvassaleiti. Mjög góð 3ja herb.
íb. ca 75 fm m. bilsk. Útsýni. Sv-svalir.
Verð 5,4 millj.
Fasteignaþjónustan
Einbýlis- og raðhús
Hvassaleiti: Mjög gott 276 fm
raðh. á tveimur hæðum og kj. 4 svefn-
herb. Góð eign. Laust strax.
Hörgatún — Gbæ: I80fmeinl.
einb. með bflsk. 4 svefnherb. Bein sala
eða skipti ó minna sérbýli í Gbæ.
Laugarásvegur: 280 fm
glæsil. tvfl. parh. m. innb. bflsk.
Gott útsýni. Langtímalán. Til afh.
fljótl.
Reykjamelur — Mos.: 120
fm einbhús auk bílsk. Selst fokh. að
innan, tilb. að utan.
Sunnuflöt: 408 fm tvfl. einb. Á
efri hæö eru 5 herb. íb. Á neðri hæö
er einstklíb. og tvær 2ja herb. íbúðir.
Falleg staös. Gott útsýni.
Bæjargil — Gb aa: I74fmeinb.
sem skiptist í hæð og ris. Afh. fokh.
með jámi á þaki.
Seltjarnarnes: Til sölu 230 fm
einb. auk 50 fm bíisk. Falieg lóð.
Nál. miöborginni: Til sölu ca
90 fm einb. sem skiptist í kj., hæð og
rís. Þarfnast töluv. lagf. Laust strax.
Engjasel: Nýkomið í sölu 206 fm
pallaraöhús ásamt stæði í bflhýsi. Góð
eign. Laust strax. Skipti á 3ja-4ra herb.
(b. koma mjög vel til greina.
Víöiteigur — Mosbæ: 90 fm
vandaö nýtt raöh. Áhv. nýtt lán fró veðd.
4ra og 5 herb.
Hraunbær: Mjög falleg 4ra-5
herb. íb. ó 1. hæð auk herb. í kj. Getur
losnað fljótl.
í Vesturbœ: Mjög góö 120
fm íb. ó 2. hæö. Parket ó öllum
gólfum. Vandaöar innr. Tvennar
svalir.
Gautland: Falleg 4ra herb. íb. á
2. hæð.
Skaftahlíö: 120 fm ágæt íb. á 2.
hæð. 3 svefnherb. Laus strax.
Fossvogur: 140 fm vönduð
og glæsil. ib. i nýja hluta Foss-
vogshverfis. Fæst í skiptum fyrír
gott raðh. I sama hverfi. Peninga-
milligjöf.
Hjarðarhagi: Ágæt 4ra herb. ib.
á 1. hæð. Suðvsv. Parket. Ákv. sala.
Vitastfgur: Ca 90 fm risib. Mjög
mikið endurn. t.d. þak og rafmagn.
^ Hagst. áhv. lán. Varð 4,7 millj.
Vesturberg: Mjög gðð 96 fm íb.
á 2. hæö. 3 svefnherb. Suðursv. Getur
losnað fljótl. Varð 5 mlllj.
VfðihlfA: Til sölu mjög falleg ib. á
tveimur hæðum, samtals um 200 fm.
Gæti nýst sem 2 íb.
Hamraborg: 110 fm íb. á 3. hæð
ásamt stæði i bilhýsi. 3 svefnherb. Suð-
ursv. Laus strax. Varð 6,3 millj.
Engjasel: Góð 100 fm ib. á 1.
hæð. 3 svefnherb. Stór stofa. Stæði i
bílskýli. Verð 5-6,2 millj.
Eiðistorg: 150 fm mjög vönduð ib.
á tveimur hæðum. Þrennar svalir. Stór-
kostl. útsýni. Stæði I bllhýsi.
3ja herb.
Brsaðraborgarstígur: Mjög
rúmg. 3ja herb. ib. á 2. hæð, töluv.
mikið endum. Svalir í suðaustur.
Hjarðarhagi: 80 fm ágæt ib. á 1.
hæð. Nýtt rafm. Suðursv. Verð 4,4 millj.
Hjaliavegur: Ágæt 70 fm íb. á
jarðhæð. 2 svefnherb. Sérinng. Varð
3,8 mlllj.
Áifhólsvegur: 75 fm ágæt Ib. á
1. hæð. Sárlóð. Bilskplata.
Framnesvegur: Util 3ja herb.
risib. 2 svefnherb. Nýtt þak. Laua atrax.
Verð 3,3 mlllj. .
Asparfell: Falleg 100 fm Ib. á 1.
hæð. Töluv. endum. Varð 4,5 mlllj.
2ja herb.
Kleppsvegur: Góð 2ja herb. íb.
á 5. hæð. Laus strax. Varð 3,6 mlllj.
Engihjalil: 60 fm mjög góð fb. á
2. hæð i lyftuhúsi. Þvottaherb. á hæð-
inni. Varð 3,7-3,8 mlllj.
Ugluhólar: 2ja herb. góð ib. á 2.
hæð. Laus atrax.
Langholtsvegur: 60 fm íb. I
kj. með sérinng. Varð 3-3,2 mlllj.
Hringbraut: 2ja herb. íb. á 3. hæð
ásamt herb. i risi. Laus strax. Varð 3,6
mlllj.
Sumarbústaður
Sumarbústaður f Grafn-
ingi: 60 fm nýuppgerður búst. ofan
vegar i kjarri vöxnu landi með stórkost-
legu útsýni yfir Þingvallavatn. Skiptist
í 3 svefnherb. m. 6 svefnplóssum, stofu,
eldh. og snyrt. Nýlegur bátur m. utan-
borðsmótor auk bátaskýlis fylgir.
^ FASTEIGNA
lLf\MARKAÐURINNl
[ ---1 Óðinsgötu 4
11540 - 21700
^Jón Guðmundsson sölustj.,
, Leó E. Löve lögfr.,
Olafur Stafánason viðskiptafr.
Langholtsvegur: 216 fm 5-6
herb. gott raðh. m. innb. bilsk. Stórar
svalir. Ákv. sala. Laus í sept. nk. Vsrð
8,7-8,8 millj.
Njarðargata: Gott raöh. sem er
tvær hæðir og kj. ásamt óinnr. risi.
Verð 6,5 millj.
Frakkastfgur — tvær fb.:
Járnvariö timburhús, tvær hæðir, ris og
kj. auk skúrbygg. Nýtist vel sem tvær
ib. sem einb. eöa tvib. eða undir ýmis
konar starfsemi. 2ja herb. íb. er í kj.
Húseign við Landakotst-
ún: 9 herb. einb. um 330 fm auk bílsk.
Húsið er tvær hæðir og kj. Góð lóð.
Húsið hentar sem einb. eða tvíbýli eða
undir ýmiskonar starfsemi. 2ja herb. ib.
er í kj.
Tunguvegur — raðhús: Um
130 fm reðh. á tveimur hæðum, auk
kj. Nýtt gler. Verð 5,7 millj.
Stafnasel: Um 325 fm vandað
einb. ásamt 35 fm bilsk.
Unnarbraut — einbhús á
einni hesð: Til sölu um 170 fm
fallegt einbhús á einni hæð. Húsið sem
er í gúðu ástandi er m.a. saml. stofur,
fjölskherb. ög 4-5 herb. Um 40 fm bílsk.
Falleg löð. Gróðurhús og garðhús. Gott
útsýni. Verð 11,0 millj. Teikn. á skrifst.
4ra-6 herb.
Tjarnarból: Glæsil. 6 herb. 135
fm ib. á 4. hæð (efstu). Fallegt útsýni.
Góð sameign. Verð 6,9 millj.
Ljósvailagata: Góö 4ra herb. íb.
á 1. hæð í fjórbhúsi. Verð 6,2 mlllj.
Hulduland: Stórglæsil. 5-6 herb.
Ib. á 2. hæð (efstu). Stórar suðursv.
Sérþvottaherb. Laus fljótl. Verð 7,8
mlUj.
Safarnýri: Góð efri 7 herb. sérh.
ásamt bílsk. Verð 9,5 millj.
Kailugrandi: 4ra herb. glæsil. íb.
á tveimur hæðum ásamt stæði I bíla-
geymslu. Mjög vönduð eign. Bein sala.
Verð 5,9 millj.
Stóragarði: 4ra herb. góð Ib. á
4. hæð. Fallegt útsýni. Bflsk. Nýl. gler.
Laus fljðtl. Ný hreinlætistæki. Verð
6,8-6,0 mlllj.
Kaplaskjólsvegur: 4ra herb.
góð ib. é 1. hæð. Verð 4,8-5,0 mlllj.
Kópavogsbraut: 4ra herb. mik-
ið endurn. parh. á faltegum útsýnisstaö.
Stór bílsk. Verð 6,5 millj.
3ja herb.
Þinghottln: 3ja herb. lítil falleg íb.
ó jarðh. við Baldursgötu. Sórínng. Laus
fljótl. Verö 3,3-3,5 mlllj.
Flúöasel: 3ja-4ra herb. mjög íal-
leg endaíb. á tveimur hæðum. Stórar
suöursv. Einstakt útsýni. Verð 4,9 millj. -
Njörvasund: 3ja herb. jaröh. f
þríbhúsi á mjög róiegum staö. Góöur
garöur. Sérínng. Verö 4,1-4,2 mlllj.
Skipasund: 3ja herb. falleg ib.
Nýl. eldhúsinnr. Verö 3,6-3,7 millj.
2ja herb.
Eskihlfð: 2ja-3ja herb. mjög góð
kjib. Sérinng. Nýl. psrket, lagnir, hurðir
o.fl. Verð 3,7-3,9 mlllj.
Barmahlíð: Falleg kjib. lítið niö-
urgr. Sérþvottaherb. Nýtt glar. Verð 3,1
mlllj.
Parhús við mlðborgina:
Um 65 fm 2ja herb. parh. á einni hæð.
Húsið er á rólegum og eftirsóttum stað
skammt frá miðb. Gæti einnig hentað
fyrir ýmiskonar atvstarfsemi. Verð 3,6
mlllj.
Krummahólar: Mjög góð 59,2
fm nettó íb. á 3. hæð I lyftuhúsi. Stæði
I bílskýli fylgir. Mjög stórar suðursv.
Góð sameign. Verð 4,1 millj.
Þingholtin: Góð 70 fm íb. á jarðh.
Ib. er nýtiskulega innr., ,opin“. Sérinng.
og hiti. Verð 3,5 millj.
Dvergabakki — 2ja: Góð 2ja
herb. ib. é 1. hæð. Verð 3,3 millj.
Mikiabraut: 2ja herb. stór ib. á
1. hæð. Ákv. sala. Verð 3,9 millj.
Krfuhólar: Góð ib. á 5. hæð I lyftu-
húsi. Laus strax. Verð 2,8 mlllj.
Hverfisgata: Rúmg. íb. í kj. Laus
strax. Verð 1,6 millj.
Annad
Matvöruverslun: Lftil mat-
vöruversl. ó góöum staö í Austurb. til
sölu. Verö 3,5 millj.
EIGNA
MIDIiMN
27711
FIWCHOLTSSTRlCTI 3
Swnir Kristinssoa, solusljori - Þorieifur Cuömundssoo, solum.
hxolfH Holldónson, loglr. - Unsteinn Bed, hrl..s« 12320
Fróðleikur og
skemmtun
fyrirháa semlága!
Anker Jörgen-
sen flytur fyr-
irlestur á
ráðstefnu
bankamanna
ANKER Jörgensen, fyrrverandi
forsætisráðherra Danmerkur,
verður gestur á fræðsluráð-
stefnu norrænna bankamanna,
sem hefst i Reykjavík 24. ágúst.
Hann heldur fyrirlestur um
Norðurlönd og önnur Evrópu-
lönd, samskipti landanna á sviði
efnahags- og atvinnumála, Evr-
ópubandalagið, tilgang og hlut-
verk þess og framtíðarhorfur.
Anker Jörgensen var forsætis-
ráðherra Darimerkur um árabil og
jafnframt formaður danska jafnað-
armannafiokksins, en lét af for-
mannsembætti á sSðasta ári. Hann
hefur lengi verið í forystusveit
danskra stjórnmálamanna og jafn-
framt tekið virkan þátt í norrænni
samvinnu á mörgum sviðum. Hann
situr m.a. í forsætisnefnd Norður-
landaráðs, sem hélt fund í
Reykjavík fyrir skömmu.
Fyrirlestur Ankers Jörgensens
verður á Hótel Sögu í Súlnasal á
fimmtudag kl. 16.00.
Fræðsluráðstefna bankamanna
hefst með ræðu Jóns Sigurðssonar
viðskiptaráðherra og fjallar hann
um þjóðfélagsleg viðhorf til banka-
þjónustu og menntunar banka-
manna.
Á ráðstefriunni verður m.a. ijall-
að um þarfir þjóðfélagsins fyrir
þjónustu banka og sparisjóða,
starfsþjálfun og sérhæfingu, fram-
halds- og endurmenntun, banka-
skóla, einkaskóla, opinbera skóla-
kerfið o.fl. Fjöldi fýrirlestra er á
dagskránni, en yfirskrift ráðstefn-
unnar er „Góð starfsmenntun —
besta atvinnuöryggið".
120 manns frá öllum Norðurlönd-
unum sitja ráðstefnuna, sem Nor-
ræna bankamannasambandið
skipuleggur f samvinnu við Sam-
band íslenskra bankamanna.
(Fréttatilkynning)
Námskeið um
samskipti for-
eldraog barna
í HAUST verða haldin námskeið
á vegum Samskipta, fræðslu og
ráðgjafar sf., um samskipti for-
eldra og bama. Námskeiðin era
ætluð foreldrum sem hafa áhuga
á bættum samskiptum við böra
sin.
Markmið námskeiðanna er að
kynna fyrir foreldrum ákveðnar
aðferðir, sem leiða til bættra sam-
skipta á heimilinu og annars stað-
ar. Byggt er á hugmyndum dr.
Thomasar Gordons um samskipti
foreldra og barna. Foreldrum verð-
ur kennt að nota þessar aðferðir
með umræðum, verkeftium og æf-
ingum.
Leiðbeinendur eru sálfræðing-
arnir Hugo Þórisson og Wilhelm
Norðfjörð. Fyrsta námskeiðið hefst
12. september nk. og verður eitt
kvöld í viku í 8 vikur.
(Úr fréttatilkynningu).
Leiðrétting
í FRÉTT um útflutning fyrstu
6 mánuði ársins síðastliðinn
laugardag víxluðust tölur um
framleiðslu Sambandsfrysti-
húsa. Sambandsfrystihúsin
framleiddu 27.000 tonn af frystum
sjávarafurðum fyrstu 6 mánuði
þessa árs en 25.900 tonn á sama
tíma í fyrra. Blaðið biðst velvirð-
ingar á mistökunum.