Morgunblaðið - 23.08.1988, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 23.08.1988, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. ÁGÚST 1988 UTVARP/SJONVARP SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 18.60 ► Fróttaágrip og táknmálsf róttir. 19.00 ► Villispœta og vinir hans. Banda- riskurteiknimynda- flokkur. <®16.40 ► Frelsisþrá (Fire with Fire). Pörupiltur sem dæmd- ur er til hegningarvinnu kynnist stúlku úr ströngum, kaþólskum skóla i nágrenni vinnubúöanna. Þau ákveða aðfreista þess að flýja saman. Aðalhlutverk: Virginia Madsen, Craig Sheffer og Kate Reid. Leikstjóri: Duncan Gibbins. Framleiðandi: Gary Nardino. Þýðandi: Eiríkur Brynjólfsson. <® 18.20 ► Denni dæmalausi (Dennis the Menace). Teiknimynd. 18.45 ► Ótrúlegt en satt (Out of this World). Gamanmyndaflokkur. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.26 ► - 20.00 ► - 20.30 ► Mannlíf við 21.16 ►- 21.45 ► Taggart. Skoskur Poppkorn. Fréttir og Jangtsefljót. Litið er á . íþróttir. Um- spennumyndaflokkur. 1. 19.50 ► veður. mannlíf og menningu sjónJón Óskar þáttur. Aðalhlutverk Mark Dagskrár- meðfram Jangtse-fljótinu Sólnes. McManus. Kynferðisglæpa- kynnlng. ÍKÍna. maöur gengur laus í Glas- gow. 22.36 ► Umræður um efnahagsmál. Umsjónarmaður Ólaf- urSigurðsson. 23.15 ► Útvarpsfróttir í dagskrárlok. 19.19 ► 19:19. Fréttirogfréttaum- 20.30 ► Miklabraut (High- fÆsTÖDZ fjöllun. way to Heaven). Mynda- flokkur um engilinn Jonathan sem heimsækir jarðneska menn og lætur ætið gott af sérleiöa. Lr <®21.20 ► iþróttir á þriðju- <®22.15 ► Kona íkarlaveldi (She’s the degi. Blandaður iþróttaþáttur Sheriff). Gamanmyndaflokkur um húsmóð- með efni úrýmsum áttum. ur sem jafnframt er lögreglustjóri. Umsjónarmaður er Heimir Karls- 4®22.36 ► Þorparar (Minder). Spennu- son. myndaflokkur. <®23.26 ► Lokasenna (The Final Conflict). Lokaþátturum „Fyrirboðann" eða „Omen". Aöalhlutverk: Sam Neill, Rossano Brazzi, Don Gordon og Lisa Harrow. Alls ekkl vlð hœfi barna. 1.16 ► Dagskrórlok. ÚTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92/4/93,6 6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Árni Bergur Sigurbjörnsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Má Magnússyni. Fréttayfiriit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veöurfr. kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Forystu- greinar dagblaöa lesnar kl. 8.30. Tilk. kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatfminn. Meðal efnis er sag- an „L/na langsokkur í Suðurhöfum" eftir Astrid Lindgren. Jakob Ó. Pétursson þýddi. Guðriður Lillý Guðbjörnsdóttir les (7). Umsjón: Gunnvör Braga. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Bjömsdóttir. 9.30 Landpósturinn — Frá Vestfjörðum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. (Einnig útvarpað kl. 21.00.) 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.06 Samhljómur. Umsjón: Bergijót Har- aldsdóttir. 11.65 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn. Umsjón: Álfhildur •Hallgrlmsdóttir og Anna Margrét Sigurð- ardóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Jónas" eftir Jens Björneboe. Mörður Árnason les þýðingu sína (14). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. Undirritaður horfði í fyrrakveld á all óhugnanlega mynd á Stöð 2 er lýsti valdaferli Idi Amins fyrrum einvalds í Úganda. Þessi mynd hélt vöku fyrir undirrituðum því þar var á raunsæjan hátt lýst illvirkjum þessa harðstjóra er hlífði hvorki nánustu vinum né samstarfs- mönnum og bar að sjálfsögðu „þjóð- arhag“ fyrir brjósti er hann myrti vamarlausa borgarana. Þessir harðstjórar bera reyndar ætíð „þjóðarhag" fyrir btjósti hvort sem þeir nefnast Idi Amin, Pol Pot, Jós- ep Stalín eða Adólf Hitler. Stundum eru þeir svo heppnir að lenda mitt í stríðsátökum, jafnvel heimsstríði, er svalar enn frekar morðfýsninni, en á friðartímum verður að smíða ný og ný slagorð þá morðsveitimar taka hús á fólki. ÁbyrgÖarleysi Maður vikunnar nefnist þáttur er Baldur Hermannsson hefír gjam- 14.05 Djassþáttur. Jón Múli Árnason. (End- urtekinn þáttur frá miðvikudagskvöldi.) 16.00 Fréttir. 16.03 Úti I heimi. Erna Indriðadóttir ræðir við Margréti Tómasdóttur sem dvalið hefur I Bandaríkjunum. (Frá Akureyri.) (Áður útvarpað I maí sl.) 16.00 Fréttir 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Foreldrar og börn Umsjón: Sigurlaug M. Jönasdóttir og Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. a) Etýður fyrir gítar nr. 1-7 eftir Heitor Villa Lobos. Julian Bream leikur. b) Konsert fyrir strengi op. 3 eftir Johan Svendsen. Arve Tellefsen, Leif Jörgens- en, Trond öyen og Peter Hindar leika á fiðlur, Johannes Hindar og Sven Nyhus á víólur og Levi Hindar og Hans Christian Hauge á selló. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið. Umsjón: Jón Gunnar Grjetars- son. Tónlist. Tilkynningar. 18.46 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Hamingjan og heimspekin. Þriðji þáttur af níu sem eiga rætur að rekja til ráðstefnu félagsmálastjóra á liðnu vori. Eyjólfur Kjalar Emilsson flytur erindi. (Einnig útvarpað á föstudagsmorgun kl. 9.30.) 20.00Litli barnatíminn. Umsjón: Gunnvör Braga. (Endurtekin frá morgni.) 20.15 Kirkjutónlist a) Sónata fyrir trompet og strengi eftir Guiseppe Torelli. Wynton Marsalis leikur á trompet með Ensku kammersveitinni; Raymond Leppard stjórnar. b) „Salve, Regina" eftir Claudio Monte- an stýrt á ríkissjónvarpinu. í síðasta þætti ræddi Baldur við fískverk- anda á Selfossi. í spjallinu barst talið meðal annars að Jósep Stalín og kvað þá viðmæiandi Baldurs skýrt og skorinort upp úr með að morðæði Stalíns hefði svo sem ekki skipt neinu máli, hann hefði f hæsta lægi stytt líf nokkurra vesalinga um nokkra mánuði. Á dögunum var í fréttum ríkis- sjónvarpsins sýnt inn í kirkjugarð í Moskvu sem hafði verið lokað í áratug vegna „viðgerða". Sumir grétu er þeir gengu um garðinn og þegar fréttamaður ræddi við gamla konu er þar stóð hnípin við eitt leið- ið þá tjáði hún honum að þar lægju ættmenni hennar er féllu fyrir morðhendi Jóseps Stalín. Já, það er mikið ábyrgðarleysi af hendi sjónvarpsmanns að hieypa slíkri yfírlýsingu er hraut af vörum físk- verkandans á Selfossi í sjónvarpið. Menn geta unað við sína hugaróra verdi. Nigel Rogers og lan Partridge syngja. Werner Kaufmann leikur á orgel, Eugen M. Dombois á lútu, Michael Scháffer á sítar, Klaus Storck á selló og Hans Koch á kontrabassa. c) „Befiehl dem Engel", kantata eftir Di- etrich Buxtehude. Kór dómkirkjunnar í Greifswald syngur með Bach-hljómsveit- inni i Berlín; Hans Pflugbeil stjórnar. d) Passacaglia og fúga i c-moll eftir Jó- hann Sebastian Bach. Peter Hurford leik- ur á orgel dómkirkjunnar I Ratzenburg. e) Þættir úr þýskri sálumessu eftir Jó- hannes Brahms. Barbara Hendricks syngur með Söngfélagi Vínarborgar; Filharmóníusveit Vínarborgar leikur; Her- bert von Karajan stjómar. 21.00 Landpósturinn — Frá Vestfjörðum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. (Endur- tekinn þáttur frá morgni.) 21.30 Útvarpssagan: „Fuglaskottis" eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur les. (3). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.16 Veðurfregnir. 22.30 Gestaspjall — I Mýrinni. Ragnheiður Gyða Jónsdóttir bregður upp mynd af mannlífinu á hægri bakka Signufljóts, I Mýrinni (Le Marais) I fjórða hverfi Parísar- borgar. (Áður útvarpað í apríl sl.) 23.20 Tónlist á síðkvöldi. a) Kvöldlokka I D-dúr fyrir flautu, fiðlu og lágfiðlu eftir Ludwig van Beethoven. Jam- es Galway leikur á flautu, John Georgiad- is á fiðlu og Brian Hawkins á lágfiðlu. b) Tveir söngvar op. 91 eftir Johannes Brahms. Jessye Norman syngur; Daniel Barenboim leikur á píanó og Wolfram Christ á lágfiðlu. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. hvort sem þeir dá Idi Amin, Pol Pot, Jósep Stalín eða Hitler en þeir eiga ekkert erindi til friðelskandi þjóðar. Það verður fróðlegt að fylgj- ast með því hvort þetta mál verður tekið á beinið í Útvarpsráði. Traustur stofn Aldarminning Helga Hjörvar var á dagskrá Rásar 1 á sunnudaginn var. Þátturinn sem var í umsjón Péturs Péturssonar útvarpsþular var að mati þess er hér ritar í senn einstaklega fróðlegur og skemmti- legur og það sem meira var; gestir fengu að tjá sigífriði fyrir tónlistar- innskotum! Það er ekki ætlun undirritaðs að teygja lopann með því að rekja hér æviferil Helga Hjörvars. Vísar und- irritaður til skilmerkilegar greinar Péturs Péturssonar er birtist hér í Morgunblaðinu á afmælisdegi Helga þann 20. ágúst og bar heit- RÁS2 FM90.1 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi I næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 veður, færð og flugsamgöngur kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarp. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00. Veöurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Fréttir kl. 9.00 og 10.00. 9.30 Viðbit Þrastar Emilssonar. (Frá Akur- eyri.) 10.06 Miðmorgunssyrpa — Eva Ásrún Al- bertsdóttir. Fréttir kl. 11.00. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Kristín Björg Þorsteins- dóttir. Fréttir kl. 14.00, 15.00, 16.00. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Fréttir kl. 17.00, 18.00. 18.00 Sumarsveifla með Gunnari Salvars- syni. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Langllfi — Atli Björn Bragason. 20.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Bláu nóturnar. Pétur Grétarsson. 01.10 Vökulögin. Tónlist til morguns. Frétt- ir kl. 2.00 og 4.00 og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veöurfregnir kl. 1.00 og 4.30. BYLQJAN FM98.9 8.00 Páll Þorsteinsson. Tónlist og spjall. Mál dagsinns kl. 8.00 og 10.00 úr heita pottinum kl. 9.00 10.00 Hörður Arnarson 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Hörður Arnarson. Fréttir kl. 13.00 14.00 og 15.00 14.00 Anna Þorláksdóttir. 18.00 Reykjavík síðdegis. Hallgrímur Thor- steinsson. ið: ííelgi Hjörvar, Útvarpsmaður aldarinnar. Undirritaður treystir sér ekki til að dæma um sannleiksgildi þessa stóryrtu fyrirsagnar Morgunblaðs- greinarinnar en hin samhljóða frá- sögn þularins og svo lýsingar sam- ferðarmannanna í útvarpsþætti sunnudagsins renndu stoðum undir þá kenningu að lýsandi fordæmi Helga Hjörvars þessa fyrsta dag- skrárstjóra ríkisútvarpsins hafí alla tíð mótað mjög störf þeirra ríkisút- varpsmanna. En Helgi var eins og alþjóð mun kunnugt ákafur unn- andi íslenskrar tungu og þjóðlegra verðmæta og það eru einmitt þessar stoðir er treysta ríkisútvarpið í sessi í samkeppninni við aðrar útvarps- og sjónvarpsstöðvar. Það er þarft verk að endurflytja þátt Péturs Péturssonar af Helga Hjörvar á besta útsendingartíma. Ólafur M. Jóhannesson 19.00 Margrét Hrafnsdóttir og tónlistin þin. 20.16 Bein útsending frá Laugardalshöll af leik islendinga og Spánverja. Umsjón- armaður: Hermann Gunnarsson. 22.00 Á síökvöldi með Bjarna Ólafi Guð- mundssyni. STJARNAN FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Fréttir kl. 8. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Fréttir kl. 10.00 og 12.00. 12.10 Hádegisútvarp. Bjarni D. Jónsson. 13.00 Helgi Rúnar Oskarsson. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.10 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús- son. Fréttir kl. 18.00. 18.00 islenskir tónar. 19.00 Stjörnutiminn á fm 102,2 og 104. 20.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi leikur nýjan vinsældarlista frá Bretlandi. 21.00 Siðkvöld á Stjömunni. Einar Magnús. 22.00 Oddur Magnús. 00.00 Stjömuvaktin. RÓT FM 106,8 8.00Forskot. Blandaður morgunþáttur með fréttatengdu efni. S.OOBarnatimi. Ævintýri. E. 9.30Af vettvangi baráttunnar. E. 11.30Dýpið. E. 12.00Tónafljót. Opið að fá að annast þessa þætti. 13.00islendingasögur. 13.30Um rómönsku Ameriku. Umsjón: Mið- Ameríkunefndin. E. 14.00Skráargatið. Blandaður síödegisþátt- ur. 17.00 Upp og ofan. E. 18.00 Tónlist frá ýmsum löndum. Umsjón- armaður: Jón Helgi Þórarinsson. 19.00 Umrót. 19.30 Barnatími. Ævintýri. E. 20.00 Fés. Unglingaþáttur í umsjá ungl- inga. Opið til umsókna. 20.30 Tónlistarþáttur í umsjá Gunnars L. Hjálmarssonar. 22.00 fslendingasögur. 22.30 Þungarokk á þriðjudegi. Umsjón: Hilmar og Bjarki. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Þungarokk frh. 24.00 Dagskrárlok. ÚTVARP ALFA FM 102,9 10.00 Morgunstund, Guðs orð, bæn. 10.30 Tónlistarþáttur: Tónlist leikin. 24.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI FM 101,8 7.00 Kjartan Pálmarsson leikur tónlist. 9.00Rannveig Karlsdóttir leikur tónlist og spjallar við hlustendur. 12.00 Ókynnt hádegistónlist. 13.00 Pétur Guðjónsson leikur tónlist. 17.00 Kjartan Pálmarsson. 19.00 Ókynnt kvöldtónlist. 20.00 Valur Sæmundsson leikur tónlist. 22.00 B-hliðin. Sigriður Sigursveinsdóttir leikur lög sem lítið hafa fengist að heyrast. 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03—19.00 Svæöisúlvarp Norðurlands. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM 87,7 - 18.00 Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæj- arlífinu, tónlist og viðtöl. 19.00 Dagskrárlok. Manndómsraunir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.